Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST 1976 LOFTLEIDIR S 2 11 90 2 11 88 FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga. sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Þurrku- blöð Gott útsýni með Bosch þurrkublöðum. BOSCH lfiðgerða- 09 varahluta þjónusta BRÆÐURNIR 0RMSS0N % LÁGMÚLA 9 SÍMI J8820 AlíiLÝSfNíiASÍMINN ER: 2^22480 Burton í það heilaga New York 23. ágúst Reuter RICHARD Burton leikarinn heimskunni, og tízkusýningar- stúlkan Suzy Hunt voru gefin saman I hjónaband I Arlington I Vírginíu á laugardag, og strax eftir athöfnina fengu þau sfm- hringingu frá fyrrverandi eigin- konu Burtons, Elizabeth Taylor, sem óskaði þeim báðum til hamingju. John Springer, um- boðsmaður Burtons, sagði að Tayior, sem tvívegis hefur verið gift Burton hefði „óskað þeim mikillar ástar og hamingju." Suzy Hunt er 28 ára að aldri og var áður gift brezka kappaksturs- manninum James Hunt. Þau Burton sem er fimmtugur að aldri, voru gefin saman við ein- falda athöfn í kyrrþey. Dómarinn sem framkvæmdi vígsluna sagði eftir hana að hin nýja eiginkona Burtons væri „mjög aðlaðandi, sæt og hugguleg, — yndisleg dama“ og að brúðhjónin hefðu síðan innsiglað giftinguna með allmörgum „afar fínlegum, afar fáguðum“ kossum. Eftir gifting- una sneru brúðhjónin aftur til New York og um kvöldið var hald- in lítil bruðkaupsveizla á frönsk- um veitingastað, en ekkert brúð- kaupsferðalag hefur verið ákveð- ið. Burton vinnur nú í New York við gerð kvikmyndarinnar „Exorcist II “ og síðar fer hann til Toronto þar sem hefjast mun kvikmyndun á leikritinu „Equus“. Útvarp Reykjavík AIIDMIKUDkGUR 25. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Dr. Páll Isólfsson leikur orgel- verk eftir Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Milan Bauer og Michal Karin leika á fiðlu og ptanó Sónötu nr. 3 í F-dúr eftir Hándel / Walter Klien leikur Fantasfu I d-moll (K397) eftir Mozart / Ronald Turini og Orford strengjakvartettinn leika Píanókvintett op. 44 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða" eftir Johannes Linnankoski Axel Thorsteinsson les (16). 15.00 Miðdegistónleikar Tékknesk sinfónluhljóm- sveit leikur „Litla sinfóníu“ eftir Benjamin Britten; Libor Hlavácek stjórnar. Tékkneska fflharmónlusveit- in leikur „Gullrokkinn" sinfónfskt Ijóð op. 109 eftir Antonfn Dvorák; Zdenék Chalabala stjórnar. Alfred Brendel leikur á pfanó með Kennarakórnum og Fflharmonfuhljómsveit- inni f Stuttgart Kóralfanta- sfu op. 80 eftir Beethoven: Wilfried Boettcher stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagiðmitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Færeyska kirkjan, saga og sagnir. — fyrsti hluti Halldór Stefánsson tók sam- an og flytur ásamt öðrum. Einnig verða flutt dæmi um færeysk sálmalög. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. KVÖLDIÐ 19.35 Um rannsoknir og þekk- ingu á landgrunni Islands Dr. Kjartan Thors jarðfræð- ingur flytur erindi. 6Á SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 25. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Pappfrstungl Bandarfskur myndaflokkur. Húsabrask Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Nýjasta tækni og vfsíndi Meindýr og sjúkdómar f gróðri Flugumferðarstjórn Fyrirbygging tannskemmda Umsjón örnólfur Thorlacius. 21.30 Hættuleg vitneskja Breskur njósnamyndaflokk- ur f sex þáttum. 4. þáttur Efni þriðja þáttar: l .......................... Eiginkona Kirbys segir hon- um að Pierre hafi skilið eftir bók heima hjá þeim. Laura viðurkennir að hafa njósnað um hann. Kirby fer heim og skoðar bókina. t hana er ritað nafn konu og heimilisfang f Frakklandi. Hann heldur þangað og hittir konuna að máli. