Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1976 Fimmtugur er í dag, 25. ágúst, Björn Jónsson kaup- maður, Garðaflöt 15, Garðabæ. Afmælisbarnið tekur á móti gestum á heimili sínu kl. 5—7 síðd. í dag. DAGANA frá or með 20.—26. ágúst er kvöld- og helgar- þjónusta apótekanna f borginni sem hér segir: í Vestur- bæjar Apóteki en auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Ileilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl.J7—18. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftahandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. iaugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. OnCIU BORGARBÖKASAFN OUrlll REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BUSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- oí talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingh. 29A. Bóka kassar iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.f' Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI. Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver. Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30. -600, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30. —2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbrai t. Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl.. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga. — NATTtJRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastrætí 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdeeis. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið allu daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum .THIII^I I 11 ■ ___ Matthfasson héraðslæknir á Akureyri sendi landlækni og fjallar um klæðaburð al- þýðu: „Tízka hárra hæla og silkisokka breiðist talsvert ár frá ári jafnvel upp til dala, eins og útlendar farsóttir. Óhollustu af því leið- andi hefi jeg að vísu ekki orðið var við.... Um skófatnað manna í sveitum er það að segja, að gúmmískór ná meir og meir alþýðuhylli f stað fslenzku skónna og þykja hafa yfirgnæfandi kosti. En skemmtilegt væri ef einhver fyndi handhæga aðferð til að sóla fsl. skó með gúmmisól- GENGISSKKANING Nr. 158-24. ágúst 1976. EinlnR Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 185.00 185.40 1 Sterlingspund 328.55 329.55* 1 Kanadadollar 187.50 188.00 100 Danskar krónur 3059.15 3067.45* 100 Norskar krónur 3373.00 3382.10* 100 Sænskar krónur 4220.20 4231.60* 100 Finnsk mörk 4768.00 4780.90* 100 Franskir frankar 3719.80 3729.90* 100 BelR. frankar 477.10 478.40* ‘100 Svissn. frankar 7491.30 7511.60* 100 Gyllini 6939.40 6958.20* 100 V.-Þý*k mörk 7359.85 7379.75* 100 Lfrur 22.06 22.12 100 Austurr. Sch. 1035.55 1038.35* 100 Escudos 594.50 596.10* 100 Pesetar 271.45 272.15 100 Yen 64.05 64.22* * Breyting frá sfðustu skráníngu. D06 eai í dag er miðvikudagurinn 25 ágúst, sem er 238 dagur ársins 1976 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 06 08 og síð degisflóð kl 18 26 Sólarupp- rás í Reykjavík er kl 05 49 og sólarlag kl 21 08 Á Akureyri er sólarupprás kl 05 26 og sólarlag kl 2 1 00. Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 13 28 Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mfnir þekkja mig, eins og faðir- inn þekkir mig og ég þekki foðurinn, og ég legg Iff mitt f solurnar fyrir sauðina { Jóh. 10, 14—15.) FRÁ HOFNINNI I fyrrakvöld kom Skeiösfoss til Reykjavíkurhafnar frá útlöndum. I gærmorgun voru á förum til útlanda Grundarfoss og Urriðafoss. Þá fór Esja í strandferó í gær. Dettifoss var væntanlegur frá útlöndum eftir hádegi í gær. Togarinn Bjarni Benediktsson, sem dreg- inn var til hafnar um helgina, átti aö fara í slipp í gær til viðgerðar. En úr slipp átti að fara togarinn Guðsteinn frá Hafnarfirði. BLÖO OG TIIVIAPUT MENNTAMAL tímarit um uppeldis- og skólamál, 1. hefti 49. árgangs, er nýlega komið út, en ritstjóri þess er Ólafur Proppé. Forystugrein ritsins að þessu sinni er eftir Stefán Edelstein og heitir Er gam- an í skólanum? Er ritið helgað þessari grein Stef- áns sem er sýnilega mjög yfirgripsmikil og ítarleg. Henni fylgja linurit til frekari glöggvunar fyrir lesandann. Ritstjórinn skrifar stutta grein um hlutverk þessa tímarits og getur þess að á næsta ári séu liðin 50 ár frá þvi ritið kom fyrst út o hann bætir svo við: Enn hafa Mennta- mál hlutverki að gegna. PEIMfM AVllMin HEIMILISDYR |KROSSGATA ást er . hús. að bjóða henni I leik- TM R*g U S Pat OM —All righta raaarrvd 1976 by Los Angalaa Timat é-/2 LÁRETT: 1. stiðna 5. eins 6. slá 9. pistill 11. sk.st. 12. ekki út 13. 2 eins 14. svelg- ur 16. forföður 17. lofið. LÓÐRÉTT: 1. herðir 2. klaki 3. snjórinn 4. líkir 7. púka 8. hjúkra 10. samhlj. 13. lærði 15. ær (aftur á bak) 16. hvílt Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. sæla 5. fá 7. tau 9. AA 10. aurnum 12. RR 13. enm 14. ef 15. asinn 17. nasa LÓÐRÉTT: 2. æfur 3. lá 4. starrar 6. ramma 8. aur 9. aum 11. nefna 14. ein. 16. NS Gefin hafa verið saman i hjónaband Sigifður Ósk Sigurðardóttir og Guð- mundur Smári Tómasson. Heimili þeirra er aó Álf- hólsvegi 111, Kópav. (Ljósm.st. Þóris). Gefin hafa verið saman í hjónaband Hrönn Sigurð- ardðttir og Ægir Björgv- insson. Heimili þeirra er að Garðavegi 13B. (Ljósm.st. íris). í ÁSTRALÍU er 34 ára gömul bóndakona og tveggja barna móðir sem vill eiga pennavini á ís- landi. Nafn og heimilis- fang: Mrs. Pamela J. Bell, Box 7 Byowatha Road, Wangaratta 3678, Victoria, Australia. Þessir krakkar, Sigurrós Hreiðarsdðttir, Þórarinn Hreiðarsson og Helena Björnsdóttir, efndtu til hluta- veltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfnuðu þau 5200 krónum. Leynigestir okkar a8 þessu sinni eru 26 meðlimir ur Ávisanaklúbbnum fræga. — Og fyrir rétt nafn og upphæð verða verðlaunin að sjálfsögðu hinar vinsælu sólarlandaferðir!! 1 Barmahlíð 39, sími 21872, er bröndóttur köttur í óskilum, en hann hafði leitað skjóls hjá fólkinu i húsi þessu. Hann var ómerktur er hann fannst. Hann er hvítur á kvið. ARNAD MEILLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.