Morgunblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 27
__________________MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGOST1976 * 2T Dagskrár hljóðvarps og sjónvarps næstu viku SUNNUD4GUR 8. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfglsu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sinfónfa nr. 2 í B-dúr eftir Bach. Blásarasveit Lundúna leikur; Jack Brymer stjórnar. b. Kvartett í F-dúr fyrir óbó og strengjahljóðfæri (K370) eftir Mozart. André Lardrot, Willi Boskovsky, Wilhelm Hiibner og Robert Scheiwein leika á óbó, fiðlu, vfólu og selló. c. Sinfónískar etýður op. 13 rftir Schumann. Wilhelm Kempff Ieikur á pfanó. d. Nónett í F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr. Vfnaroktettinn leíkur. 11.00 Messa f Neskirkju Prestur: Séra Guðmundur Oskar ólafsson. Organ- leikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mérdatt það f hug Guð- björg Kolka skólastjóri á Hallormsstað rabbar við hlustendur. 13.30 Miðdegistónleikar Flytjendur: Malcolm Frager og La Suisse Romande hljóm- sveitin; Eliahu Inbal stjórnar. a. Sinfónfa nr. 4 f B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beet- hoven. b. Pfanókonsert nr. 2 f Es-dúr op. 32 eftir Carl Maria von Weber. c. Spænsk rapsódfa eftir Maurice Ravel. 15.00 Hvwnig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 Einsöngur Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur Sfgenaljóð op. 103 eftir Brahms. Guðmundur Jóns- son leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli segir frá hjásetu og fráfær- um. Asgeir Höskuldsson segir ævintýrið um Hring kóngs- son, og Klemenz Jónsson les Ljúflingsljóð. 18.00 Stundarkorn með aust- urrfska gftarleikaranum Louise Walker Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 Þistlar Umsjón: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guðmundsson og örnólfur Thorsson. 20.00 Kammertónlist Pfanó- kvintett f f-moll eftir César Frank. Eva Bernatkova og Janácek-kvartettinn leika. 20.40 tslenzk skáldsagnagerð Þorsteinn Antonsson flytur fyrstaerindi sitt: Skáldsagan. 21.10 íslenzk tónlist „Niður“ verk fyrir kontra- bassa og hljómsveit eftir Þor- kel Sigurbjörnsson Arni Egilsson leikur með Sinfóníu- hljómsveit tslands; Vladimfr Ashkenazf stjórnar. 21.30 Þegar skipverjar af Skaftfellingi björguðu áhöfn af þýzkum kafbáti Gfsli Helgason ræðir við Andrés Gestsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 FréttirDagskrárlok. AibNUD4GUR 9. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flyt- ur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Þorgeirsdót.t- ir les smásögu sína „Blómið f hlfðinni**. Tilkynningar kl. 9.30. Iiétt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hans-Martin Linde og kammersveit Emils Seilers leika Konsert í C-dúr fyrir pikkoloflautu og hljómsveit eftir Vivaldi; Wolfgang Hof- mann stjórnar / „Concentus Musicus** hljómlistarflokk- urinn í Vín leikur Diverti- mento í A-dúr fyrir tvö horn og sex strengjahljóðfæri eftir Joseph Haydn / János Stark- er og György Sebök leika Sónötu f g-moll fyrir selló og pfanó op. 65 eftir Chopin. 12.00 DBgskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blóm- ið bióðrauða“ eftir Johannes Linnankoski. Axel Thorstein- son og Guðmundur Guð- mundsson íslenzkuðu. Axel Thorsteinson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Suisse Romande hljómsveitin leikur hljómsveitarverk eftir Gabrfel Fauré; Ernest Aner- met stjórnar. a. „Penelope“, — forleikur. b. „Masque et Bergamasques“, svíta op. 112. Konunglega Fflharmonfu- sveitin f Lundúnum leikur „Svo mælti Zarathustra“, sinfónfskt Ijóð eftir Richard Strauss. Nevilli Taweel leikur einleak á fiðlu; Henry Lewis stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sumardvöl f Grænufjöllum“ eftir Stefán Júlfusson. Sigrfður Eyþórs- dóttir byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 DBglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Skjöldur Eirfksson fyrrver- andi skólastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Dulskynjanir III. Ævar R. Kvaran flytur erindi sitt: Ósjálfráð skrift. 