Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1976 ÍSLANDSMEISTARAR VALS: 1 aftari röð: Magnús Bergs, Atli Eð- valdsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Halldór Einarsson, Kristinn Björnsson, Bergsveinn Alfonsson, Youri Ilytchev þjálfari, Alexander Jóhannesson, Ólafur Magnússon. Fremri röð: Albert Guðmundsson, Ingi Björn Albertsson, Dýri Guðmundsson, Sigurður Dagsson, ViI- hjálmur Kjartansson, Hermann Gunnarsson, Grímur Sæmundsen og Úlafar Másson (Ijósm. RAX). ISLANDSBIKARINN FLYZT FRA SKIPASKAGA AÐ HLÍÐARENDA leiki Islandsmótsins, en hefur sfð- an skorað 16 mörk I 1. deild og verið hreint út sagt óstöðvandi. Alls hefur Valsliðið skorað 45 mörk I 1. deild I ár og af þeim hafa þremenningarnir Ingi Björn, Hermann Gunnarsson og Guðmundur Þorbjörnsson skorað 38 mörk I sameiningu, Hermann og Guðmundur 11 hvor. Fyrra mark Inga Björns í leikn- um í gærkvöldi var hreinasta snilld. Hermann var þá með knöttinn á miðjum vallarhelmingi Vals og lék í rólegheitum í átt að Þróttarmarkinu. Kallað var á hann úr öllum áttum, en Her- mann beið rólegur. Allt i einu þaut Ingi Björn fram úr honum og sömu stundu renndi Hermann knettinum inn í eyðu við vftateig Þróttara. Ingi Björn hljóp áfram eins og spretthlaupari að koma í mark, fór framúr tveimur Þrótt- urum og sendi knöttinn síðan með öruggu skoti í net Þróttarmarks- ins framhjá Jóni Þorbjörnssyni. Mark þetta kom á 24. minútu leiksins og breyttist leikur Vals- Framhald á bls. 27 STAÐAN VALÚR 16 10 5 1 45:14 25 Fram 15 94 2 27:16 22 Akranes 15 84 3 25:17 20 Breiðablik 15 82 521:19 18 Vfkingur 15 726 19:21 16 Keflavfk 15 62 7 20:21 14 KR 15 3 5 7 20:22 11 FH 15 1 4 10 19:31 6 Þróttur 15 1 2 11 10:34 4 Markahæstu leikmenn: Ingi Björn Albertsson Val 15 Guðmundur Þorbjörnsson Val 11 „Ingi Björn er beztur" sungu stuðningsmenn Vals eftir að hann hafði skorað bæði mörk iiðsins gegn Þróttí í gærkvöldi KAMPAVlNIÐ flóði I búnings- klefum Valsmanna að loknum leik þeirra við Þrótt 11. deildinni f gærkvöldi. Valsmenn höfðu orð- ið íslandsmeistarar með 2:0 sigri UM næstu helgi, laugardag 28. ág. og sunnudag 29. ág., lýkur starf- semi Skíðaskólans i Kerlingar- fjöllum í sumar með árlegu skíða- móti skólans í svigi í öllum aldurs- flokkum. Einnig verður svonefnt Fannborgarmót fyrir 15 ára og eldri ef tími endist til og veður Sigurvegarar í yngstu flokkum Fannborgarmóts KEPPNI í yngri flokkunum í Fannborgarmótinu, sem Skíða- skólinn í Kerlingarfjöllum heldur árlega, fór fram um verzlunar- mannahelgina. Keppnin fer þannig fram, að tveir keppendur renna sér eftir samsíða brautum niður brekkurnar og er sá úr leik sem kemur síðar í mark, en hinn heldur áfram. Úrslit í flokki 10 ára og yngri urðu þau að Ingólfur Gíslason sigraði, en í flokkí 11—14 ára bar Ólafur Harðarson sigur úr býtum. I leiknum og Islandsbikarinn verður þvf geymdur 1 félagsheim- ili þeirra við Hlfðarenda næsta árið. Annars virðist vera komin hefð á það að Valur vinni tslands- leyfir. Austurrikismaðurinn Hel- mut Maier verður meðal keppenda en hann er nú við þjálf- un keppnisfólks í Kerlingarfjöll- um á námskeiði sem skólinn efnir til i sambandi við skíðamótið. Skíðamót þetta hefur hingað til verið haldið um verzlunarmanna- helgina en þar sem auðveldara er að koma við æfingum keppnis- fólks í ágústlok og sá tími hentar þvi betur var ákveðið að halda mótið á þessum tíma. Keppnis- fólki gefst þannig gott tækifæri til þess að hefja haustþjálfun sína í Kerlingarfjöllum og ætti þessi tilhögun að vera gott innlegg í skíðaþjálfun íslenskra skiða- manna í framtíðinni. Nú þegar eru um 70 þátt- takendur á þjálfunarnámskeiðinu í Kerlingarfjöllum og má búast við fjölda skíðafólks þar efra um helgina. Nafnakall verður i Fann- borgarskála kl. 12, laugardaginn 28. ágúst. Keppnisgjald er sem í öðrum mótum og verða veitt þrenn verðlaun í hverjum aldurs- flokki. Sigurvegari í Fannborgar- mótinu hlýtur veglega styttu í verðlaun. meistaratitilinn alltaf þegar ár- talið hefur töluna sex 1 endann. Þannig varð Valur Islandsmeist- ari bæði 1956 og 1966 og reyndar einnig 1936. Valsmenn sungu hárri röddu að loknum leiknum og þá að sjálf- sögðu Valssönginn. Mátti heyra eftirfarandi stef langar leiðir „Valsmenn við sýnum og sönnum söguna gömlu þá að við erum menn með mönnum og markinu skulum ná.