Morgunblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976 í DAG er fimmtudagurinn 2. september, 20 vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavik er kl. 00.09 og siðdegisflóð kl 12.56. Sólarupprás i Reykja- vik er kl. 06.13 og sólarlag er kl. 20.40. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.52 og sólarlag kl. 20.30. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 20.50. Yfirgef mig ekki Drottinn, Guð minn, ver ekki fjarri mér, skunda til liðs við mig, Drottinn, þú hjálp min. (Sálm 38. 22 23) | FRÉTTIR Nýr dyralæknir. Hjörtur ö. Magnason hefir lokið dýralæknaprófi við Konunglega landbún- aðar- og dýralæknaháskói- ann i Kaupmannahöfn, sem er ein þekktasta stofn- un sinnar tegundar í Evrópu og þótt víðar væri leitað. Hjörtur hlaut 1. ágætis- einkunn á kandídats- prófinu. Skriflegt verkefni hans um „slow virus infections" fékk hæstu við- urkenningu, sem veitt er við stofnunina. Foreldrar Hjartar eru Magni Guðmundsson hagfr., staddur í Kanada, og Ása Hjartardóttir, Hörðalandi 8 Reykjavik. 1KROSSGÁTA LARÉTT: 1. meinar 5. klið 6. saur 9. snjallar 11. samhlj. 12. keyra 13. korn 14. stuldur 16. forföður 17. spyr. LÓÐRÉTT: 1. skrýtla 2. 2eins 3. kinkar 4. til 7. mál 8. reiða 10. keyr 13. elskar 15. fyrir utan 16. snemma LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. bæla 5. tó 7. tau 9. KE 10. aurinn 12. KÐ 13. nás 14. án 15. unnin 17. arar LÓÐRÉTT: 2. ætur 3. ló 4. stakkur 6. lensa 8. auð 9. kná 11. innir 14. ána 16. NA KVENNASKÓLINN í Reykjavík biður náms- meyjar komandi skólaárs að koma til viðtals í skól- ann á laugardaginn kemur. Komi þá nemendur 3. og 4. bekkjar kl. 10 árd., en nem- endur 1. bekkjar og 2. klukkan 11 árd. BLÓMMERKI. — í dag og á morgun er blómmerkja- söludagur Hjálpræðishers- ins. Hermenn annast þá sölu að vanda, á götum bæjarins og víðar í bænum. FRÁ HOFNINNI TOGARINN Ingólfur Arnarson kom af veiðum í gærmorgun. Til útlanda fór Suðurland, en frá út- löndum kom Bakkafoss. Múlafoss og Kljáfoss voru að búast til brottferðar ár- degis í gær og togarinn Vigri mun hafa farið til veiða síðdegis. Eftirlits- skipið Minden lét úr höfn. PEIMIMAVIfMIF! Alexandra Anderson (11 ára) Angalag 5780 26090 Bástad Sverige. Þá getum við farið að anda rólega aftur kæru félagar. Okkur hefur tekizt að gera leirmynd af hinu nýja leynivopni löggunnar. ÁPIMAÐ MEILLA SJÖTUGUR er í dag, 2. sept., Hilmar Norðfjörð deildarstjóri á Veðurstofu íslands, Brávallagötu 12 hér í borg. Hann er að heiman. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Hildur Claess- en og Skapti Steinbjörns- son. Heimili þeirra er að Reynimel 84 Rvík. (Stúdíó Guðmundar). TELPUR þessar sem eiga heima í Hólahverfi í Breið- holti, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir landssamband fatlaðra og afhentu því 3.500 kr. Telpurnar heita: Yrsa Elenora, Brynhildur og Ást- hildur. En á myndina vantar Þorstein Helgason, sem átti hlut að þessu fyrirtæki með telpunum. DAGANA frá og með 27. ágúst til 2. september er kvoia- og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: t Ingólfs Apóteki en auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysav arðstofan í BORGARSPÍTALANUIVl er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Revkja- vfkur 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Lflir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f lleilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C I Tl I/P A l-l I I Q HEIMSÓKNARTlMAR OUUrVnMnUa Borgarspítalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. fleimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeiid: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BdSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN IIEIM. Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbÓKaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en tíl kl. 19. BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARIIVERFI: Verzl. Rofabæ 39. þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleit isbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, míðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbrai-t . Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00 —5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi —leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTtJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ASÍiRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- keríi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum NÁKVÆMLEGA þennan dag fyrir 50 árum má lesa Dagbókarfrétt um laxveið- arnar f Elliðaánum það sumarið. Þar segir: ,»Lax- veiði er nú lokið f Elliðaán- um að þessu sinni. Hafa veiðzt þar f sumar 1787 lax- ar, 3906 kg að þyngd til samans. Silungsveiðí verður stunduð f ánum allan þennan mánuð. Eins og sést á tölunum hér að framan, hefur laxinn verið mjög smár í sumar. Þyngsti laxinn sem veiddist var 16 pund.“ Sagt var frá fyrirhugaðri skemmtiferð Fáksmanna og var ætlunin að kvikmynda þessa hópferð þeirra. okinuisskraning NR. 164 — 1. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 185,50 185,90 1 Sterlingspund 329,10 330,10 1 Kanadadollar 189,50 190,00* 100 Danskar krónur 3063,40 3071,60* 100 Norskar krónur 3367.30 3376,30 100 Sænskar krónur 4218,60 4230,00* 100 Finnsk mörk 4766,10 4779,00* 100 Franskir frankar 3763,40 3773,50* 100 Belg. frankar 478,20 479,50* 100 Svissn. frankar 7496,90 7517,10* 100 Gyllini 7037,40 7056,40* 100 V.—Þýzk mörk 7350,10 7369,90* 100 Lfrur 22,05 22,11* 100 Áusturr. Sch. 1037,80 1040.60 100 Escudos 596,00 597,60* 100 Pesetar 272,90 273,60 100 Yen 64,22 64,39 *Breytlng frðsfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.