Morgunblaðið - 05.09.1976, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976
_ _ ■* r r
Skrifstofuþjátfun
Mímis
(Einkaritaraskólinn)
þjálfar nemendur í a) almennum skrifstofustörfum b)
ensku c) íslenzku d) verzlunarmáli e) vélritun f) enskri og
íslenzkri bréfritun g) notkun skrifstofuvéla h) bókfærslu
Nemendur velja sjálfir greinar sínar Skólinn starfar í
önnum, þannig að hver nemandi getur með tímanum
aflað sér fullra starfsréttinda án þess að taka öll fög
síirntimis
sími 10004 (kl. 1—7 e.h.)
Mímir,
Brautarholti 4.
4L
SKIPAtirfiCRO KIMSINS
m/s Hekla
fer frá Reykjavík föstudaginn 10.
þ.m. austur um land í hrmgferð.
Vörumóltaka: mánudag. þriðju-
dag, miðvikudag og fimmtudag
til Austfjarðahafna, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Húsavíkur og
Akureyrar.
2. HÆÐ VIÐ TOLLPÓSTSTOFUNA
Agnar K. Hreinssonhf.
Umboðs- og heild-
verzlun.
ÆUGI.VSINGASÍMINN ER:
22480
afho’
it9un<
Þér getiö valiö
um fjölmörg boröstofu-
sett - og viö hlökkum til
aö sjá yöur.
Húsgagnadeild
Timburverzlun
Árna Jónssonar & Co hf. Laugavegi 148
Plöturnar fást
hjá okkur
Vatnsþolinn krossviður WBP „Weather and boil
proof".
Birki, fura/greni, oregonpine. Einnig með fenolfilmu
brúnn—gulur Allar þykktir. Margar stærðir
Rásaður krossviður — utanhúss þiljur.
Gólfkrossviður.
Eldvarinn krossviður.
Spónaplötur — Norskar-Orkla.
Vatnsþolnar spónaplötur — Elite.
Gólf-spónaplötur.
Trétex-asfaltlímt
Olíusoðið masonite.
Plöturnar fást hjá okkur
Timburverzlun Árna Jónssonar & Co hf.
Laugavegi 148 símar 11333 og 11420
Jón Loftsson hf.
Hrinqbraut 121 Sími 2 86 01
PLYMOUTH VALIANT
DUSTER
Hinn marg um talaði og efirsótti PLYMOUTH
VALIANT DUSTER 2ja dyra er nú fáanlegur til
afgreiðslu með stuttum fyrirvara. í bílnum er
glæsilegur „deluxe" útbúnaður, þ.á.m. litað
gler, vinyl-þak, sjálfskipting og vökvastýri.
Einnig eru fáanlegir DODGE DART SWINGER
og DART SPORT. Hafið samband við umboðið,
eða söluumboðið á Norðurlandi, sem er
SNIÐILL h.f., Óseyri 8, Akureyri, sími 22255.
Margra ára reynsla sannar að DODGE og
PLYMOUTH eru einhverjir bestu bílar sem völ
er á.
Ifökull hf.
ARMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366
í
Bókamarkaður
Á morgun verður opnaður bókamarkaður í Fönix-húsinu,
Hátúni 6a. Þar verða seldar gamlar íslenzkar, danskar og
enskar bækur. Manntalið frá 1816 II—VI. Náttúrufræðingur-
inn, allt sem til er. Gamlar bækur í læknisfræði. Mestur hluti
þessara bóka er ófáanlegur í bókaverzlunum, og seljast svo
ódýrt, að fá margar bækur fyrir hverja eina, sem nú eru
gefnar út.
Bókamenn og bókasöfn ættu að nota þetta tækifæri. Bóka-
markaðurinn stendur aðeins september mánuð.
Stefán Stefánsson. (Var áður á Laugavegi 8).