Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. AGUST 1976 17 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 4ra herb. jarðhæð á góðum stað í bænum fæst í skiptum milliliðalaust fyrir 4ra—5 herb. íbúð eða ein- býlishús í smíðum. Má vera á hvaða byggingastigi sem er. Upplýsingar í síma 38931. Hellissandur Til sölu einbýlishús. síma 93-6720. Uppl. i \ húsnæt f óskast Si j 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu, sem fyrst. Uppl. í síma 32250. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til kaups eða leigu. Sími 85886. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fantað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, simi 3 1 330. Útsala — Útsala 1 0—80% verðlækkun. Dragtin, Klapparstíg 37. Kýr til sölu Til sölu eru 12 kýr og 9 kvígur. Kýrnar báru allar í vor og sumar og kvígurnar eiga að bera í febrúar þær fyrstu. Uppl. í síma 14670. kaupum blý langhæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar Skipholti 23, sími 16812. Vanar sauðastúlkur óskast Fatagerðin Flik, Skúlagötu 26. Skólastjórahjón úti á landi óska eftir barn- góðri konu til að gæta 3 barna. Upplýsingar i sima 38931. Til sölu Mustang ár. '70 Bíll í sérflokki. Upplýsingar í síma 40148 eftir kl. 8 e. h. Kork, gúmmi og gólf- dúkalagnir Sími 8-1 905. SÍMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 27. ágúst kl. 20.00. 1 Óvissuferð (könnunarferð) 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar — Eld- 9iá. 4. Hveravellir — Kerlinqar- fjöll. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni og farmiðasala. Ferðafélag íslands. Grensáskirkja Almenn samkoma fimmtu- daginn 26. ágúst kl. 20.30 Orð drottins boða söngur bænir. Komið og lofið drott- inn. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í kristniboðshúsinu Laufásvegi 1 3 í kvöld kl. 20.30. Baldvin Steindórsson talar. Allir vel- komnir. Fóstrufélag íslands Fundur verður haldinn í Pálmholti, Akureyri laugard. 28. og sunnud. 29. ágúst með fóstrum frá norður og austurlandi. Stjórnin. Föstud. 27.8 kl. 20. Dalir — Klofningur, berjaferð, landskoðun. Gist inni Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Föstud. 3.9. Húsavikurferð, aðaibiá- ber, gönguferðir. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Færeyjaferð, 16—19. sept. Fararstjóri Haraldur Jó- hannsson. Útivist. Hörgshlíð Samkoma i kvOld, miðviku- dag kl. 8. Sniðkennsla Námskeið hefjast 1. sept. Kenni nýjustu tízku. Sænskt sniðkerfi. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, 2. hæð. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Talstöð til sölu er ársgömul talstöð gerð AA 100 SSB Þetta er einstakt tækifæri að fá góða talstöð ódýrt. Þeir sem vilja kaupa eru beðnir um að leggja nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „talstöð — 6425". Til sölu er lítil Matvöruverzlun í gamla bænum sem er í eigin húsnæði og getur það fylgt í kaupunum eða fengist leigt eftir óskum kaupanda. Uppl. í síma 32751 milli kl. 8 —10 á kvöldin til sunnudagskvölds. Sófasett — hvíldastólar Bólstrarinn Hverfisgötu 76 Húsgagnaáklæði Gott úrval af húsgagnaáklæði. Ennfremur snúrur og kögur. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76 sími 15102. Jörð til sölu Jörð til sölu með allri áhöfn. Allt nýjar byggingar. Uppl. gefur Lúðvík Jónsson, Molastöð- um, Fljótum, Skagafirði. Bílar í endursölu: 1976 Volkswagen Passat L 1976 Austin Míní 1976 Ford Cortína 2000 XL 197 5 Jeep Cheroky 19 74 Scout II 6 cyl. beinskiptur 19 74 Opel Record 4ra dyra 1 974 Ford Cortina 1 600 L 4ra dyra 1 974 Chevrolet Malibu 19 74 Chevrolet Vega 1 974 Vauxhall Viva DeLuxe 1 974 Scout II V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1 974 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1 974 Ford Bronco Ranger 1 974 Toyota Corona Mark II 2000 1973 Chevrolet Nova 1973 Chevrolet Laguna Coupee 19 73 Chevrolet Blazer Custom 1973 Mercury Comet Custom 197 3 Chevrolet Laguna 4ra dyra 1973 Ford Pick Up með framdrifi 1 972 Chevrolet Malibu 1972 Toyota Corolla 4ra dyra 1972 Chevrolet Blazer 6 cyl. beinskiptur 1971 Mercedes Benz Diesel, sjálfskiptur með vökvastýri. Samband Véladeild 3 SÍMI 38900 bátar — skip | Grindavík til sölu 50 tonna bátur. Netaútbúnaður. j Allt á 8 trossur nema flot og grjót, 2 humartroll 180 fet og 1 50 fet, 3 fiski- troll, lína, 85 balar, 35 bjóð með færum. Báturinn var endurbyggður 1970 og íbúðir allar nýjar. Uppl. gefur fasteigna og skipasala Grindavíkur. sími 8285 — 8058. (Gott tækifæri fyrir réttan aðila) fundir — mannfagnadir Vestfjarðarkjördæmi Aðalfundur Tcjördæmisráðs sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðar- kjördæmi verður haldinn að Núpi, Dýrafirði 28. til 29. ágúst n.k. og hefst kl. 13.30 laugardaginn 28. ágúst. Venjuleg aðalfundarstörf. Alþingismenn sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðarkjördæmi mæta á fundinum. Stjórnin. Lífeyrissjóður Iðnaðarmannafélags Suðurnesja Aðalfundur sjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 26. ágúst kl. 21.00 í sal iðnaðarmanna að Tjarnargötu 3, Keflavík. Stjórnin. A KAUPMANNASAMTÖK ISLANDS Félag matvörukaupmanna °g félag kjötverzlana Almennur félagsfundur verður haldinn í Tjarnarbúð, fimmtudaginn 26. ágúst n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Mjólkursölumál Stjórnirnar. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl' Al'GLYSIR L'M ALLT LANÐ ÞEGAR ÞL Al'GLÝSIR I MORGl'NBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.