Morgunblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VliúsnæöT: Keflavík Til sölu eldra einbýlishús við Kirkjuveg. Húsið er i mjög góðu standi. 3 herb. og eld- hús. Laust strax. Fasteigna- sala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1 263 og 2890. T rampkuldaskór óreimaðir töpuðust þriðju- daginn 24. ágúst á teiðinni frá Vatnsfirði og út Kerlinga- fjörð á Barðaströnd. Líklegast í Kerlingafirði. Finnandi hringið í síma 99-4491. Mig vantar barngóða konu frá kl. 9 —13 daglega til að gæta 2ja barna, 7 ára og 3 ára. Jörgen G. Larsen Fellsmúla 20 1. hæð sími 83116 eftir kl. 19. Telpur — Garðabæ Vill einhver ykkar taka að sér að sækja 5 ára dreng í leik- skólann i Silfurtúni kl. 5 og gæta hans til 6.30. Laun 4 þús á mán. Vinsamlegast hringið í S. 42666 eftir kl. 7. Útsala — Útsala Dragtin, Klapparstíg 37. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, sími 31330. Til sölu er miðstöðvarketill 2 fm með öllu tilh. Eínnig á sama stað 4 fm hitadúnkur (spiral). Uppl. í sima 52369, eftir kl. 19. Blússur stór númer Dragtin, Klapparstig 37. Bókhaldskyldir aðilar ath! Bæti við mig verkefnum i bókhaldi. Sækj bókhalds- gögn, sanngjarnt verð. Uppl. i s. 52084. Steypum bilastæði heimkeyrslur og gangstéttir. Girðum lóðir. Sími 71381. Eldhúsinnréttingar Tek að mér innréttingasmíði Get byrjað fljótlega ef pantað er strax. Uppl. í síma 36700. Kvöldsimi 71 135. Afgreiðslumenn óskast strax. Verzlunin Iðufell, sími 74555. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Æskufólk talar og syngur. Sam Glad stjórnar. Húsavik, berja- og skoðunerferð um næstu helgi. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Upplýsingar og farseðlar á skrist. Lækjarg. 6, sími 1 4606. Færeyjaferð 16. —19. sept. Fararstj. Har- aldur Jóhannsson. Útivist. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 al- menn samkoma kapt. Anna og Daniel Óskarsson stjórna og tala. Munið blómamerkjasöluna i dag og á morgun. Nýtt líf Unglingasamkoma i Sjálf- stæðishúsinu i Hafnarfirði i kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Beðið fyrir sjúkum. Liflegur söngur. Allir velkomnir. SÍMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 3. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar. Farar- stjóri: Ari T. Guðmundsson, jarðfræðingur. Laugardagur 4. sept. kl. 08.00 1 . Þórsmörk. 2. Hagavatn-Bláfell. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi öskast kennsla Húsnæði óskast fyrir tannlækningastofur I góðum stað í Reykjavík. Húsnæðið þarf að vera 150 fm. Tilboð merkt: „tannlækningar — 2972, sendist Mbl. fyrir 7. sept. Samband eggjaframleiðenda Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 4. sept. kl 2 e.h. að hótel Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Allir eggjaframleiðendur velkomnir. Stjórnin. tilboö — útboö Tilboð óskast Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstur: Ford Comet 1 974, Cortina XL 1 972. Bifreiðarnar verða til sýnis við Réttinga- þjónustuna, Auðbrekku 35, Kópavogi j föstudaginn 3. sept. Tilboðum sé skilað til Ábyrgðar h.f., j Skúlagötu 63, fyrir kl. 1 7 sama dag. Ábyrgð h. f. Nauðungaruppboð að kröfu Ara ísber Hdl. og innheimtu- manns ríkissjóðs verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem haldið verður í húsakynnum Tré- iðjunnar h.f. Brekkustíg 37, Ytri-Njarðvík. föstudaginn 3. september 1976 kl. 14: Hjólsög, VEB 7438 árgerð '66 kantlimingarvél Holzer, spónlagningarpressa no. 68093, kílvél HD 20 og fjölblaðasög frá Stálvirkjanum. Bæjarfógetinn í Njarðvik. Valhússskóli Seltjarnarnesi auglýsir. Valhúsaskóli. Seltjarnarnesi, verður settur mánudaginn 6. september kl. 14:00 (2:00 e.h.) í Félagsheimili Seltjarnarness. Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík tekur til starfa í byrjun október. Umsóknarfrestur um skólavist er til 10. september og eru umsóknareyðublöð afhent í Hljóðfæra- verzlun Poul Bernburg, Vitastíg 10. Upplýsingar um nám og inntökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skólans. Inntökupróf verða sem hér segir: í Tón- menntakennaradeild fimmtudaginn 23. september kl. 1. í undirbúningsdeild kennaradeilda sama dag kl. 5. í píanódeild föstudaginn 24. september kl. 1. í allar aðrar deildir sama dag kl. 5. Skólastjóri Auglýsing um innheimtu þinggjalda í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu. Hér með er skorað á þá gjaldendur í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósar- sýslu er ennþá skulda þinggjöld, að gera full skil hingað til skrifstofunnar að Strandgötu 31, Hafnarfirði, hið fyrsta, svo komizt verði hjá kostnaði og óþægindum í sambandi við innheimtu skattanna. Lögtök verða hafin 1 . september 1976. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Husqvarna — tilkynnir Husqvarna verksmiðjurnar hætta nú senn framleiðslu heimilistækja f BLÁUM LIT. Þeir sem hugsa sér að bæta við sig heimilistækjum í Cobolt litnum eru vin- samlega beðnir að láta strax vita svo hægt verði að útvega tækin. Gunnar Ásgeirsson H. F. Beykjavík Akureyri Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan fjárhagsstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum, en stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Gert er ráð fyrir að til starfsemi á árinu 197 7 verði veitt samtals um 50.000 finnsk mörk. Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu sendar stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands fyrir 30. september 1976. Áritun á íslandi er: Menntamálaráðuneytið, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Æskilegt er, að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands. Ráðstefna um sveitarstjórnarmál verður haldinn að hótel Reykjahlið og hótel Reynihlið n.k. laugardag 4. sept. og sunnud 5. sept. og hefst kl 14 fyrri daginn. Dagskrá: Ráðstefnan sett. Halldór Blöndal form. kjördæmisráðs. Ný viðhorf i sveitarstjórnarmálum. Steinþór Gestsson, alþingism. Norðurlandsvirkjun og verkefnin framundan. Lárus Jónsson, alþingism. í starfsnefndum verður m.a. rætt sérstaklega um landbúnaðarmál, sjóðakerfið og skipulagsmál sjálfstæðis- flokksins. KJÖRDÆMISRÁÐ — SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN NORÐUR- LANDI-EYSTRA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.