Morgunblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976 33 VELVAKANDI Velvakandi svarar í sima 10-100 kl 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstú-f dags 0 Gangstéttir skemmdar. Eftirfarandi bréf barst Velvak- anda á dögunum og baðst konan sem það skrifar undan því að skrifa undir nafni af ótta við að girðing hennar yrði rifin niður: „Fyrir alllöngu skrifaði kona úr Hliðunum Velvakanda. Efni bréfsins var að skýra frá því, að gangstéttarhellur, sem hún hafði reist upp í kringum sinn fallega garð, höfðu verið mölbrotnar, ekki ein eða tvær, heidur margar. Hvaða tilgangi þjónar slíkt at- hæfi? Garður þessi er sérstaklega fallegur og vel hirtur og augna- yndi fyrir vegfarendur. En ein- hver gat ekki séð þessar hellur i friði, sem þarna höfðu miklu hlut- verki að gegna. Rétt hjá mér þar sem ég bý er óbyggð lóð. Yfir hana var gerður gangstígur úr tveim helluröðum. Þetta var til mikilla bóta fyrir þá sem t.d. þurfa að taka strætisvagn á Miklubraut, það styttir leiðina og þarna er oft svo mikil bleyta og for, að ekki er fært yfir á venju- legur skóm, án þess að komast eftir gangstígnum. I fyrra var far- ið að rífa þessar hellur upp og brjóta í marga parta. í sumar hef- ur þessari iðju verið haldið áfram og miðar vel með að eyðileggja þennan nauðsynlega gangstig. Ég vona að gatnagerðarmenn geri nú tilraun til að laga þennan gangstíg. Og ég bið þá sem una sér á þessari lóð aö setjast heldur á rennibraut eða rólu en að ráðast að þessum hellum sem þarna eru ómissandi. Við hliðina á er opinn leikvöllur vel búinn tækjum. Og ekki allt of langt frá er nóg af arfa og illgresi sem gjarnan má rífa upp með rótum. Önnur kona úr Hlíðunum." Ekki er Velvakanda alveg ljóst hvernig þessum málum er háttað, en vera má að það stafi af ókunnugleika. En sé hér um ein- hver skemmdarverk að ræða, eins og skilja má af bréfinu, þá eru þau að sjálfsögðu ekki til neinnar fyrirmyndar. Okkur hættir oft að halda fram að við getum farið verr með hluti sem „enginn“ á, hluti sem liggja hvarvetna fyrir fótum okkar og eru i umsjá opin- berra aðila. Þá hættir sumum til að gleyma því að það kostar eitt- hvað að halda þessum hlutum til haga. % Smánarkaup? Einstæð móðir skrifar um skattamálin: „Ég ætlaði bara að spyrja þið Velvakandi og þína menn, nefni- — Það er erfitt að finna ein- hvern sem þekkir hann vel. — Þvf get ég vel trúað. Og þess vegna komið þér til mfn. Hver benti yður á mig? — Frú Carrington. — Já. Indæl kona. Ég hitti hana öðru hverju, þvf að ég tók að mér öll hennar fjármál. — Hún hélt kannski þér gætuð hjálpað mér. Ég vona þér hafið ekkert á móti þvf þótt ég leggi fyrir yður fáeinar spurningar um James Everest. — Ekki vitund. Gjörið svo vel. — Hvað hafið þér þekkt hann lengi, hr. Wheelock? — Kallið mig nú bara Art. Það gera allir. Hvað ég hef þekkt Jamie lengi? f svona tfu ár, hygg ég. Ég var þá nýkominn inn f fyrirtækið og eftir þvf sem Henry — það var hinn eigandinn — eltist og heilsa hans bilaði æxlaðist það svo tif að ég tók meira og meira að mér og þar með talin málefni Jamies. Nú er það bara ég sem sé um þau — Henry dó fyrir nokkrum árum. Auðvitað hef ég aðstoðarmann og stundum skrifstofumann mér til aðstoðar. — Farið þér oft að hitta hann? lega atvinnurekendur, smá sam- vizkuspurnjngar. Hvernig færuð þið að því að standa undir heimili með kr. 65—70 þús. á mánuði? Svona kaup er mér kinnroðalaust boðið upp á af atvinnurekendum, því að fyrirtækið þarf að bera sig, sko. En þeim kemur bara minna við hvort minn heimilisrekstur ber sig eður ei. Við skulum setja upp smá dæmi: Húsaleiga rafmagn hiti sími sjónvarp barnagæzla matur Þar með eru aðeins allra nauð- synlegustu útgjöld reiknuð. Föt, nei, föt skulum við ekki tala um góði, því að nú eru eftir skattar og skyldur, sem ég þarf að borga, m.a. fyrir alla