Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. AGUST 1976 Vesturberg 2ja herb. íb. á 7. h. íbúðin er laus. Hraunbær 3ja herb. íb. auk 1 herb. í kj. með snyrtingu. íb. laus fljótl. Kleppsvegur Nýleg 4ra herb. íb. laus fljótl. I smíöum í Kópav. 3ja og 4ra herb. íbúðir fokheldar og tilb. undir tréverk, með eða án bílsk. Beðið eftir láni húsn - málastj. Húsnæðismálalán 2,3 m. Fast verð. HIBYLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 sölustj. Gísli Ólafsson 20178 lögm. Jón Olafssön. Fossvogur — Fellsmúli Til sölu mjög góðar 4ra herb. íbúðir í Fossvogi og Fellsmúla. Fellsmúlaíbúðin er laus strax. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7, símar 20424 og 14120, sölumaður Sverrir Kristjánsson, viðskiptafr. Kristján Þorsteinsson. Einbýlishús. Við Akurholt í Mosfellssveit er til sölu einbýlis- hús á einni hæð, sem er 2 samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, búr, þvottahús, bað og sjónvarpsskáli. Stærð 142,6 ferm. og bíl- skúr 40 ferm. Afhendist fokhelt fljótlega Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni 2,3 milljónir. Útborgun 6,7 milljónir, sem má skipta. Teikn- ing á skrifstofunni Eyjabakki. Var að fá í sölu 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi (blokk) við Eyjabakka. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Allar innréttingar af vönduðustu gerð. Laus um 1 . nóvember n.k Útborgun 5,5 milljónir, sem má skipta. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Simi: 14314. Kvöldsími: 34231. SÍMAR 21150 - 21370 Góðar íbúðir, bíiskúrar Skipholt 4 hæð 90 fm. 3ja herb Ásbraut 2. hæð 1 1 0 fm 4ra herb. Melabraut neðri hæð 1 00 fm. 4ra herb. Háaleitisbraut 1. hæð 1 1 7 fm. 5 herb 3ja herb. íbúð sérþvottahús á 3 hæð um 85 fm við írabakka Ný og góð með vandaðri innréttíngu, Sérþvottahús. Útsýni. Ennfremur 3ja herb úrvals íbúðir við Vesturberg (útsýni yfir borging) Jörvabakka á 1. hæð um 80 fm Fullgerð í vesturborginni Hjarðarhagi 4 hæð 90 fm 3ja herb Útsýni. Hagamelur rishæð um 80 fm 3ja herb: Sérhiti. Seljavegur 1 hæð 80 fm endurnýjuð. 3ja herb. Góð einstaklingsíbúð á 4. hæð i háhýsi við Kriuhóla um 50 fm. Fullgerð. Útsýni. y Glæsilegt endaraðhús nýtt á tveím hæðum við Vesturberg um 160 fm. auk bílskúrs. Ennfremur glæsileg raðhús i smíðum við Dalsel. Stór og velbyggð frágengin utan með hurðum og gleri. FulL gerð bifreiðageymsla. Við Hraunbæ 4ra herb. úrvals íbúð á 2. hæð um 110 fm. Mikið útsýni. Þurfum að útvega gott einbýlishús I Árbæjar- hverfi. Séríbúð í Túnunum 2ja herb: á hæð um 45 — 50 fm Lítil en góð íbúð. Sérinngangur Sérhitaveita Gott sturtubað Trjágarður Laus strax. Góð kjör Hafnarfjörður Þurfum að útvega góða 4ra herb. íbúð. Ný söluskrá heimsend ALMENNA FASTEIG NASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 L.Þ.V SOLUM JOHANN ÞORÐARSON HDL usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús á Flötunum 7 til 8 herb. Tvö- faldur bílskúr. Falleg og vönduð eign. Skipti á sérhæð i Reykjavík koma til greina. Við Nýlendugötu húseign sem er kjallari þrjár hæðir. Á 1. hæð er 4ra herb. ibúð. Á 2. hæð 4ra herb. íbúð, á 3. hæð 3ja herb. íbúð. Kjallari undir öllu húsinu steinhús. Eignarlóð. Sérhæð við Miklubraut 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Svalir. Sérhiti. Sérinngangur. íbúðin er laus strax. í Norðurmýri 3ja herb. íbúð á 2. hæð i góðu standi. Svalir. Skiptanleg útb. Laus 1. okt. 2ja herb. ibúð við Skúlagötu. Ný stand- sett. Laus strax. í Breiðholti 2ja, 3ja og 4ra herb. nýlegar íbúðir. í Kópavogi 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir og einbýlishús með bilskúr. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvóldsimi 211 55. Háteigsvegur glæsileg ibúð ofarlega við Háteigsveg 4 — 5 svefnherbergi á efri hæð. Samliggjandi stofur, eldhús, með góðum borðkrók, og rúmgott hol á neðri hæð. Þvottahús, föndurherbergi ofl. í kjallara. Samtals 215 fm. Stóragerði 2ja herb. íbúð á jarðhæð 63 fm. Rúmgóð geymsla. Miðvangur 3ja herb. íbúð með sérþvotta- húsi í íbúðinni. Suðursvalir. Breiðvangur 3ja—4ra herb. íbúð ca. 90 fm. 2 svefnherbergi, stór stofa, sjón- varpsskáli. Vesturberg 4ra herb. íbúð 106 fm. 3 svefn- herbergi, stofa, sjónvarpsskáli. Losnar fljótlega. Þórsgata 3ja herb. íbúð 80 fm. sam- liggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús bað og sérgeymsla. Eftir lokun 36361. SKIP& FASTEIGNIR, SKULAGÖTU 63 - © 21735 4 21955 T 28611 Asparfell 2ja herb. um 60 ferm. íbúð á 1. hæð. Þetta er góð íbúð ásamt mikilli sameign. Verð um 5,8 millj. Bergstaðastræti 2ja herb. kjallaraíbúð í góðu steinhúsí. Verð um 5,5 millj. Hringbraut 2ja herb. 65 ferm. góð íbúð á 3. hæð i sambýlishúsi. Verð um 5.7 millj. Bjargarstigur 3ja—4ra herb. 65 ferm. ibúð á 3. hæð þetta er mjög góð ibúð verð um 5,5 millj. írabakki 3ja—4ra herb. 85 ferm. íbúð á 3. hæð, þetta er góð og skemmtileg ibúð verð 7.5 millj. Jörvabakki 3ja herb. 85 ferm. ibúð á 1. hæð Mjög vönduð íbúð. Verð 7,5 millj. Nýbýlavegur 3ja herb. 96 ferm. jarðhæð. Þetta er mjög skemmtileg íbúð. Verð um 7,5 millj. Álfaskeið 4ra herb. 110 ferm. jarðhæð. Þetta er sérstaklega gúð og falleg ibúð. verð 8,5 millj. Álftamýri 4ra herb. 95 ferm. mjög góð jarðhæð. Verð 8 millj Asparfell 4ra herb. 115 ferm. sérstaklega falleg íbúð á 2. hæð. (búð þessi er sérlega vönduð og henni fylgir mikil sameign. Verð 10,5 milj. Barónsstígur 3ja—4ra herb. 96 ferm. ibúð á 3. hæð ásamt úinnréttuðu geymslurisi. íbúð þessi er mjög gúð og gefur mikla möguleika verð 8,3 millj. Hraunbær 4ra herb. 1 1 7 ferm. ibúð á 2. hæð ásamt herb. i kjallara. Mjög falleg eign. verð 10,5 —11 millj. Kleppsvegur 4ra—5 herb. 120 ferm. ibúð á 1. hæð. Allar innréttingar eru mjög gúðar. Verð 10,5 míllj. Kríuhólar 4ra—5 herb. 127 ferm. íbúð ásamt bílskúr. þetta er sérstak- lega góð eign. Verð 10,5 millj. Við heimsendum nýja söluskrá. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 1 7677. Skipti Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð um 1 10 fm., sem er nú þegar tilbúin undir tréverk og málningu, með miðstöð og gleri, á 1. hæð við Fífusel i Breiðh. II. Vill skipta á 2ja herb. íbúð í Breiðh. eða Hraunbæ. Hraunbær 2ja herb. íbúð, um 60 fm. á 3. hæð. Harðviðarinnréttingar, teppalögð. Bílskúr fylgir. Verð 7 millj. Útb. 4,7 millj. Gaukshólar 2ja herb. íbúð á 1. hæð, um 60 fm. teppalögð m. harðviðar inn- réttingum. Verð 5.6 m. Útb. 4—4,1 millj. Hafnarfjörður 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Álfaskeið, um 60 fm. Bílskúrs- réttur. Útb. 4 millj. Hraunbær 3ja herb. góð endaíbúð á 3. hæð, um 90 fm. Svalir í suður. Harðviðarinnréttingar, teppalagt. Útb. 5 — 5,5 millj. Goðheimar 3ja herb. mjög góð jarðhæð, um 100 fm. með sér hita og sér inngangi. Öll nýstandsett, með nýjum teppum. Útb. 5,2 — 5,3 millj. Kópavogur 3ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð við Ásbraut. íbúðin lítur mjög vel út, teppalögð. Gott út- sýni. Útb. 4,8 — 5 millj. Risíbúð 3ja herb. risíbúð við Sigtún, lítið undir súð, um 80 fm. Verð 6,7 m. Útb. 4,8 m. Hafnarfjörður 4ra herb. hæð í járnklæddu timburhúsi við Hverfisgötu. Tví- býlishús. um 70 fm. Bílskúr, ræktuð lóð. íbúðin ný standsett. Verð 5,7 m. Útb. 3,7 m. Breiðholt 4ra herb. íbúðir við Vestur- berg, Blöndubakka og Eyjabakka. Höfum kaupanda Höfum verið beðnir að útvega 3ja herb. íbúð í Norðurbænum í Hafnarfirði. Útborgun 5,3 millj. Losun Vi 1977. í smíðum Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Krummahóla 10 í Breiðh. III, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og verða tilbúnar seinni hluta næsta árs. Útborganir mega dreifast, eftir stærð ibúðar, 12, 14, 16 og 1 8 mán. Bólstaðarhlíð höfum til sölu mjög góða 3ja herb. ibúð um 95 fm með sér- inngangi. Verð 6.6 millj. Útb. 4.5 millj. 2.6 millj. fyrir áramót og mismunur má greiðast á öllu næsta ári sem er kr. 1 900 þús. Eftirstöðvar til 8 ára.Laus 15. sept. Samnmgar & fasteignir austurstræti 1 0 a, 5. hæð Sími: 24850—21970 Heimasími: 37272. SiMNIVGiB «nsTEiBNia AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimaslmi 37272. Sjá einnig fasteigna- auglýsingar á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.