Morgunblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976
7
Vildi formaður
Alþýðuflokks
atvinnuleysi?
Núverandi rfkisstjórn
átti tveggja kosta völ,
þegar hún stóð frammi
fyrir þrotabúi vinstri
stjómar I efnahagsmálum
1974. Hún gat gripið til
mjög róttækra ráðstafana
þegar í stað til þess að
draga stórlega úr verð-
bólgunni og viðskiptahall-
anum við útlönd með þvl
að skerða I einni svipan
með afdrifarlkum hætti
Iffskjör almennings I land
inu og skapa atvinnuleysi.
Þetta er sá kostur, sem
jafnaðarmannastjórnir I
Danmörku, Bretlandi,
Þýzkalandi og fleiri ná-
lægum rlkjum völdu. At-
vinnuleysi hefur verið
geysilegt I þessum lönd-
um, en jafnframt hefur
tekizt að ná verðbólgunni
mun skjótar niður en hér.
Hinn kosturinn og sá sem
rfkisstjómin valdi, var að
leggja megináherzlu á að
halda fullri atvinnu, en
draga úr verðbólgunni
smátt og smátt. Þetta
þýddi, að ekki yrði náð
jafn skjótum árangri I bar-
áttu gegn verðbólgunni
og náðst hefur I ná-
grannalöndum, að um
yrði að ræða skuldasöfn
un erlendis, vegna þess
að þjóðin hefur lifað um
efni fram slðustu tvö árin.
Ef marka má forystugrein
Alþýðublaðsins Igær, sem
rituð er af Benedikt
Gröndal, formanni
Alþýðuflokksins, er
Alþýðuflokkurinn Islenzki
þeirrar skoðunar, að fara
hefði átt sömu leið I efna-
hagsmálum og bræðra-
flokkar hans fóru I Dan
mörku, Bretlandi og
Þýzkalandi, svo að dæmi
séu nefnd, I viðureigninni
við þann efnahagsvanda,
sem við hefur verið að
gllma.
Skammir
Benedikts
Benedikt skammar rtk-
isstjómina fyrir að hafa
ekki dregið skjótar úr
verðbólgunni, og segir:
„Þótt verðbólguhraðinn
hafi minnkað úr 55% t
rúm 30%, er sá afturbati
mun minni en f öðrum
löndum og verðbólgan er
enn þrisvar sinnum meiri
en við höfum átt að venj-
ast." Hvers vegna er
þetta svo? Hvað vildi
Benedikt Gröndal gera til
þess að draga skjótar úr
verðbólgunni? Skoðana-
bræður hans t þremur
fyrrgreindum löndum
gripu til ráðstafana, sem
þeir vissu fyrir fram að
mundi leiða til stórfellds
atvinnuleysis. Nú er ein
og hálf milljón manna at-
vinnulaus t Bretlandi, —
en verðbólgan hefur
minnkað mjög ört á und-
anfornum mánuðum. Vildi
Benedikt Gröndal minni
verðbólgu og meira at-
vinnuleysi? Svo virðist
vera.
Benedikt Gröndal
skammar rtkisstjórnina
fyrir það, að erlend
skuldasöfnun þjóðarinnar
hafi aldrei verið meiri.
Hvers vegna hefur þjóðin
safnað erlendum skuldum
á undanfömum árum?
Vegna þess að hún hefur
lifað um efni fram og rtk-
isstjómin hefur ekki viljað
grtpa til róttækra þungra
ráðstafana, sem skert
hefðu stórlega Iffskjör al-
mennings þegar I stað. en
hefðu hins vegar komið I
veg fyrir þessa erlendu
skuldasöfnun að verulegu
leyti. Svo virðist sem
Benedikt Gröndat hefði
fremur kosið þann kostinn
að skerða Itfskjör laun-
þega stórlega en að safna
þessum erlendu skuldum
um skeið.
Benedikt Gröndal
skammar rfkisstjómina
fyrir það, að skuldir rtkis-
sjóðs við Seðlabankann
hafi aldrei verið meiri.
Það hefur verið yfirlýst
markmið núverandi rtkis-
stjómar, að koma í
greiðsluhallalausum fjár-
lögum og allt bendir til, að
það muni takast á þessu
ári. Jafnvel þótt mönnum
sé illa við greiðsluhalla á
fjárlögum. þýðir ekki að
loka augunum fyrir þvt. að
greiðsluhallinn á fjárlög-
um rtkisins á árinu 1975
átti sinn þátt f þvt að
halda uppi fullri atvinnu.
Hvað vildi Benedikt
Gröndal gera? Svo virðist
sem hann hefði viljað
skera stórkostlega niður
framlög á fjárlögum. þará
meðal til framkvæmda og
almannatrygginga til þess
að tryggja greiðsluhalla-
laus fjárlög á árinu 1975.