“ Valsliðið hafði náð þvf tak- marki slnu að verða Islandsmeist- ari og reyndar höfðu áhangendur liðsins byrjað að syngja iöngu áð- ur en leiknum var lokið. Hafði Ingi Björn Albertsson þá skorað annað mark sitt f leiknum og sungið var á pöllunum „Ingi Björn er beztur“ og svo sannar- lega geta Valsmenn glaðzt yfir frammistöðu hans 1 sumar. Hann var frá vegna meiðsla tvo fyrstu Hermann Gunnarsson Val 11 Hinrik Þórhallsson UBK 10 Kristinn Jörundsson Fram 9 Teitur Þórðarson 1A 8 Jóhann Torfason KR 7 Enska ‘ knatt- spyrnan Úrslit 1 ensku knattspyrn- unni f gærkvöldi: 1. deild: Birmingham — Leeds 0:0 Bristol City — Stoke 1:1 Coventry — Man. Utd. 0:2 Everton — Ipswich 1:1 Sunderland — Leicester 0:0 2. deild: Blackpool — Oldham 0:2 Bolton — Orient 2:0 Burnley — Fulham 3:1 Hull — Luton 3:1 Plymouth — Blackburn 4:0 Sheff. útd. — Wolves 2:2 Aðalfundur Fram AÐALFUNDUR Knattspyrnu- félagsins Fram verður haldinn i Félagsheimili Fram við Safamýri fimmtudaginn 2. september og hefst klukkan 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Þessir þrír herramenn hafa skorað 38 mörk f 1. deildinni f sumar, Guðmundur Þorbjörnsson (11), Ingi Björn Albertsson markakóngur (16) og Hermann Gunnarsson (11). ÞRIR MILLIRIKJADOMARANNA FA ENGIN VERKEFNI í 1. UMFERÐ EVRÓPUMÓTANNA ISLENZKIR knattspyrnudómarar fá f ár einum leik minna úthlutað f 1. umferð Evrópumótanna f knattspyrnu en verið hefur undanfarin ár. Eru dómarar að sjálfsögðu óánægðir með þetta, en vonast til að fá f staðinn leik eða leiki f annarri umferð. Raðað hefur verið niður á þá tvo leiki sem íslenzkir dómarar eiga að dæma. Mun Guðjón Finnbogason dæma leik QPR og Brann á Loftus Road f Englandi 1 UEFA-keppninni, en Guðmundur Haraldsson dæmir leik frsku meist- aranna og ensku meistaranna Liverpool 1 Belfast. Með Guðmundi verða línuverðir ÓIi Olsen og Hinrik Lárusson, en með Guðjóni þeir Grétar Norðf jörð og Þorvarður Björnsson. Það vekur athygli við þessa verkefnaskiptingu að tveir dómaranna eru ekki millirfkjadómarar, þeir Óli Olsen og Þorvarður Björnsson. Hins vegar fá svo þrfr þeirra, sem eru t.d. meðal þeirra efstu á milliríkjadómaralistanum fslenzka engan leik að þessu sinni. Þeir Magnús V. Pétursson, Eysteinn Guðmundsson og Rafn Hjaltalfn. Róbert Jónsson formaður Dómarasambandsins sagði f viðtali við Morgunblaðið f gær að eins og venjulega hefði KDSl gert tillögur um menn, sem KSl hefði sfðan samþykkt. Morgunblaðið hefur hins vegar fregnað að tillögur Hæfnisnefndar Dómarasambandsins hafi verið aðrar, en ekki verið farið eftir þeim. Vekur það óneitanlega athygli að t.d. Magnús V. Pétursson skuli ekki fá verkefni sem dómari f öðrum hvorum þessara leikja, en hann hefur dæmt hvað mest af fslenzk- um dómurum erlendis og yfirleitt fengið mjög góða dóma fyrir frammistöðu sfna. Lið Vals: Sigurður Dagsson 2, Bergsveinn Alfonsson 2, Grfmur Sæmundsen 2, Vilhjálmur Kjartansson 2, Dýri Guðmundsson 3, Magnús Bergs 2, Ingi Björn Albertsson 3, Atli Eðvaldsson 2, Hermann Gunnarsson 3, Guðmundur Þorbjörnsson 3, Albert Guðmundsson 3, Kristinn Björnsson (v) 2, Halldór Einarsson (v) 2. Lið Þróttar: Jón Þorbjörnsson 2, Gunnar Ingvason 1, Sverrir Einarsson 1, Guðmundur Gíslason 2, Halldór Bragason 2, Jóhann Hreiðarsson 2, Sverrir Brynjólfsson 3, Þorgeir Þorgeirsson 1, Stefán Stefánsson 1, Leifur Harðarson 2, Aðalsteinn Órnólfsson (v) 1, Þórður Theódórsson (v) 1. Dómari: Guðjón Finnbogason 2. Keppnisfólkið æfir og keppir í Kerlingarfjöllum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.