Morgunblaðið - 05.09.1976, Page 5

Morgunblaðið - 05.09.1976, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGÚR 5. SEPTEMBER 1976 5 19.25 tsland — Belgla: Lands- le'.kur á Laugardalsvelli. J«n Ásgeirsson lýsir sfðari hálfleik. 20.05 Fagott konsert eftir Pál P. Pálsson Hans P. Franzson leikur með Sinfónfuhljómsveit Islands. Höfundurinn stjórnar. 20.30 Þistlar Umsjónarmenn: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guð- mundsson og Örnólfur Thors- son. 21.05 Kórsöngur Sænski karlakórinn „Orphei Drángar“ syngur sænsk lög. Söngstjri: Eric Ericson. 21.40 „Laun heimsins“, smá- saga eftir Örn Ævar. Gfsli Alfreðsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. /nWUDAGUR 6. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 og (for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Tómas Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson les sögu sfna „Frændi segir frá“ (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milii atriða. Tónleikar kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ_________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir f f jörunni" eftir Jón Óskar Höfundur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan „Sautjánda sum- ar Patricks" eftir K.M. Peyton Silja Áðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur 19.40 Um daginn og veginn Vigdfs Jónsdóttir skólastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Dulskynjanir; — fimmta erindi Ævar R. Kvaran talar um sál- rænar lækningar. 21.00 Frá afmælistónleikum lúðrasveitarinnar „Svans" f Háskólabfói s.h haust. Stjórnandi: Sæbjörn Jóns- son. a. Svansmars eftir Karl O. Runólfsson. b. „Morgunn, miðdegi, kvöld“ eftir Suppé. c. Lagasyrpa f útsetningu Schaffers. d. „Syng frjálsa land“ eftir Árna Björnsson. Ellert Karlsson úts. e. „Ritvélin“ eftir Leroy Anderson f. Syrpa af lögum f útsetn- ingu Ellerts Karlssonar. g. „Semper fidelis" mars, eft- ir Sousa. 21.30 Útvarpssagan: „Öxin“ eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýð- ingu sfna (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Viðtöl við bændur nyrðra og syðra Gfsli Kristjánsson ræðir við Jón Hjálmarsson f Villinga- dal f Eyjafirði og Hermann Guðmundsson á Blesastöðum f Árnessýslu. 22.35 Norskar vfsur og vfsna- popp Þorvaldur Örn Árnason kynnir (tfundi og sfðasti þáttur). 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. Hrói á f örum I DAG verður sýndur síð- asti þátturinn um Hróa hött. Alls voru þetta fimm þættir og mun Hrói ekki birtast á skerminum í bráð aftur. Næstu sunnudaga verður sýnt efni úr ýmsum áttum, en ekki veröa neinir framhaldsþættir teknir á dagskrá. Meðal annars verður sýndur aftur þátt- urinn um Nóaflóðið og einnig eru Gluggar vænt- anlegir einhvern sunnu- daginn. Þegar vetrardag- skráin hefst hinn 1. októ- ber n.k. verður hihs vegar komið að Stundinni okkar. wimi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.