atvinnurekend- urna, sem svindla og svíkja und- an. Nú á ég eitt barn og meðlagið hrekkur ekki fyrir gæzlunni. Svo voru þeir að sæma mann mæðra- launum, sem eru með einu barni rúmar þúsund kr. á mánuði. Því- kr. 25.000,— kr. 2.500,— kr. 2.000,— kr. 1.000,— kr. 1.5000,— kr. 11.000,— kr. 25.000,— 68.000,— Iikt og annað eins, að þeir skulu kalla þetta mæðralaun. Hvað sem öðru líður munu endar engan veg- inn ná saman á svona smánar- kaupi og sem sagt, ég tel ekki farandi á fætur fyrir annað eins — gefandi sna krafta og beztu samvizku fyrir þvílík smánarlaun. Og þar á ofan fá þær giftu hel- mings frádrátt frá skatti fyrir frú- artitilinn. Mig langaði bara að fá útrás og segja þér, að fyrir íslenzku þjóð- félagi ber ég enga virðingu, því að það á enga réttlætiskennd lengur og hver veit nema uppúr sjóði áður en langt um líður. Einstæð móðir.“ Það er alkunnugt að þeir sem verst fara út úr kjaramálum og skattamálum eru aldraðir og ein- stæðir foreldrar, en þeirra út- gjöld geta verið mun meiri en annarra, sbr. að þurfa að greiða fyrir barnagæzlu. í þeim umræð- um um skattamál sem átt hafa sér stað eru uppi raddir um miklar úrbætur og hljóta allir að vinna að því af þeim sem nokkurs mega sín í því efni. HÖGNI HREKKVÍSI S%P SIGGA V/öGPt £ AiLVtRAW Hemlavarahlutir í amerískar bifreiðar nýkomnir. Stilling h.f. Skeifan 11. Reykjavík. Sími 31340. DRENGJASKOR Litur: brúnt. reimaðir Verð: 5.1 20. Litur: brúnt Verð: 4.750.— Stærðir frá 35 til 40V2 SKOBÆR s. 22755 Laugavegi 49 miíupa barnamatur HRAUST OG ANÆGÐ BORN KÆRA MOÐIR Fyrir utan sjálfa móðurástina er naeringin mikilvægust til að barninu líði vel. Milupa vítamínbættur barnamatur framleiddur úr völdu hráefni er ekki aðeins hollur, heldur einnig bragðgóður og umfram allt hand- hægur og drjúgur. Milupa hefir allt fyrir börnin frá fæðingu Milumil þurrmjólk inniheldur öll nauð- synleg vítamin Hún er seðjandi og auð- melt og fyrirbyggir meltingartruflanir. Þegar barnið er u.þ.b. 9 vikna gamalt nægir pelinn ekki lengur Hér býður Milupa uppá fjölbreytt úrval af barna- mjöli Miluvit hunangsmjöl Miluvit „mit" mjólkurmjöl 7 Korn flocken barnamjöl úr sjö korntegundum Milupa býður ennfremur upp á 12 teg- undir af gómsætu barnamjöli. blönduðu ferskum ávöxtum. t.d. perurrvjUrbanönum ☆ blönduðum ávöxtum ☆ hnetum með súkkulaði Úr einum pakka fást margir skammtar af úrvals ávaxtamauki á hóf- legu verði Þetta er algjör nýjung sem vert er að reyna. Bragðgott. seðjandi og styrkj- andi Þér getið treyst Milupa og verið vissar um að barn yðar fær það besta sem völ er á Milupa hálfrar aldar sérhæfing I barna- mat Dagstimpill og leiðarvisir á hverjum pakka tryggir ferska og góða vöru. Biðjið um leiðbeiningabækling. Fæst í næstu IMA matvöruverzlun. IMA verzlanir Arnarkjör Lækjarfit 7. Garðahr Ingólfskjor Grettisgotu 86. R. Asgeir Efstalandi 26. R ívar S. Guðm Njálsgotu 26. R. Asgeirsbúð Hjallabrekku 2. Kóp. Kaupgarður h.f. Smiðjuvegi 9. Kóp. Arbæjarkjör Rofabæ 9. R. Kjartansbúð Efstasundi 27. R. Birgisbúð Ránargötu 1 5. R Kjörbær Þórsgötu 17. R. Borgarbúðin Urðarbraut 20. Kóp Kjöt og Fiskur Seljabraut 54, R. Bústaðabúðin Hólmgarði 34, R. Kópavogur Borgarholtsbr 6. R. Drlfa Hlíðarvegi 53. Kóp. Langholtsval Langholtsvegi 1 74. Guðm. Guðjónsson Vallargerði 4. Kóp Matval Þinghólsbraut 21. Kóp Garðakjör Hraunbæ 1 02, R. Sólver Fjolnisvegi 2. R. Gunnarskjör Arnarhrauni 21. Hafnarf. Svalbarði Framnesvegi 44. R. Hagabúðin Hjarðarhaga 47, R. Sunnubúðin Mávahllð 26. R. Heimakjör Sólheimum 23. R. Solvabúð Hringbr. 99. Keflavik Hraunver Alfaskeiði 115. Hafnarf. Teigabúðin Kirkjuteig 19. R Iðufell Iðufelli 14. R Þingholt Grundarstig 2. R. r 'olóGA V/óGA 9ÚÝÍ \ Y\NML- ' Þ®\ OG 6AT 90M-I AtfANOMGLÓQA^AOóA/' rb l' o 1° 0 o i ----~l WjuSUNW® | íjVöfUÍVtí^ ÓKÍddur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.