Morgunblaðið - 05.09.1976, Side 11

Morgunblaðið - 05.09.1976, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976 11 Til sölu Maríubakki 4ra herbergja honíbúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi, Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. Allar innrétt- ingar af vönduðustu gerð. Ein- staklega fallegt útsýni. ötborgun um 7 milljónir, sem má skipta. Hveragerði Einbýlishús á góðum stað í Hveragerði. Stærð 141 ferm. auk tvöfalds bílskúrs. Er 2 stof- ur, 3 svefnherbergi, eldhús, búr, sjónvarpsskáli, bað, þvottahús, o.fl. Afhendist 1 5. sept. fokhelt, frágengið að utan og einangrað. hægt að fá það lengra komið í byggingu. Verð 6 milljónir. Út- borgun aðeins 3—4 milljónir. Tvær milljónir lánaðar til 5—6 ára. Teikning til sýnis. Háaleitisbraut Rúmgóð 4ra herbergja ibúð á 4. hæð í sambýlishúsi (blokk) við Háaleitisbraut. Mjög gött útsýni. Tvennar svalir. Góðar innrétting- ar. Útborgun 8 milljónir. Bil- skúrsréttur. Laus i október. Dalsel Mjög rúmgóð 3ja herbergja ibúð á 3. hæð í sambýlishúsi (blokk) við Dalsel. íbúðin er ibúðarhæf, en ekku fullgerð. Veðdeildarlán áhvilandi. Svalir snúa i suðvest- ur. Skemmtileg ibúð. Verð kr. 7,5 milljónir. Kleppsvegur 4 — 5 herbergja ibúð (3 svefn- herb.) á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg, þ.e. inn við Sundin. Sér þvottahús á hæðinni. Mjög skemmtileg íbúð. Tvennar svalir. Sér hiti. Hraunbær 3ja herbergja íbúð á hæð i sam- býlishúsi. Vönduð íbúð. Allt frá- gengið. Fullkomið vélaþvotta- hús. Getur verið laus næstum strax. Sér inngangur. Útborgun 5 milljónir, sem má skipta. Vesturberg 2ja herbergja íbúð ofarlega í 7 hæða blokk. Vönduð íbúð. Stór- ar svalir. Stutt i öll sameiginleg þægindi. Útborgun 4,5 milljón- ir, sem má skipta. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4 Simi 14314 Kvöldsími: 3423 1. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Lækjarkinn 3ja-4ra herb. rishæð i tvíbýlis- húsi og að auki 2 herbergi 4 kjallara með sérinngangi og sér- snyrtingu. Bílgeymsla. Verð kr. 7.5 millj. Vitastígur 3ja herb. falleg rishæð i góðu ástandi með geymsluplássi í kjallara. Falleg lóð. Verð kr. 3.5—4 millj. Miðvangur nýtt og glæsilegt 177 fm. ein- býlishús með tvöföldum bilskúr. Erluhraun 5 herb. fallegt 12 ára gamalt einnar hæðar einbýlishús með 1 600 fm. lóð. Stór bilgeymsla. Hringbraut falleg 4ra herb. ibúð á 3. hæð i steinhúsi. Fallegt útsýni. Sérhita- veita. Sérinngangur. Verð kr. 7.5 millj. Breiðvangur 3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýl- ishúsi 90 fm. rúmlega 2ja ára. Verð kr. 7,5—8 milljónir. Arnarhraun 3ja herb. íbúð 90 fm. um 5 ára gömul á efri hæð í fjölbýlishúsi. Álfaskeið 3ja herb. falleg íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttindi. Verð kr. 7 millj. Hellisgata 3ja—4ra herb. múrhúðað timburhús. Verð um kr. 4 millj. Brattakinn 4ra herb. íbúð á neðri hæð i tvíbýlishusi. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 AUGLÝSENGASÍMINN ER: 22480 AKRANES Höfum til sölu m.a. eftirtaldar eignir. 2ja herb. íbúð við Krókatún 3ja herb. ibúð við Jaðarsbraut. 