Morgunblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976 21 Púls kvikmyndaiðnaðarins Vikublaðið VARIETY hefur löngu verið kallað „biblía skemmtiiðnaðarins", enda fjall- ar það um kvikmyndir, fyrst og fremst, svo og sjónvarpsefni, útvarpsmál, tónlist og plötuút- gáfu og leiksviðsmál (og þá sér- staklega Broadway). Blaðið bæði gagnrýnir nýjustu við- burði á þessum sviðum (hefur m.a. kvikmyndagagnrýnendur á sínum snærum í flestum löndum heims), og flytur ýtar- legar og ábyggilegar fréttir úr skemmtiiðnaðinum, ekki aðeins frá Bandaríkjunum heldur úr öllum heimshornum, þar sem eitthvað markvert er að gerast. En fyrst og fremst f jallar blaðið um fjárhagslega hlið þessa yfir- gripsmikla iðnaðar. Þar blasa við augum staðreyndirnar um velgengni kvikmynda, hljóm- platna, sjónvarpsþátta og um uppfærslu leikhúsa. Upplýsingaöflun og markaðs- rannsóknir VARIETY eru hár- nákvæmar og með þeim er fylgzt af athygli af drefiaðilum, forráðamönnum kvikmynda- húsa, sjónvarpsstöðva og leik- húsa; öllum þeim sem viðriðnir eru þen an atvinnuveg og vilja fylgjast með. Hvað kvikmynda- iðnaðinn snertir, þá er hér að finna haldbeztu upplýsing- arnar um gengi myndanna, og í VARIETY má finna púls hans, ef svo mætti að orði komast. Hann er listinn yfir fimmtíu mest sóttu myndir vikunnar sem leið. Þetta yfirlit er byggt á könnun sem nær yfir tæpan þriðjung kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum og Kanada. Til gamans læt ég einn slíkan fylgja með, og helztu útskýr- ingar. Fyrst kemur nafn myndarinnar, þá fyrirtækið sem dreifir henni, (helstu skammstafanir: FOX = 20th Century Fox, COL = Columbia, U = Universal, WB = Warner Bros, UA = United Artists, BV = Buena Vista þ.e. dreififyrir- tæki Walt Disney, AVE = Avco- Embassy, AIP = American International Pictures, PAR = Paramount, AA = Allied Artists, NW = New World). I næsta dálki eru birtar tölur yfir greiddan aðgangseyri að mynd- inni f sfðustu viku, og sá næsti sýnir hvar hún er í röðinni á listanum. Þá kemur dálkur yfir innkomu myndarinnar f vikunni þar á undan og svo staða hennar þá. Þvf næst koma fimm dálkar undir yfirskrift- inni TOTALS. Tölurnar í fyrsta dálkinum sýna í hversu mörgu borgum f Bandaríkjunum og Kanada myndin er sýnd. Syningarmáti á kvikmyndum í stórborgum og þéttbýli er í stórum dráttum þrískiftur: 1. ROADSHOW. Þessi Gamla kempan John Wayne er sagður vinna leiksigur ævi sinnar f nýjustu mynd Don Siegel, THE SHOOTIST. 50 Top-Grossing Films ( H K'f.'K F.MHMi Jl l,\ 14) Compiled by Standard DataCorp.. N.Y. tlTLE DISTR I THIS WEEK LAST WEEK totals | WÍEKS | TOTAL TO $ RANK $ «ANK . , flBST SMOW' ROAO' THE L."lt5 RUN CASE SHOW ATRES CHÍRl $ THE 0MEN FOX 2,155,161 1 2 l 3 2,341,182' 1 20 10 118 128 3 7,722,679 MUROER BY DEATH COL 1,358,787 860, 926 1,513,185 2 20 14 111 125 3 4,527,784 MIDWAY u 1,074,777 3 21 1 1 70 81 4 5,315,958 POOR WHITE TRASH - PART II APR 761,11 7 4 4 1 132 133 6 1,864,163 SILENT MOVIE FOX 686,562 5 588,803 7 18 18 18 361 21 1,280,962 ALL THE PRESIDENTS MEN WB 637,041 6 873,358 4 12 8 89 97 14 14,1Q8,150 ; LOGANS RUN UA 623,297 7 790,055 5 22 17 34 51 | 3 2,474,804 GUS BV 445,000 8 12 7 55 62 1 445,000 THE OUTLAW J0SEY WALES WB 396,180 9 573,880 8 10 4 45 49 3 999,109 ODE TO BILLY JOE WB 385,262 10 662,476 6 11 8 33 41 4 1,135,643 APPLE DUMPLING GANG BV 