Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST 1976 11 SJÖTUGUR er I dag Þórður Sig- urðsson f Súðavfk. — Landið fagurt Framhald af bls. 7 Við ræddum við Ninnu Stevens á heimili Einars og Unnar Eyfells f Reykjavík, en þar dvelst hún um þessar mundir. Ninna sagðist hafa kynnzt þeim hjónum í Tacoma árið 1947 og mikill vinskapur verið þar á milli siðan. Að lokum bað Ninna fyrir bestu kveðjur til allra vina og ættingja hérlendis og óskaði íslensku þjóðinni allra heilla í framtiðinni. —áá. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Álfaskeið 2ja herb. ibúð á jarðhæð í fjöl- býlishúsi. Miðvangur 2ja til 3ja herb. falleg ibúð i fjölbýlishúsi. Suðurgata 3ja herb. ibúð i sérflokki i litlu fjölbýlishúsi. Kelduhvammur 5 herb. sérhæð á 2. hæð i þri- býlishúsi. Hagstæð kjör. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði. simi 51 500. Til sölu í Borgarnesi 2ja hæða hús að Skúlagötu 1 1. Eignin er tvær íbúðir og selt hún í einu lagi eða hvor íbúð fyrir sig Upplýsingar gefur Kristín Jónasdóttir, Skúlagötu 13, sími 93-7234. FASTEIGNAVER h/f Klapparstíg 16, a(mar11411 og 12811 Blöndubakki 4ra herb. ibúð á 3. hæð ásamt einu herb. og sérgeymslu i kjall- ara. Laus nú þegar. Vesturberg Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Allt fullfrágengið. Bila- stæði malbikuð. Gaukshólar 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvotta- herb. á hæðinni. Mikil sameign. Rauðarárstígur 2ja herb. kjallaraibúð i góðu standi Rauðarárstígur 3ja herb. kjallaraibúð i góðu standi. Goðheimar 3ja herb. íbúð um 100 ferm. á jarðhæð. íbúðin er öll nýstand- sett með nýjum teppum. Álfheimar Stór 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Stórar suðursvalir. Miðvangur Hafnarf. Nýleg 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Mikið útsýni. Seljendur okkur vantar íbúðir af öllum stærðum, sérhæð- ir. raðhús og einbýlishús á söluskrá. 28444 Vesturberg 4ra herb. 105 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherb, eldhús og bað, vand- aðar innréttingar. Falleg íbúð. Seljabraut 4ra herb. 105 fm íbúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefn- herb, eldhús og bað. íbúðin er ekki fullfrágengin, vantar tré- verk. Skipti á minni íbúð ath. Hraunbær 2ja herb. 70 fm. íbúð á 1. hæð. íbúðin er stofa, skáli, svefnherb.. eldhús og bað. Góð íbúð. Ljósheimar 3ja herb. 85 fm. íbúð á 2. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 2 svefn- herb, eldhús og bað. Mjög góð ibúð. Melás — Garðabæ Höfum til sölu einbýlishús í smíðum, húsið er á tveim hæð- um grunnfl. 144 fm. Teikningar og nánari upplýsingar á skrif-' stofu. Krummahólar 2ja herb. íbúð í smíðum. Ránargata 2ja herb. 60 fm. íbúð á 1. hæð. sér inngangur, sér hiti. Baldursgata 3ja herb. íbúð í járnvörðu timb- urhúsi. Ólafsvík. — Ennisbraut Höfum til sölu einbýlishús við Ennisbraut, húsið getur losnað fljótlega. HÚSEIGNIR VELTUSUNOM O CITID SlMI 28444 OT OVUs Al’PI.VSINIiASÍMINN KH: 22480 (//>l JRflrgttnbUititþ Barmahlið 4ra herb ibúð um 120 fm. Sér- inngangur. Bilskúr. Fallegur garður. Útborgun 7,5—8 millj. Granaskjól um 146 fm íbúð á 2. hæð i tvibýlishúsi. Stórt eldhús, stofa, rúmgott hol, baðherbergi, gesta- snyrting, þvottaherbergi og 3 svefnherbergi. Bílskúr. Graslóð. Útborgun um 12 millj. Hverfisgata 2 hæðir og ris. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Nýbýlavegur 90 fm ibúð á 1. hæð. Sérinngangur. Bílskúr. Út- borgun 7 millj. Rjúpufell 135 fm raðhús. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Sólvallagata 2 hæðir og kjallari grunnflötur 80 fm. Bílskúr Útborgun um 10—11 millj. Álfhólsvegur 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Út- borgun 5 millj. Asparfell um 100 fm 3ja herb. ibúð út- borgun 5 millj. Dúfnahólar 3ja herb. 80 fm íbúð. Útborgun 4,5 — 5 millj. Dvergabakki 1 10 fm 4ra herb. íbúð. Herbergi i kjallara. Útborgun 6 millj. Safamýri 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúr. Útborgun 8 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JW«r0ttnþI«biö Laugarnes — Heimar 4ra herb. íbúð óskast Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Laugarnesi, Heimum eða Álftamýri. Mikil útborgun. moom Fasteignasalan Túngötu 5 Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr. Jón E. Ragnarsson, hrl. Hafnarfjörður Til sölu glæsileg 4ra — 5 herb. endaíbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Mikið útsýni Laus fljótlega. Hrafnkell Ásgerirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. /SMÍÐUM í 7 HÆÐA BL0KK VIÐ KRUMMAHÓLA 10 í BREIÐH0L 77 /// Bygging hússins er að hefjast íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með frágenginni sameign, þó ekki lóð. 2ja herbergja, 70,1 fm. 3ja herbergja, 82,1 fm. kr. 5.450,000,00 kr. 6 450,000,00 2ja herbergja, 74,5 fm. 3ja—4ra herb. 88,6 fm. kr. 5.650 000,00 kr. 6 650,000,00 3ja herbergja, 77,7 fm. 4ra herbergja, 96,5 fm. kr 6 250,000,00 kr 6 850,000,00 íbúðir á tveim hæðum, 6. og 7. hæð, tvennar svalir. 6 herbergja, 1 47 fm. kr 8.7 millj. 5—6 herbergja, 1 33,5 fm. kr. 8.3 millj 5 herbergja, 1 29,1 fm. kr 8 1 milli. FAST VERÐ Stærð Ibúðanna er fyrir utan sameign. Greiðsluskilmálar: kr 1 milljón við samning. beðið eftir búsnæðismálaláninu, mismuninn má greiða eftir stærð ibúða á 12, 14, 16 og 18 mánuðum, með jöfnum tveggja mánaða greiðslum Húsið fokhelt marz 1977, fbúðirnar afhendast I október 1977, sameign fyrir 1. marz 1 978. Teikningar og upplýsingar á skrifstofu vorri SAMNINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10A, 5. hæð, Sími: 24850— 21970 Heimastmi: 37272

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.