4ra herb. ibúð við Skólabraut með bilskúr. Verð 5,5 millj. 4ra herb. ibúð við Jaðarsbraut með bílskúr. Stækkunarmöguleikar. 4ra herb. íbúð við Háholt. 5 herb. ibúð við Vallholt með bilskúr. 5 herb. íbúð við Hjarðarholt 1 70 fm ibúð við Kirkjubraut. Glæsilegt útsýni. Einbýlishús, timbur 6 herb. við Heiðarbraut. Einbýlishús, timbur við Kirkjubraut ásarru söluturni Einbýlishús, timbur við Suðurgötu ásamt bílskúr. Einbýlishús 7 herb. auk bílskúrs við Stillholt. Einbýlishús 7 herb. með bílskúr við Vesturgötu. Nýtt einbýlishús nær fullbúið með bílskúr á Grundum. Tilboð. Fokhelt einbýlishús með bilskúr við Reynigrund. Teikningar á skrif- stofunni. Fallegt einbýlishús frágengið að utan við Reynigrund. Teikningar á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði við Ægisbraut, hentugt fyrir bifreiðaverkstæði eða annan iðnað. Höfum kaupendur af 2ja og 3ja herb. íbúðum. FASTEIGNASALAN HÚS OG EIGNIR Deildartúni 3 Akranesi Simi 93-1940. Upplýsingar einnig gefnar i sima 1 940 á kvöldin og um helgar. Lögmenn Þörhallur Sæmundsson Hrl. Haukur Bjarnasn Hdl. VERZLUN Okkur hefur verið falið að selja húseignina Frakkastíg 1 6 i Reykjavík (þar sem hljóðfæra- Iverzlunin Rín er nú til húsa). Húsið er stein- steypt, kjallari, götuhæð, efri hæð og ris, því | sem næst 100 fm. að grunnfleti. Götuhæðin hentar ágætlega fyr- ir verzlun og efri hæðir tilvaldar fyrir skrifstofur eða léttan iðnað, t.d. saumastofu. Nánari upplýs- [LAUFASl ingar veittar a skrifstofunni. fasteignasala L/EKJARGATA 6B | S. 15610 & 255 56, Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Goðheima 160 fm. sérhæð með bílskúr. (búðin skíptist í 4 svefnherb. 2 samliggjandi stofur, eldhús, þvottahús og búr innaf eldhúsi, bað og gestasnyrting. Við Bugðulæk 6 herb. íbúð þar af 4 svefnherb. á 2. hæð. Stór bilskúr fylgir. Við Álfaskeið 4ra—5 herb. mjög góð ibúð á 3. hæð. Bílskúrsréttur. Við Blöndubakka 4ra herb. Ibúð á 3. hæð með herb. i kjallara. Við Brávallagötu 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Við Kelduland 3ja—4ra herb. ibúð á 2. hæð. Nýlegar ínnréttingar og teppi. Laus fljótlega Við Kleppsveg 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð, innarlega við Kleppsveg. Við Álfheima 3ja herb. mjög góð íbúð á jarð- hæð. Við Skipasund 3ja herb. kjallaraibúð. Við Kríuhóla 2ja herb. sem ný ibúð á 4. hæð. Laus nú þegar. Við Hraunteig 2ja herb. íbúð á 1. hæð. í smíðum Við Fannborg Eigum nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk til afhendingar í byrjun næsta árs. í hinum nýtizkulegu fjölbýlishús- um i miðbæ Kópavogs. Við Hamraborg Eigum nokkrar 3ja herb., ibúðir og eina 5 herb. topp-ibúð tilbún- ar undir tréverk til afhendingar seinni hluta næsta árs. Fast verð. Góðir greiðsluskilmálar. Við Flyðrugranda Eigum 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk til afhend- ingar seinni hluta næsta árs í hinum glæsilegu fjölbýlishúsum sem eru að rísa vestan við Meist- aravelli. