Morgunblaðið - 05.09.1976, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976
27
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Ábyggileg og traust stúlka óskast til skrif-
stofustarfa hjá innflutningsfyrirtæki. Heils
dags starf. Vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. sept.
merkt: Traust — 2987.
2dc a Cola
verksmiðjan
Stuðlahálsi 1
Óskum eftir að ráða menn til starfa í
vélasal
Uppl. í síma 82299'r
Pípulagningamenn
Vantar 2—3 sveina í pípulögnum strax.
Uppl. í síma 32331 frá kl. 7 j kvöld og
næstu kvöld.
Vatns- og hitalagnir h. f.
Viðgerðamenn
Óskum að ráoa strax nokkra vélvirkja eða
menn vana viðgerðum.
Vé/ar og Þjónusta h. f.
Smiðshöfða 21., sími 83266.
Matreiðslumaður
óskar eftir vinnu
10 ára starfsaldur. Tilboð sendist á
afgreiðslu Mbl merkt ,,D: 2973".
Afgreiðslustörf
Óskum eftir að ráða afgreiðslumann eða
stúlku, sem fyrst, hálfan eða allan dag-
inn.
Áskilin er þekking á Ijósmyndavörum eða
starfsreynsla í Ijósmyndavöruverzlun.
Æskilegur aldur 25 — 35.
Allar frekari upplýsingar verða gefnar á
skrifstofunni að Sundaborg 31 .
Týli h. f.
Sölumaður
Fasteignasala óskar að ráða, sem fyrst,
duglegan sölumann, hálfan eða allan
daginn.
Umsóknir, sem greini aldur, óskast
sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 9.
þ.m.
Merktar: Sölumaður — 2986
Starf við götun
Höfum laust starf við töflugötun
(diskettur). Reynsla við götun og
kunnátta í bókháldi og vélritun nauðsyn-
leg.
Bjóðum góð laun fyrir góðan starfskraft.
Um hálfs eða heils dags starf getur verið
að ræða.
Umsóknir sendist blaðinu merkt. ES
6205.
Skrifstofustörf
Opinber stofnun óskar að ráða ritara með
góða .kunnattu í vélritun og íslensku.
Einnig fulltrúa með góða bókhalds-
þekkingu.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 12. sept. n.k. merkt „Skrif-
stofustarf": 2984"
Góð laun
Starfskraftur
óskast
að litlu heildsölufyrirtæki i Vesturborginni. Viðkomandi þarf að
geta unnið að erlendum bréfaskriftum, bókhaldi og sölu-
mennsku. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Tilboð merkt —
heildverzlun — 6201, er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist afgreiðslu Mbl.
Opinber stofnun
óskar að ráða ritara frá 1. október n.k.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg og
nokkur málakunnátta æskileg. Laun sam-
kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna,
launaflokkur B 7.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þeirra er
kostur, sendist Morgunblaðinu fyrir 12.
þ.m., merkt,, Ritari — 6204."
Framkvæmdastjóri
Togaraafgreiðslan h.f. í Reykjavík auglýs-
ir eftir framkvæmdastjóra. Umsóknir
merktar „framkvæmdastjórn", þurfa að
berast skrifstofu félagsins fyrir 30.
september n.k.
Stjórnin.
Afgreiðslumaður
Óskast í verzlun okkar Háteigsvegi 7.
Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf
5091 fyrir 6. september.
H.F. Ofnasmiðjan.
Verkamenn
Sambandið óskar að ráða verkamenn í
byggingarvinnu.
Upplýsingar í símum 35751 og 1 9325.
Samband
fsl.
Samvinnufélaga
A
Bókasafns-
fræðingur
Staða bókasafnsfræðings við Bókasafn
Kópavogs er laus til umsóknar. Laun
samkvæmt kjarasamningum.
Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og
fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 18.
sept. Nánari uppl. um starfið veita undir-
ritaður í síma 41570 og formaður bóka-
safnsstjórnar í síma 42725.
Kópavogi 2 1. ágúst 1976.
Bæjarritarinn i Kópavogi
Jón Guðlaugur Magnússon.
Atvinnurekendur
35 ára maður sem verið hefur undan
farin 12 ár stýrimaður og skipstjóri á
verzlunarskipum óskar eftir vinnu í landi
frá næstu áramótum. Tilboð merkt „Gott
starf: 2971". Sendist Mbl. fyrir 15.
september.
r
Atthagafélag
Snæfjallahrepps
Fyrirhugar rútuferð á dansskemmtun í
Dalbæ, Snæfjallaströnd, föstudaginn 10.
þ.m.
Upplýsingar gefur Hjalti Jóhannsson
í síma 33288.
Bifvélavirkjar
óskast
Óskum eftir að ráða bifvélavirkja. Hafið
samband við verkstæðisformann. Vagn
Gunnarsson, í síma 42600.
Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f.,
Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
Hagvangur h.f. óskar eftir að ráða
Viðskiptafræðing
fyrir einn af viðskiptavinum sínum, sem
er meðalstórt iðnfyrirtæki á Reykjavíkur-
svæðinu. Viðkomandi á meðal annars að
sjá um
— fjármál
— fjárhagsbókhald
— uppbyggingu rekstrarbókhalds
— framleiðsluáætlun
— Rekstrar- og greiðsluáætlun
— eftirlit með áætlunum
Fyrir réttan mann er um að ræða framtíð-
arstarf í vaxandi fyrirtæki.
Stuttar skriflegar umsóknir sendist til
Hagvangur hf.
Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta,
Klapparstíg 26,
Sími 2 85 66
Verkfræðistofa
Sigurðar
Thoroddsen s.f.
óskar eftir að ráða til starfa sendil á
vélhjóli eftir hádegi
Nánari upplýsingar veittar á verkfræði-
stofunni, Ármúla 4, Reykjavík, sími
84499.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
TmSmM ARMÚLI 4 REYKJAVlK SIMI 84499
r
Oskum eftir
aðráða
stúlku til skrifstofustarfa sem fyrst.
Véritunar- og bókhaldsþekking nauðsyn1
leg. Umsókn sendist skrifstofu okkar með
uppl. um aldur, menntun og fyrri störf.
Lögfræði og endurskoðunarstofa Ragnars
Ólafsson hrl. og löggiltur endursk. Ólafur
Ragnarsson hrl , Laugavegi 18, Reykja-
vík.