21.10 „Amerfkumaður f Par- fs“ eftir George Gershwin. Hátfðarhljómsveitin f Lond- on leikur; Stanley Black stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi“ eftir Guð- mund Frfmann. Gísli Hall- dórsson leikari les (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Séð f reynd við Rangá. Guðmundur Jósa- fatsson frá Brandsstöðum flytur erindi. 22.35 Norskar vfsur og vfsna- popp. Þorvaldur örn Arna- son kynnir. 23.10 Fréttir.DBgskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 10. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson byrjar að lesa þýðingu sfna á „Utungunarvélinni“, sögu eftir Nikolaj Nosoff. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmónfusveitin f Ósló leikur „Zorahayda**, helgi- sögn op. 11 eftir Johan Svend- sen; Odd Griiner-Hegge stjórnar / Filharmónfusveit- in í Vín leikur Sinfónfu nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Tsjai- kovský; Lorin Maazel stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða** eftir Johannes Linnankoski Axel Thorsteins- son les (6). 15.00 Miðdegistónleikar André Pepin, Raymond Lepp- ard og Claude Viala leika Sónötu f F-dúr fyrir flautu, sembal og selló eftir Georg Philipp Telemann. Baroque trfóið f Montreal leikur Tríó í Ddúr eftir Jo- hann Friedrich Fasch. Jost Michaels og Kammer- hljómsveitin f Múnchen leika Konsert í G-dúr fyrir klarf- nettu og hljómsveit eftir Jo- hann Melchior Molter; Hans Stadlmar stjórnar. Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiðlu- konsert nr. 16 f e-moll eftir Giovanni Battista Viotti; Charles Mackerras stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfr»»gnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sumardvöl í Grænufjöllum“ eftir Stefán Júlfusson Sigrfður Eyþórs- dóttír les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Jafnréttislögin Björg Einarsdóttir. Erna Ragnarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Þrjátfu þúsund milljón- ir? Orkumálin — ástandið, skípulagið og framtfðarstefn- an. Fimmti þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Marfumyndin“ eftir Guðmund Steinsson Kristbjörg Kjeld leikkona byrjar lesturinn. 22.45 Harmonfkulög Hans Wahlgren og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi Tveir danskir meistarar, Ad- am Poulsen og Poul Reumert, lesa kvæði eftir Runeberg, Oehlenschláger og DTach- mann. 23.25 Fréttir. Dagskrár lok. A1IÐMIKUDKGUR ll.ágúst 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson heldur áfram að lesa „Utung- unarvélina“ eftir Nikolaj Nosoff (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Gabor Lehotka leikur orgel- verk eftir Pachelbel, Sweelinck og Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Kenneth Gilbert leikur á sembal Svítu f e-moll eftir Jean Philippe Rameau / Fll- harmonfusveitin f Stokk- hólmi leikur ballettsvftuna „Kfnverjana“ eftir Francesco Uttini / Jascha Heifetz, William Primrose og Gregor Pjatigorský leika Serenöðu í Ddúr fyrir fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu op. 8 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dbgskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða" eftir Johannes Linnankoski Axel Thorstein- son les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Jascha Silberstein og Suisse Romande hljómsveitin leika Fantasfu fyrir selló og hljóm- sveit eftir Jules Massenet; Richard Bonynge stjórnar. Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfónfu f d-moll eftir César Franck; Ernest Anermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Minningar Austur- Skaftfeilings, Guðjóns R. Sig- urðssonar Baldur Pálmason les fyrsta hluta af þremur. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Marflær og þanglff Agnar Ingólfsson prófessor flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Sigrfður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Sigvalda Kaldalóns, Eyþór Stefánsson, Skúla Halldórsson, Svein- björn Sveinbjörnsson, Jón Þórarinsson og Jón Leifs. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Ur dagbók prestaskóla- manns Séra Gfsli Brynjólfs- son segir frá námsárum Þor- steins prests Þórarinssonar f Berufirði; — annar hluti. b. Kveðið f grfni Valborg Bentsdóttir fer enn með lausa- vfsur f lettum dúr. c. Suðurganga Frfmann Jónasson fyrrum skólastjóri segir frá gönguferð úr Skaga- firði til Reykjavfkur fyrir rösklega hálfri öld. Hjörtur Pálsson les fyrri hluta frásög- unnar. d. Kórsöngur: Liljukórinn s.vngur fáein lög Söngstjórí: Þorkell Sigurbjörnsson. 21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi" eftir Guðmund Frfmann Gfsli Halldórsson leikari les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Marfumyndin“ eftir Guðmund Steinsson Kristbjörg Kjeld leikkona les (2). 22.45 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 FréttirDagskrárlok. FIM44TUDKGUR 12. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustgr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson les söguna „Utungunarvélina" eftir Nikolaj Nosoff (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Gervase de Peyer. Neill Sand- ers og félagar f Mclos- hljómlistarflokknum leika Sextett fyrir klarfnettu, horn og strengjakvartett eftir John Ireland / Karl-Ove Mannberg og Sinfónfuhljómsveitin f Gávle f Svfþjóð leika Fiðlu konsert op. 18 eftir Bo Linde; Rainer Miedel stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða“ eftir Johannes Linnankoski. Axel Thor- steinson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Arth- ur Grumiaux og Dfnorah Varsi leika Ballöðu og pólon- esu fyrir fiðlu og pfanó op. 48 eftir Henri Vieuxtemps. Bracha Eden og Alexander Tamir leika Fantasfu fyrir tvö pfanó op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. Andrés Sego- via og hljómsveitin Symph- ony of the Air f New York leika Gftarkonsert f E-dúr eft- ir Luigi Boccherini; Enrique Jorda st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn. Sigr- ún Björnsdóttir hefur um- sjón með höndum. 17.00 Tónleikar 17.30 Minningar Austur- Skaftfellings, Guðjóns R. Sigurðssonar. Baldur Pálma- son les annan hluta. 18.00 Tónleikar 18.45 Veðurfregnir. DBgskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 1 sjónmáli. Skafti Harðarson og Steingrfmur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Samleikur f útvarpssal: Bernard Wilkinson og Lára Rafnsdóttir leika saman á flautu og pfanó. a. Sónata f g-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Sónata eftir Francis Poul- enc. 20.20 Leikrit: „Hvarf sér Odds“eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Persónur og leikendur: Gísli / Steindór Hjörleifsson, Stfna / Margrét Guðmunds- dóttir, Lauga / Anna Guð- mundsdóttir, Madama Guðr- ún / Brfet Héðinsdóttir, Séra Oddur / Jón Sigurbjörnsson, Sólveig / Steinunn Jóhannes- dóttir, Steini / Randver Þorláksson, Siggi / Klemenz Jónsson, Maður / Jón Aðils, Stúlka / Helga Stephensen. 21.10 Frá tónleikum Tón- listarfélagsins f Háskólabfói 15. maf: Emil Gilels pfanó- snillingur frá Rússlandi leik- ur a. Fjórar ballöður eftir Johannes Brahms, — og b. Tónmyndir (Images) eftir ClaudeDebussy. 21.50 „Leiðin heim“, ljóð eftir Þóru Jónsdóttur. Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Marfumyndan“ eftir Guðmund Steinsson. Kristbjörg Kjeld leikkona les (3). 22.45 A sumarkvöldi. Guð- mundur Jónsson kynnir tón- list um hrafna, næturgala og fleiri fugla. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 13. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.'30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson heldur áfram sögunni „Ut- ungunarvélinni“ eftir Nikolaj Nosoff (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin í Stuttgart leikur Sinfónfu nr. 3 f Ddúr op. 18 eftir Johann Christian Bach; Karl Miinchinger stjórnar / Mozart- hljómlistarflokkurinnn f Vfnarborg leikur „Tóna- glettur" (K522) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Willi Boskovsky stjórnar / Félagar f Vfnaroktettinum leika Sextett f Es-dúr op. 81b eftir Ludwig van Beethoven. 12.0 Dágskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða“ eftir Johannes Linnankoski Axel Thorstein- son les (9). 