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. Álftamýri 4ra—5 herb. 106 fer'm. íbúð á 2. hæð. Verð 10.5 millj. Bogahlíð 4ra herb. 91 ferm. íbúð á 2. hæð. 12 ferm. herb. í kjallara. Útb. 7 — 7,5 millj. Barónsstigur gamalt einbýlishús tvær hæðir og kjallari, grunnflötur 55 fecm. Sér hiti á hverri hæð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hagamelur um 70 ferm. 3ja herb. kvistibúð. Útb. 3,5 millj. Hagamelur 97 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð. Verð 7,5 millj. Hverfisgata tvær hæðir og ris. 1. hæð hefur verið notuð sem verzlunarhús- næði, 2. hæð sem lagerpláss. íbúð er í risi. Verð 13,5—14 millj. Skipholt 3ja herb. 96 ferm. íbúð á 4. hæð, geymsla í kjallara. Góður bílskúr með gryfju. Skiþti á íbúð á 1. eða 2. hæð ásamt bílskúr koma til greina. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040. Simar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Endaraðhús við Vikurbakka ca 200 fm. með stórum stofum, 4 svefnherb. Innréttingar allar mjög vandaðar. Bilskúr. Lóð frá- gegngin. Parhús við Melás Garðabæ á 1. hæð eru stofur, eldhús, búr, þvottahús og W.C. Á efri hæð 3 svefnh. bað. Svalir. Bilskúr. Bergstaðastræti Timburhús með 3 ibúðum. Eign- arlóð. Rauðilækur 5 herb. hæð með 3 svefnh. i góðu standi ca 135 fm. Bílskúr. Svalir. Kvisthagi 5 herb. ibúð i ágætu standi á 1 hæð. Sér inngangur. Bílskúrs- réttur. íbúðir undir tréverk 3 og 4 herb. ibúðir við Furu- grund tilbúnar til afhendingar nú þegar. Vesturhöfnin i Reykjavik um 600 fm. efri hæð fokheld með tvöföldu gleri til afhending- ar á næstunni. Elnar Slgurðsson. hri. Ingólfsstræti4, Eskifjörður Stórt einbýlishús úr timbri til sölu. Steyptur grunnur. Húsið stendur á eignarlóð á góðum stað í bænum. Bílskúr Upplýsingar í síma 96-6220, eftir kl. 1 9. VERZLUNARHÚS ' Húseignin Skólavördustígur 20 er til sö/u. Húsicr er að grunnfletl 50 fm. með kjallara og risi. Eignarlód meó byggmgarrétti. Verð 9. 7 millj., útb. 6.5 millj. . . . Fynrtækjaþjonustan K N Austurstræti 17, s. 26600. Lögm. Ragnar Tómasson. Einbýli-tvíbýli-Vesturbær1 Vorum að fá til sölu húseign á góðum stað í Vesturborginni. Húsið sem er kjallari og tvær hæðir, samtals 31 6 fm. skiptist þannig: Á 1. hæð eru samliggjandi stofur, bókaherb., með innb. bókaskápum, eldhús, hol, snyrtiherb., og fataherb., Á 2. hæð eru 5 svefnherb., og baðherb. Manngengt háaloft. í kjallara er 2ja herb. íbúð með sér hita, sér inng. og sér geymslu. Tvöfalt verksmiðjugler. Nýlegar rafleiðslur. Góður bílskúr. Ræktaður trjágarður. Vel um gengin eign, í góðu ástandi. Hugsanlegt að taka ódýrari eign uppí söluverðið. Einbýli-Vesturbæ Rúmlega 300 fm. einbýlishús á mjög góðum stað í Vesturborginni. Húsið er kjallari og tvær hæðir og skiptist þannig: Á neðri hæðinni eru samliggjandi stofur, skáli með arni, eldhús, baðherb., og tvö svefnherb., A efri hæðinni er stórt húsbóndaherb., svefnherb. hjóna, baðherb., saunabað og geymslur. í kjallara er þvottahús, geymslur og stórt herb. með snyrtingu. Teikning af bílskúr fylgir. Fallegur trjágarður. Húsið getur losnað hvenær sem er. Ragnar T6masson. logm FaSteignaþjÓPUStan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.