Morgunblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTÚDAGUR 6. AGUST 1976 7 Jafnrétti í skattheimtu í leiðara dagblaðsins Visis í gær segir m a „Um langan tima höfum við lifað í þeirri trú að í okkar smáa þjóðfélagi þekktust ekki fjölmörg þeirra vandamála, sem al- varlegust eru meðal stærri þjóða. Sannast sagna virðist það vera hálfgerð barnatrú, þegar þvi er haldið fram, að is- lenskt þjóðlíf sé óspillt. Við útkomu skattskrár ár hvert verður mönnum tiðrætt um meinsemdir skattakerfisins. Á siðasta ári risu t.a.m. heilu sveit- arfélögin upp til þess að andmæla ranqlátri skatt- heimtu. Þannig hefur þetta gengið ár eftir ár. án þess að nokkuð hafi breyst. Og það er mesti misskilningur, að einn stjórnmálaflokkur hafi C'lgrfandi: Krskjaprrnl hf. Framkwmdasljöri: Davió (•uómundsson Rilsljorar Þorslrinn Pálsson. ábm. Olafur Kagnarsson Kilsljornarfulllrui: Hragi Guómundsson Fréllaslj. ril. frHla: Guðmundur Prlursson Blaðamrnn: Anders Hansen. Anna Heiður Oddsdðttir, Edda Andrésdöttir, Einar K Guöfinnsson Jón Ormur Halldðrsson. Kjartan L Pábson. Olafur Hauksson. Oli Tynes. Rafn Jðnsson, Sigrlöur Egiladðttir. Sigurveig Jðns- dðttir, Þrúöur G Haraldsdðttir Iþróltir: Bjorn Blöndal. Gylfi Kristjánsson Cilitstriknun: Jön Oskar Hafsteinsson l.jósmyndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson Auglýsingasljðri: Þorsteinn Fr Sigurösson Drrifingarstjðri: Siguröur R Petursson Auglysingar: Hvrrfisgölu 44. Slmar II6C0HMII Afgrriðsla: HvrrHsgötu 44. Simi 86611 Rilstjðrn: Siðumula 14. Slmi86611.7 linur Askriftargjald 1000 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu S0 kr. rinUkið Blaðaprrnt hf Megum ekki verða að svindlaraþjóðfélagi staðið sig betur eða verr en annar i þessum efnum. Skattkerfið sjálft trygg- ir engan veginn jafnrétti i skattheimtu. í þessu blaði hefur verið á það bent margsinnis. að tekjuskatt- urinn er að nokkru leyti sérskattur á launþega. Margir þeir, sem hafa at- vinnurekstur með hönd- um geta bæði á lögmætan og ólögmætan hátt kom- ist hjá því að greiða tekju- skatt I réttu hlutfalli við það, sem launþegar gera. Þetta er aðeins kallað að hagræða tekjum fyrir skatt! Auk þessa viðgangast bein stórkostleg skatt- svik. Allstór hluti af öllum viðskiptum i landinu fer framhjá öllu, sem heitir bókhald. Enginn skatt- rannsóknarstjóri getur náð tökum á lögbrotum af þvi tagi. Skattsvikin eru án nokkurs vafa með al- varlegri meinsemdum i okkar þjóðfélagi". Siðgæðiskröfur almennings- álitsins I leiðara Visis segir enn- fremur orðrétt: „Nýlegar upplýsingar um alvarleg misferli við skipakaup til landsins sýna glöggt, að hér þrifast i meira lagi óheilbrigðir viðskiptahættir. Ólögleg gjaldeyrisviðskipti fara fram i ríkum mæli. Í þeim efnum eins og mörgum öðrum hafa stjórnvöld fyrst og fremst reynt að uppræta minniháttar lög- brot. En engum dettur i hug að snúa sér að þeim stórlöxum, sem þessa iðju stunda. Margs konar hagmuna- leg semtrygging hefur komið i veg fyrir að tekið hafi verið á hinum stærri svikurum og lögbrjótum. Slík samtrygging á sér stað innan stjórnmála- flokka, hagsmunasam- taka milli fyrirtækja og áhrifamikilla einstaklinga. Mikið af spillingunni i þjóðfélaginu viðgengst fyrir þær sakir að við ger- um allt of litlar siðferði- legar kröfur. j valdakerf- inu þykir til að mynda ekki óeðlilegt að menn fjalli um og taki jafnvel ákvarðanir í málum, er skipta hagsmuni þeirra sjálfra miklu. Hér hefur t.d. aldrei verið gerð athugasemd við það. að helstu fésýslu- menn stjórnmálaflokk- anna eru mjög oft kjörnir i nefndir og ráð i rikiskerf- inu, hjá sveitarfélögunum og í rikisbankakerfinu, þar sem þeir hafa lykilað stöðu til margs konar fyr- irgreiðslu. Þetta er aðeins lítið dæmi af mörgum, sem benda mætti á. Réttargæslukerfið i landinu er á margan hátt illa búið til þess að takast á við þessi vandamál. Það er afar seinvirkt og þjónar þannig ð vissu leyti hags- munum skuldakónga og svikara. Þetta er alvarleg staðreynd. Engum vafa er undir- orpið. að það er eitt af hinum stærri og mikil- vægari verkefnum á stjórnmálasviðinu að bæta réttargæslukerfið og gera það skilvirkara en nú er og hæfara til þess að takast á við alvarleg svikamál. Mestu máli skiptir þó að almennings- álitið móti strangari sið- gæðiskröfur en nú eru við lýði." Óskum þátttakendum á Landsmóti góös gengis. Allir velkomnir; op/'ð 9—6 alla daga Skóbúöin Sudurveri Stigahlíö 45 — Reykjavík ("> Dunlop Barnafatnaður mikið úrval Ódýr sængurfatnaður. Ungbarnafatnaður. Sængurgjafir. Við bjóðum viðskiptavinum upp á gott vöruverð, án afsláttarkorta. Opið til kl. 7 á föstudögum. og 10 — 1 2 á laugardögum. Bella, Laugavegi 99. HRISGRJON long grain AMERISK GÆÐAVARA O . JOHNSON & KAABER H.F. Nýkomin finnsk bómullarefni í kjóla og gardín- ur í fjölbreyttu úrvali, einnig finnsk, hleypt gallabuxnaefni í hvítu, óbleijuðu og mörgum öðrum litum. Gardínuhúsið, I ngólfsstræti 1A Sími 16259

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.