15.00 Miðdegistónleikar Sin- fónfuhljómsveit Lundúna leikur „Scapino" forleik eftir William Walton; André Previn stjórnar. Christina Ortiz, Jean Temerley, Madrigalkór og Sinfónfu- hljómsveit Lundúna flytja „Rio Grande" tónverk fyrir pfanó, mezzósópran, kór og hljómsveit eftir Constant Lambert við ljóð eftir Sacheverell Sitwell; André Previn stjórnar. Tékkneska fflharmonfusveitin leikur „I Tatrafjöllum“, sinfónfskt ljóð op. 26 eftir Vfteslav Novák, Karel Ancerl stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 1 leit að sólinni Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustendur f þriðja sinn. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Tilbrigði og fúga op. 137 eftir Max Reger um stef eftir Mozart Sinfónfuhljómsveit útvarpsins f Leipzig leikur. Hljómsveitarstjórf: Robert Hager. 20.35 Athvarf hins allslausa Séra Arelfus Nfelsson flytur fyrraerindi sitt. 20.55 Kórlög úr óperum Robert Shaw kórinn syngur. RCA-sinfónfuhljómsveitin leikur. 21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi" eftir Guð- mund r'rímann Gfsli Hall- dórsson leikari les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Setið fyrir svörum Baldur Guðlaugsson stendur fyrir viðræðuþætti. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.45 Fréttir.Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 11. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og 10.00. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson heldur áfram lestri „Utung- unarvélarinnar", sögu eftir Níkolaj Nosoff (5). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ut og suður Asta R. Jóhannesdóttir og Iljalti Jón Sveinsson sjá um sfðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 I leit að sólinni Jónas Guðmundsson rithöf- undur rabbar við hlustendur f f jóðrða sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 18.45 Veðurfregnir. DBgskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Óperutónlist: Þættir úr „Brottnáminu úr kvennabúr- inu eftir Mozart Söngfólk: Jutta Vulpus. Rosemarie Rönisch, Rolf Apreck, Júrgen Förster og Arnsed van Mill. Kór og hljómsveit Rfkisleikhússins f D-esden sýngur og leikur. Stjórnandi: ótmar Suitner. 20.55 „Friðarsinni**, smásaga eftir Arthur C. Clark Óli Hermannsson þýddi. Jón Aðils leikari les. 21.15 Vinsæl lög frá árunum 1938-41 Rosita Serrano syngur. 21.50 „Vinur f Vfet-nam“, Ijóð eftir örn Bjarnason Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir.Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 8. ágúst 15.00 Frá ölympfuleikunum Kynnir Bjarni Felixson. 18.00 Bleiki pardusinn Bandarfsk teinkimynda- syrpa. 18.10 Sagan af Hróa hetti Nýr breskur myndaflokkur f sex þáttum um ævintýri út- lagans Hróa hattar. 2. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A reginfjöllum II Sfðari hluti kvikmyndar frá ferð sjónvarpsmanna sumar- ið 1971 norður yfir hálendið. Staldrað við f Dyngjufjöll- um og Askja skoðuð og sfðan haldið norður f Herðubreið- arlindir. Umsjón Magnús Bjarnfreðs- son. Kvikmyndun örn Harðar- son. Hljóðsetning öddur Gúst- afsson. Aður á dagskrá 6. maf 1973. 21.00 Jane Eyre Ný, bresk framhaldsmynd í fimm þáttum, gerð eftir hinni alkunnu skáldsögu Charlotte Bronté (1816—1855). Aðalhlutverk Sorcha Cusack og Michael Jayston. 1. þáttur. Jane Eyre á erfiða æsku. Hún er tfu ára gömul, er sagan hefst, hefur misst for- eldra sfna og verið komið fyrir hjá ættingjum, sem reynast henni heldur illa. Hún er send á heimili fyrir munaðarlausar stúlkur, og þar dvelst hún til tvftugsald- urs. Dag nokkurn býðst henni kennslustarf. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Frá Listahátfð 1976 • Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Franz Schubert. Við hljóðfærið: Gúnther Weissenborn. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.10 Að kvöldi dags Séra Sigurður Ilaukur Guð- jónsson, prestur f Langholts- prestakalli f Reykjavík, flyt- ur hugvekju. 22.20 Dagskrárlok. MkNUD4GUR 9. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.10 Við bfðum eftir þér, McGill Breskt sjónvarpsleikrit eftir Jack Rosenthal. Leikstjóri Mike Newell. Aðalhlutverk Joe Black. Mikill merkisdagur er runn- inn upp í Iffi Joe McGills. Hann er lcikari og hingað til hafa hlutverk hans verið agnarsmá. En í dag á hann að segja heila setningu í sjónvarpskvikmynd, sem hann leikur f, og hann hefur strengt þess heit að nota tækifærið út f ystu æsar. Þýðandi Dóra Ilafsteinsdótt- ir. 22.00 Ský yfir Paradfs Bresk heimildamynd um dýralff á eyjunni Sri Lanka, en því er nú stefnt í voða af manna völdum. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 22.25 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 10. ágúst 1976 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsíngar og dagskrá. 20.40 Ifungur Kanadísk teiknimynd. þar sem hæðst er að ofáti f hungruðum heimi. 20.50 McCloud Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Friðrof Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Um „Ærumissi Katrfnar Blum“ I Þessari sænsku mynd er rætt við vcsturþýska rithöf- undinn lleinrich Böll um bók hans, Ærumissi Katrfn- ar Blum, en þetta er fyrsta verk Bölls, sem út kom. eftir að hann hlaut Nóbelsverð- laun fyrir hókmenntir. Sagan var lesin f útvarp f sfðasta mánuði. V iðtalið er á þýzku og með sænskum textum og ekki þýtt á fslensku. (Nordvision-Sænska sjón- varpíð) 22.45 Dagskrárlok. AilÐNIKUDKGUR U.ágúst 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Pappfrstungl Bandarfskur myndaflokkur f 13 þáttum, byggður á sögu eftir Joe David Brown. 2. þáttur. Reikningskennsla Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Nýjasta tækni og vfsindi Grefill, tæki til að grafa jarðgöng Akkeri með nýju sniði Nýjungar í tannviðgerðum Boltabörur Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.30 Gftarleikarinn Baden Powell Suður-amerfski gftarlcikar- inn Baden Powell leikur lög frá Brasilfu. 22.00 Hættuleg vitneskja Breskur njósnamyndaflokk- ur f sex þáttum eftir N.J. Crisp. Aðalhlutverk John Gregson, Patrick Allen og Prunella Ransome. 2. þáttur. Efni 1. þáttar: Kirby, sem er á heimleið frá Frakklandi. verður þess var, að fylgst er með ferðum hans. Hann kemst f kynni við unga stúlku, Lauru, og með hennar aðstoð tekst honum að komast f báti und- an njósnurunum. En þeir eru ekki af baki dottnir og finna bátinn og Lauru. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 13. ágúst 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A hjara veraldar Bresk fræðslumynd um eyj- una Tristan da Chuna, sem er miðja vegu milli Suður- Amerfku og Suður-Afrfku. Hún hefur stundum verið nefnd afskekktasta eyja f heimi. Arið 1961 varð eldgos á eyjunni, sem hafði mikil áhrif á allt lff þar. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 21.05 Skemmtiþáttur Don Lurios 1 þessum þætti skemmta auk Lurios og dansflokks hans Astrud Gilberto, kór llrosts Jankowskis og Mac Davis. Þýðandi Auður Gestsdóttir. 21.35 Þriðji maðurinn (The Third Man) Bresk hfómvnd gerð árið 1949. Ifandrit Graham Greene. Leikstjóri Carol Reed. Aðal- hlutverk Joseph Cotten, Valli, örson Welles og Tre- vor Howard. Bandarfski rithöfundurinn llolly Martins kemur til Vfnarborgar skömmu eftir sfðari heimsstyrjöldina til að hitta æskuvin sinn, llarry Lime. Ilann fréttir við kom- una að Lime hafi farist f bflslysi daginn áður. Mart- ins talar við sjónarvotta að slysinu, en þeim ber ekki saman, og hann ákveður þvf að rannsaka málið frekar. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. Aður á dagskrá 6. mars 1976. 23.15 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 14. ágúst 1976 18.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokk- ur Hverju skipta nokkrar krón- ur? Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Skin og skúrir Bresk heimildamynd um leiðangur fjallgöngumanna á Eigertind { Alpafjöllum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.45 Hvernig komast má. áfram án þess að gera hand- arvik 3 (llow To Succeed In Busi ness Without Really T« * / ing) Bandarfsk kvikmynd i inu 1967. Aðalhlutve. r bert Morse, Michele i . Rydy Vallee. l'ngur maður brýst til A metorða f stórfyrirtæki, hann starfar hjá, o; óvandur að meðulum. Þýðandi Dóra Hafsteinsuj ir. 23.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.