Morgunblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976 28 ^rjö^nu^PÁ Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Hafðu samband við ættingja þína, sem þú hefir ekki talað við lengi. Stilitu skapið og vertu ekki svona nöldurgjarn. Nautið 20. aprfl — 20. maf |>ú hefir mikil áhrif á þá sem umgangast þig. Þess vegna skaltu vera orðvar og hugsa áður en þú framkvæmir. Þetta verður góður og friðsamur dagur. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Eitthvað sem þú hefir í huga að fram- kvæma vekur mikla athygli. Allar Ifkur eru á að það heppnist vel. Njóttu þess að vera heima í kvöld Krabbinn 21. júní — 22. júlí Þú verður margs vfsari í dag og nú skaltu taka eftir, því það gæti komið þór að gagni þótt sfðar verði. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Sinntu fjölskyIdunni í dag og forðastu allar skemmtanir. Notaðu þann tíma sem þú getur til að koma ýmsum persónuleg- um vandamálum í lag. ^ær'n 1'wSli 23. ágúst — 22. sept. Þú skalt forðast allt baktjaldamakk. Það er aldrei til góðs. Vertu hreinskilinn og óhræddur við að segja það sem þér býr í hrjósti. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú eignast nýjan kunningja en þaú er eitthvaú dularfulll viö hann. Vertu ekki alltof bjartsýnn. þaö eru miklar Ifkur i aö þú hafir rangt fyrir þér. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Vertu gagnrýninn á alla samninga f dag og farðu ekki út í nein vafasöm viðskipti. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú skalt ekki byrja á neinu verki f dag sem þú ert ekki viss um að geta innt af hendi. Gömlu góðu aðferðirnar reynast oft bezt Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú skalt reyna að eiga rólegan dag. Láttu ekki geðvonda persónu raska ró þinni. Reyndu að gera maka þfnum til geðs ídag, hann á það skilið. Láttu ekki smá- munina fara í taugarnar á þér. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Einhverjar áhyggjur sem þú hefir verið að hurðast með hverfa í dag. Trúðu ekki öllu sem berst þér til eyrna. Leitaðu upplýsinga fyrst. TINNI ÍUr S SíoffooffíHér } -ol ergrœnbafe/a r frábewkudey í & t'v'! Oerðuóvó'JéL Gœttubaaó öfj sem s/áa/durz augrra / ■ Er á c//óðu,m. ''wtrs X-9 f?ALPH,CHARITy STETEL KANN AÐ HAFA SOTT Of?£> 'A SÉF?.. ,.,EN EGERVANTRUAÐUR ’A AE> pAÐHAFI VERIÐ TU.Vrt.JUM EIN, AÐ SKAlK- ARNIR SEM ÉG VARAÐ ELTA SKYLDU LEITA pANöAD/ EN HVERJO,PHIL.'?EKKI KOMST ÉG AE> NEINU SEM MAlI SKIPTIR/ EF STARFSSRÓÐIR þlNN HEFUR VER- IB KUNNUGUR pAR, GÆTI HANN | BAFA KOMIST ] AB ElNHVEFÖU/ <fl í : | o SHERLOCK HOLMES KVÖLDIÐ EFTIR DAUÐA STROKUFANG- ANSyAR HENRy BARON 8O0INN TIL STAPLETONS - SY5TKINANNA. (c)l976 William H Brtrry dnt. by Adv»nture Faaturn Syndicatt FERDINAND SMÁFÓLK PEANUTS Ég verð að fara heim f dag ... Má ég skrifa þér? V ZOUCAN \ WKIT£ All YOU LUANT, 6UT I WON'T AN5WER 1 don't KNOU) vouk LAST NAME! I DON'T KNOW YOUR ADDRESS! Tm Reo US P»l Ol* -Alliignis resarvad O - <Q » ip 1976 Oy Umled Fealuie Synðicale Inc THAT'S THE Y YOU'KE WAY IT GOES. UUEIRD, LAMBCAKE! I marcie! IT Y o Þú mátt skrifa eins mikið og þú vilt, en ég mun ekki svara þér! ÉG VEIT EKKI HVERS DÓTTIR ÞU ERT! ÉG VEIT EKKI HVAR ÞU ATT HEIMA! Þannig er Iffið, dúkkulfsu- strákur! — Þú ert skrftin, Mæja!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.