Það er sjónarmið út af
fyrir sig, en athyglisvert,
að það skuli vera formað-
ur Alþýðuflokksins, sem
ber það fram.
Síðbúnar
ráðleggingar
Það eru býsna síðbúnar
ráðleggingar, sem for-
maður Alþýðuflokksins
kemur fram með I efna-
hagsmálum þjóðarinnar.
Úr þvi að hann sýnist nú
vera þeirrar skoðunar að
velja hefði átt atvinnu-
leysið fram yfir verðbólg-
una, hefði verið heiðar-
legra af honum að segja
það strax við upphaf
stjómarferils núverandi
ríkisstjómar Þá hefðu
vafalaust farið fram hinar
fróðlegustu umræður á
opinberum vettvangi um
þá afstöðu til þess að
leiða f Ijós, hvort þessi
stefna Alþýðuflokksins
nyti almannahylli. Morg-
unblaðið dregur í efa, að
svo hefði verið, og Morg-
unblaðið er þess raunar
fullvisst, að rfkisstjómin
nefur notið almanna-
stuðnings við þá stefnu
sfna að leggja alla áherzlu
á að halda uppi fullri at-
vinnu f landinu, enda þótt
það hafi að vfsu haft þær
afleiðingar, sem forsætis-
ráðherra réttilega drap á í
viðtali við Morgunblaðið
sl. laugardag, en þar sagði
hann: „Ríkisstjórnin hefur
lagt höfuðáherzlu á að
tryggja atvinnuöryggið og
verður ekki fram hjá þvf
liðtið. að það hefur tekizt
að nokkru leyti á kostnað
þess að jafna viðskipta-
hallann viðerlendar þjóðir
og hamla meira gegn
verðbólgunni en unnt hef-
ur reynzt."
Clsala!
Verð aðeins kr. 6.995
Takmarkaðar birgðir
ný talva fyrir
vísindamenn
heimilistæki sf
Hafnarstræti 3 - 20455. Sætún 8 - 15655
Algjör nýjung i hönnun
talva:
1 aamrés (chip) + 4 hnappar
fyrir hinar 12 raikniaöferBir =
HEIMSINS MINNSTA VlSINDATÖLVA
12 reikniaðferöir:
+ , ~, X, +
Log og Anti-log
Sin og Arc Sin
Cos og Arc Cos
Tan og Arc Tan
auk þessa, allar
rsstur & fl.
Vlsindaritháttur:
5 stafa aflestur og
2 stafa veldisvlsir
með formerki fyrir
hvortveggja.
Keöjureikningar mögu-
legir me8 öllum reikni-
aöferSum.
+ 200 stafa sviö:
— 9.9999X 10"til 9.9999x10"
+ Ódýr I rekstri: vinnur vikum
saman á 4 AAA rafhlöSum.
RAUNVERULEG STÆRÐ
Kvöldskólinn í Reykjavík
Námsflokkar Reykjavíkur
Innritun í Kvöldskólann, gagnfræðanám, fer
fram í Laugalækjarskóla, húsið nær Sundlauga-
vegi, þriðjudaginn 7. sept. og miðvikudaginn
8. sept. kl. 20 — 22
Áætlað skólagjald fyrstu annar kr. 1 5.000,00
greiðist við innritun. Skólasetning verður á
sama stað mánudaginn 20 sept. kl. 20.
Kvöldskólinn i Reykjavík
Námsflokkar Reykjavíkur
jazZBQLLeCCSKÓLÍ BQPU,
”N
jj Iflfom/rcvkl
ýk 4ra vikna haustnámskeið hefst 6 sept.
__| ýk Likamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri.
■jt Morgun — dag og kvöldtimar.
ýk Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku.
. Sérflokkar
[j fyrir þær sem vilja missa 1 5. kg. eða meira.
I nI if Sturtur—sauna — Ijós—tæki
Upplýsingar og innritun i sima 83730.
8,
N
Dömur
athugið L
ct
a
co
zv
p
jOZZBOLL©CCSl<ÓLÍ BÓPU
U í«íÓ
LÓNLÍ BLÚ B0JS,
IÞÓRIR BALDURSSON 0G TERBY D0E \
ásamt HALLA, LADDA og
GÍSLA BÚNABI á fyrsta sinn.
Hundraðasti hver gestur faer Lónli Bló Bojs
hljómplötu eða kassettu.
Gestir fá einnig gjafir frá Wrigley's
Stanzlaus skemmtun i 4 tfma fyrir alla
— nú verður þrumustuS.
. Verð aðgöngumiða kr. 2000.—
I KVOLD—AKUREYRI
Sjálfstæðishúsinu kl. 9—1.
Annað kvöld — Húsavík
Félagsheimilinu kl. 10—2.
LónH Blú Bojs.
BOÐSKORT
Ingimar Eydal er hér með sérstaklega boðinn
velkominn á skemmtunina í kvöld.
HALLI, LADDI OG GISLI RÚNAR