262,500 11 1 75 75 11 3,055,937 LADY £ THE TRAMP B V 262,500 12 1 75 75 10 1,841,942 THATS ENTERTAINMENT-PART 2 UA 250,189 13 404,533 9 16 13 51 64 8 2,030,614 [BUFFALO BILL 6 THE IN9IANS UA 246,740 14 359,900 11 18 10 51 61 3 669,499 SAIL0B WHC FELL FBCW GRACE AVE 243,254 15 256,718 13 12 9 40 49 12 1,246,966 ONE FLEW OVER CUCKOOS NEST UA 229,250 16 237,129 17 6 5 86 91 34 26,118,466 J DS REVENGE AIP 198,450 17 256,200 14 9 8 6 14 3 587,750 DRIVE-IN COL 181,600 18 33,338 39 3 1 29 30 6 1,099,940 THE MAN WHO FELL TO EARTH C 5 164,308 19 115,844 22 9 10 3 13 7 672,997 HARRY £ WALTER GO TO NEW YORK COL 155,000 20 154,900 19 1 1 1 4 647,125 THE BIG BUS PAR 152,600 21 349,500 12 13 12 14 26 3 1,077,226 BAD NEWS BEARS PAR 150,845 22 228,130 18 6 5 18 23 14 L 9,936,244 PETER PAN B V 142,405 23 396,492 10 7 9 19 28 9 2,236,591 GOD2ILLA VS MEGALON CSI 105,650 24 17,562 3 7 23 30 2 172,212 TUNNELVISION ww 81,500 25 131,000 21 3 1 10 11 10 1,017,953 SMALL TOWN IN TEXAS AIP 78,100 26 42,700 34 3 1 45 46 5 332,460 LAOY SINGS THE 6LUES/MAH0GANY PAR 75,000 27 89,700 25 7 7 2 9 2 159,665 THE DEVIL WITHIN HER AIP 70,000 28 90,000 24 1 6 6 13 1,044,150 SUNDAY IN THE COUNTRY AIP 65,000 29 1 41 41 4 155,721 THE J0Y OF LETTING GO BWN 55,000 30 1 2 2 1 55,000 FACE TO FACE PAR 48,600 31 41,457 35 6 5 2 7 14 715,787 JAWS U 46,775 32 2,400 3 2 5 7 41 41,831,888 MISTY BEETHOVEN C AT 46,765 33 22,670 44 2 2 2 16 540,520 STRANGER C THE GUNFIGHTER COL 45,000 34 1 9 9 7 554,442 GREAT SCOUT-CATHOUSt THURSDAY AIP 41,000 35 102,300 23 3 1 11 12 3 422,956 BABY BLUE NARINE COL 40,800 36 1,637 1 1 6 7 6 698,807 LIFEGUARD PAR 40,000 37 79,600 26 1 13 13 4 658,624 THE MISSOURI BREAKS UA 39,350 38 60,263 31 2 2 12 14 8 4,430,585 MY EROTIC FANTASIES MIS 39,300 39 37,400 37 1 2 2 2 771 063 BREAKING POIMT FOX 35,900 40 2 1 13 14 2 64,933 SHOOT AVE 35,751 41 4,700 5 4 19 23 1 50,351 AT THE EARTHS CORE AIP 30,475 42 14,500 3 1 13 14 3 123,125 SPECIAL DELIVERY AIP 30,000 43 10,000 1 12 12 1 40,000 FANTASEX CMD 29,500 44 28,500 40 1 1 1 9 347,326 FOOD OF THÉ GODS AIP 29,000 45 137,500 20 2 3 3 6 589, 160 ALICE IN WONDERLANO GNA 28,500 46 21,000 46 3 3 3 4 235,000 GATOR UA 25,000 47 36,000 38 2 i ~4 5 2 88,000 BRUCE LEE - SUPER DRAGON AA 24,500 48 12,000 2 4 4 4 597,700 ATF 23,000 49 11,650 2 1 4 5 T 50,708 EAT MY 0UST NW 22,000 50 i 6 6 í 7 725,639 ALl OTHERS 464,787 1,511,344 94 21! ns 3* 127,301,830 « T 0 T A L 12,645,227 »13,716,283 3 23 453' ?7‘T3í 2747267,168 Listinn f VARIETY yfir 50 mest sóttu myndir vikunnar f Bandarfkjunum og Kanada. oft nefndur „plús kvikmyndaiðnaðarins.“ sýningarmáti er á þann veg, að undantekningarlaust er aðeins eitt kvikmyndahús á markaðs- svæðinu með myndina til sýningar. Þetta eru vönduðustu húsin og aðeins úrvalskvik- myndir meðhöndlaðar á þennan hátt. Þessi máti var fyrst hafður við sýningar á myndinni THE SOUND OF MUSIC og gafst vel og var lengi vel hafður við helztu flagg- myndir kvikmyndaveranna. Myndir eins og DR. ZIIIVAGO, STAR, PAINT YOUR WAGON, DR. DOOLITTLE, GONE WITH THE WIND, (endurs ). og RYAN’S DAUGHTER. Á þessar sýningar slagaði verð aðgöngumiða hátt uppi verð að leiksýningum. En með þverrandi áhuga almennings á þessum „dinosaur“-myndum hefur ROADSHOW sýningar- mátinn að mestu leyti lagzt niður. Þó ætlar VARIETY honum ennþá sinn dálk en