Morgunblaðið - 05.09.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 05.09.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976 I dag er sunnudagurinn 5 september, sem er 12 sunnu- dagur eftir trinitatis, 249 dag- ur ársins 1976 Árdegisflóð er i Reykjavík kl 04 09 og sið- degisflóð kl. 16.36. Sólarupp- rás er ! Reykjavík kl 06 22 og sólarlag kl 20 29 Á Akureyri er sólarupprás kl 06 02 og sólarlag kl 20 1 8 Tungliðeri suðri i Reykjavik kl 23 25 (íslandsalmanakið) Hann kom til eignar sinn- ar, og hans eigin menn tóku ekki við honum. (Jóh. 1, 11 — 12). [ KROSSGATA LÁRETT: 1. blaðra 5. sérhlj. 7. mál 9. slá 10. köRriö 12. ólíkir 13. samt. 14. korn 15. tæpa 17. káma. LÓÐRÉTT: 2. vesaling 3. sk.st. 4 stefnunni 6. eyddar 8. org 9. sveifla 11. lesta 14. vesæl 16. keyr. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. stráka 5. ála 6. sá 9. skatta 11. UI 12. inn 13 ön 14. nár 16. OÁ 17. innir. LÓÐRÉTT: 1. sessunni 2. rá 3. álftin 4. KA 7. áki 8. sanna 10. TN 13. örn 15. án 16. or. FRÁ HÓFNINNI í GÆR var von á Helgafelli hingað til Reykjavíkur- hafnar af ströndinni og frá útlöndum Bakkafoss fór á föstudagskvöldið til út- landa. í gær hafði Ljósa- foss farið á ströndina. Bæði rússnesku rann- sóknaskipin fara héðan væntanlega í dag. i dag eða á morgun er Laxá væntan- leg frá útlöndum [fréttir ljósmæðraéél. Reykjavfkur efnir til fjár- öflunar með kökubasar, happdrætti og fleira f fé- lagsheimilinu í Hveragerði og hefst þessi basar kl. 1 sfðd. f dag. ARNAD MEILLA NÍRÆÐUR er i dag Hjálmar á Hofi Þorsteinsson, skáld og bóndi Hjálmar sem er Hún- vetningur bjó á Hofi á Kjalar- nesi í 50 ár Háan aldur ber Hjálmar furðu vel Hann er nú vistmaður á Sólvangi i Hafnarfirði. — En I dag ætlar afmælisbarnið að taka á móti gestum á heimili Auðar dóttur sinnar að Bólstaðahlið 40 hér i borg, milli kl. 3 — 6 síðd Langt er nú siðan fyrst fóru að birtast hér i Morgun- blaðinu vísur og kvæði eftir Hjálmar á Hofi. Ekki man ég nú hvaða ár það var, sagði Hjálmar, — það er orðið svo fjarska langt siðan — En kvæðabækur hafa komið út eftir hann, — alls fjórar Sú fyrsta kom út fyrir tæplega 50 árum og heitir hún Geislabrot, næsta Munar Rósir, þá Kvöldskin og loks Rökkurstundir Kona Hjálmars, Anna, sem lika var Húnvetningur, lézt árið 1964 Þeim varð 12 barna auðið. — Já niðjahópurinn er orðinn stór, skal ég segja ykkur og ég þori varla að nefna ágizkaða tölu, enda skiptir það ekkí máli — Að skilnaði stakk Hjálmar að okkur litilli vísu I tilefni af afmælinu: Er nú fátt sem eykur hag, ólgar ramabára. nú er ég lika næsta dag níutíu ára Ég vissi, a8 þú kynnir a8 meta „grínið", my dear friend, Niclaus! 95 ára er í dag, sunnudag, Jónas bóndi Björnsson fræ Dæli, Vestur-Hún , nú vistmað- ur á elliheimilinu á Hvamms- tanga. Þrátt fyrir háan aldur er Jónas hress enn og furðu ern. ÁTTRÆÐUR er í dag Ólafur Gunnarsson bóndi Baugastöð- um í Stokkseyrarhreppi Hann er að heiman ÁTTRÆÐUR verður á morgun, 6 sept , Gestur Oddleifsson, nú I Melgerði 5 Reykjavlk Gestur var lengi bílstjóri og ölgerðarstarfsmaður, vann við „Egils Öl" óslitið í 44 og hálft ár Gestur fæddist I heyhlöðu á Berghyl i Árnessýslu og sklrður við hlöðudyr, stendur i Hruna kirkjubók En þá um sumarið 1896 voru hinir miklu jarð- skjálftar á Suðurlandi sem kunnugt .er, svo fólk flúði úr torfbæjunum Hann verður að heiman um afmælið HARALDUR Zóphonías- son frá Jaðri Dalvík, sem er landskunnur hagyrðing- ur, er sjötugur í dag. Eftir hann kom út um síðustu jól ljóða^ókin Fléttur. Hann er að heiman. DAGANA frá og með 3. til 9. september er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna f borginni sem hér segir: 1 Reykjavfkur Apóteki en auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 et hægt að ná samhandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimílislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands í Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftaiinn.Mánu daga — föstudagakl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeíld er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins ki. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN BORGARBÖKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BtJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- oj talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðír skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kí. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut . mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbrat-t. Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9og 10 árd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SjÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. FRA Vestmannaeyjum bár- ust fréttir um vandræði saltfiskframleiðenda vegna óþurrka. — Þar segir: Öll stakkstæði eru full af fiski og eru menn orðnir von- daufir með að þeir geti nokkurn tfma þurrkaðallan fiskinn. Hafa sumir útgerðarmenn þegar sent nokkuð af fiski til Reykjavfkur til þesshann þurrkaðan þar. Og í smáklausu segir, að fé, sem komið hafi til bæjarins til slátrunar, sé fremur vænt. Er það álitið bænda, að fé verði með vænsta móti f haust. I Mbl. fyrir 50 árum gengisskráning NR. 166 —3. september 1976 Elnlng Kl. 12.0« Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 185.50 185.90 I Sterlingspund 328.85 329.85 1 Kanadadollar 189.50 190.00 100 Danskar krénur 3006.40 3074.70- 100 Norskar krónur 3309.20 2378.30* 100 Sænskarkrónur 4212.40 4223.70* 100 Finnsk mörk 4763.70 4776.50* 100 Franskir frankar 3760.30 3770.50* 100 Belg. frankar 477.60 478.90 100 Svissn. frankar 7466.40 7486.50* 10« Gyllinl 7037.40 7356.40 100 V.-Þýzkmörk 7352.00 7371.80 100 Lfrur 22.05 22.11 100 Auslurr. Sch. 1037.80 1040.60 100 Escudos 596.00 597.60 100 Pesetar 272.90 273.60 100 Ycn 64 46 64.63 • Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.