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 List f nýju ljósi Breskur fræðslumynda- flokkur. 2. þáttur. Skoðuð gömul málverk af konum, og fimm konur láta f Ijós álit sitt á myndunum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Dagskrárlok. 20.00 Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur fslenzk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Ur dagbókum prestaskóla- manns Séra Gfsli Brynjólfsson segir frá námsárum Þorsteins prests Þórarinssonar f Beru- firði; — fjórði og sfðasti hluti. b. Kvæði eftir Guðmund Guðna Guðmundsson Höfundur les. c. Pólitfskar endurminningar Agúst Vigfússon kennari seg- ir frá kosningaferðalagi með Hannibal Valdimarssyni. d. Álfasögur Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka skráði. Kristján Jóns- son leikari les. e. Kórsöngur: Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandar- sókna syngur nokkur lög. Söng- stjóri: Jón Hjörleifur Jóns- son. Pfanóleikari: Sólveig Jóns- son. 21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi“ eftir Guð- mund Frfmann Gfsli Halldórsson leikari les (16). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur byrjar lesturinn. 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Klukkan 22:15: Ný EH^ HQl ( HEVRH! kvöldsaga í KVÖLD byrjar Indriði G. Þorsteinsson lestur nýrrar kvöldsögu, Ævi- sögu Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði. Indriði sagði að Sigurður hefði á margan hátt verið merkilegur maður, svo einstakur bjartsýnismað- ur, að þess muni fá dæmi. Hann var uppi á seinni hluta 19. aldar og bjó lengst af á Balastöðum í A-Húnavatnssýslu, en fluttist til Kanada 1898 og deyr þar 1933. Sigurð- ur var sjósóknari og Sigurður Ingjaldsson frá Bala- skarði búandmaður og stundaði mikið ferðalög, var oft sendur með bréf eða til að sækja hjálp og fór þá í hvaða veðri og færi sem var og treysti á Guð og lukkuna eins og Indriði sagði. Sem dæmi um ferðalög hans nefndi Indriði að hann hefði eitt sinn vaknað efst á Þyrli er hann var á suðurleið. Frásaga hans einkennist öll af óbilandi bjartsýni og lífsgleði en hann ritaði hana um 1930 og kom hún út hér fyrst árið 1936 og síðan 1957. Það er fyrri hluti bók- arinnar sem er lesinn að þessu sinni, en Indriði sagði að þar segði hann frá ævintýrum sínum og ferðalögum hér, en ekki væri sagan eins spenn- andi eftir að til Vestur- heims væri komið þar sem þá hefðu flugvæng- irnir að mestu verið af honum, en Sigurður var orðinn þjóðsagnarper- sóna löngu áður en bók hans kom út. Klukkan 22:40: NúttmatónUst í ÞÆTTINUM Nútíma- tónlist, sem Þorkell Sig- urbjörnsson sér um, heldur hann áfram kynn- ingu á verkum frá Inter- national Rostrum og Composers ’76. Það er UNESCO sem stendur á bak við þessa tónlistar- kynningu og eru það 34 þjóðir sem sendu verk í ár. Hver þjóð sendir 2 verk af því sem er talið bezt á þessu sviði og er ekki eldra en 5 ára. Eru þetta verk frá stórþjóð- um sem smáþjóðum, m.a. Norðurlöndunum og fjar- lægum þjóðum s.s. Kóreu og Japan. Þorkell Sigurbjörnsson sagði að það væri mikið Þorkell Sigurbjörnsson sér um nútfmatónlist f kvöld verk að velja úr til flutn- ings hér, þetta væri efni sem dygði í marga þætti. Klukkan 21:55: List í nýju Ijósi I ÞÆTTINUM hst í nýju ljósi verður tekið fyrir efnið konan í málverk- inu, sagði Óskar Ingi- marsson, sem þýðir þátt- inn. Skoðuð verða gömul málverk af konum, aðal- lega nöktum konum og fimm konur láta í ljós álit sitt á myndunum. Þær skýra afstöðu sína til þessara mynda, til kon- unnar, og sagði Óskar að þetta væru forvitnileg viðtöl, þau tækju mikið af þættinum og það kæmu fram ólíkar skoð- anir hjá þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.