hann er auður eins og sjá má. 2. FIRST RUN. Allar vel frambærilegar myndir eru fyrst sýndar f svokölluðum „first run“ kvikmyndahúsum. Þetta eru fyrsta flokks kvik- myndahús, á góðum stað í sfnum hverfum. Vinsælar myndir geta veið sýndar í jafn- vel fimm, sex slikum húsum á hverju markaðssvæði. Hér er verðið allhátt, miðinn allt upp i fimm dali. 3. SHOWCASE er svo þriðji sýningarmátinn. Þá fá allt upp i rösklega hundrað, ódýr kvik- myndahús, vfðsvegar um markaðssvæðið myndina til sýningar. Á þennan máta enda allar myndir feril sinn, þegar búið er að þurrmjólka þær f „first run“ og/eða „roadshow” kvikmyndahúsunum. Þá er ekki óalgengt að hreinræktaðar afþreyingarmyndir séu settar strax í þessa meðhöndlun, þ.e. myndir sem þurfa ekkert umtal til að ná til fjöldans. Hér er aðgangseyrir i lágmarki; yfirl. 1.50 —2.50 dalir. A eftir dálkinum yfir borga- fjöldann má semsagt finna upplýsingar um fjölda kvik- myndahúsanna sem myndin er sýnd í, bæði „first run“, „showcase" og „roadshow" Síðustu tveir dálkarnir sýna svo í hve margar vikur myndin hefur verið á listanum og að lokum, hversu mikið hún hefur samtals tekið inn f aðgangseyri. ENTEBBE VEKUR ÁHUGA Hvorki meira né minna en fimm aðilar eru nú komnir f gang við myndgerðir atburð- anna á Entebbe flugvelli í sumar, þegar ísraelskar víkingasveitir björguðu 103 gíslum úr Air France þotu, sem rænt var af palestínskum skæruliðum. Þetta þótti lygi- lega frækileg aðgerð, enda hefur bræðin ekki runnið ennþá af vitfirringnum Amin. Áætlun Universal kvik- myndafélagsins lofar mestu á þessu stigi málsins. Þar ræður úrslitum, að ríkisstjórnin fsraelska ákvað að styrkja og veita alla aðstoð aðeins einni kvikmyndagerð og varð Universal fyrir valinu, aðallega fyrir þá sök að Sir Laurence Olivier á að fara með hlutverk Rabins forsætisráðherra, sem nú stendur höllum fæti f þjóð- málum. Þá settu og tsraelsmenn það að skilyrði að annarhvor þeirra Steve McQueen eða Paul Newman færu með aðalhlutverkið , og er það nú ákveðið.að McQueen fer með hlutverk yfirmanns vfkingasveitanna. George Roy Hill, (BUTCH CASSIDY. . ., THE STING, THE GREAT WALDO PEPPER), leikstýrir og James Earl Jones leikur illmennið Amin. Rétt eftir að atburðirnir spurðust út um heimsbyggðina ákvað Paramount fyrirtækið að góma einnig sfna sneið af kökunni, og keypti kvikmynda- réttinn að einu bókinni sem YÖUARE ONEDAYCLOSER TOTHEEND OFTHEWORLD Omen Eitt af auglýsingaplakötum myndarinnar THE OMEN, sem þessa dagana nýtur gffurlegra vinsælda vfða um heim. komið hefur út um þessa vel- heppnuðu árás. Nefnist hún 90 MINUTES AT ENTEBBE, og er eftir blaðamanninn Uri Dan. Bókin þykir hálfgert prump, svo enginn annar en Paddy Chayefsky, (MARTY, HOSPITAL, NETWORK) Var fenginnn til að sníða af henni vankantana og semja handritið og Sidney Lumet á að sjá um leikstjórnina. Þátt í þessu „Uganda veðhlaupi" tekui* einnig Merv Griffin Production, en forstjóri þess fyrirtækis varð einmitt vitni að atburðunum, þar sem hann var einn af farþegunum í Air France vélinni, sem var á áætlunarflugi á milli Parísar og Aþenu þegar henni var rænt. Einn af öflugustu kvik- myndaframleiðendunum vestan hafs, Elliot Kastner. þekktur fyrir flest annað en að hætta við áform sín, er einnig kominn af stað með sfna kvik- mynd, ASSAULT ON Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.