Morgunblaðið - 05.09.1976, Page 29

Morgunblaðið - 05.09.1976, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Alifuglabúið Teigi Mosfellssveit Óskar eftir traustum starfs- manni. Reglusemi áskilin. Upplýsingar á staðnum. Vanur sölumaður með áhuga á viðskiptum ósk- ar eftir vel launuðu starfi. Hefur stúdentspróf og gott vald á ensku. Uppl. í s. 22746. 31 árs gamall maður óskar eftir starfi. Hef stúdentspróf og nokkra bók- haldsþekkingu. Er vanur ýmsum störfum. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 1 1. þ.m. merkt: A—2796." Maður með meirapróf óskar eftir vinnu, helst við akstur vörubifreiða. Margt annað kemur til greina. Uppl. I sima 50694. Múrari óskast upplýsingar í síma 1 7888. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistmn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, simi 31 330. Úrval ferðaviðtækja. Bilasegulbönd fyrir kasettur og áttarásaspólur. Margar gerðir. Bílahátalarar. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Til sölu litið sófasett, hvildarstóll. Simi 81056. Notuð eldavél til sölu. Verð 7 þús. kr. Uppl. í síma 81 905. Lóubúð Buxnapils fyrir telpur. Lóu- búð, Bankastræti 14, 2. hæð. Akranes Til sölu nokkur sófasett á framleiðsluverði. Bólstrun Knúts Gunnarsson- ar, Skagabraut 31, simi 93 — 1970. Nýjar mottur Teppasalan Hverfisgötu 49. sími 1 9692. Eldhúsinnréttingar Tek að mér innréttingasmiði. Get byrjað fljótlega ef pantað er strax. Uppl. i sima 36700. Kvöldsimi 71 1 35. Bókhald Tek að mér bókhald fyrir- tækja, stofnana og einstakl- inga. Uþpl. i s. 52084. } húsnæöi ] t óskasti Kennari (einhleyp kona) óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt í vestur- bænum. Uppl. i sima 17967 og 43002. Pianókennsla. Er byrjaður að kenna. Aage Lorange, Laug- arnesveg 47, sími 33016. Tónlistarkennsla Pianó, Tónfræði, Hljómfræði. Jón Ásgeirsson, Flókagötu 56, simi 22 1 58. Holtsgata, Hafnarfirði Kona óskast til að vera hjá barni hluta úr degi. Uppl. í síma 53902. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg til leigu. Laus nú þegar. Til- boð sendist afgreiðslu blaðs- ins merkt K—2991. Datsun 1200 '71 fallegur bill til sölu 2—5 ára skuldabréf kemur til greina eða eftir samk.l. Simi 36081. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Sunnud. 5. sept. kl. 13. Skálafell — Svína- skarð með Tryggva Halldórssyni eða létt ganga að Tröllafossi með Friðrik Daníelssyni. Verð 700 kr. Fritt fyrir börn með fullorðn- um. Brottför frá B.S. í. vest- anverðu. Útivist Reykjavíkurmeistara- mót í Körfuknattleik 1976. Hefst 7. október. Þátttökutil- kynningar sendist K.K.R.R. Iþróttamiðstöðinni i Laugar- dal fyrir 1 5. september. Stjórnin. \mm ISIHKOS OLDUGÖTU3 __________I SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 5. sept. kl. 13.00 1. Gengið um sögustaði á Þingvöllum. Fararstjóri: Björn Þorsteinsson, sagn- fræðingur. 2. Gengið á Ármannsfell, Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1200 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. Bænastaðurinn Fálka- götu 10 Samkoma í dag kl. 4. Aðalfundur hand-' knattleiksdeildar Vals verður haldinn laugard. 11. sept. kl. 14. í Félags- heimili Vals að Hliðarenda. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Stjórnin. Hjálpræðisherinn kl. 1 1 helgunarsamkoma, kl. 16 útisamkoma, kl. 20.30. hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir. Elím Grettisgötu 62. Samkoma í kvöld kl. 20:30. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, sunnudag kl. 8. Félagsstarf eldri borg- ara Mánudaginn 6. sept. hefst félagsstarfið að nýju að Norð- urbrún 1 kl. 13. Opið hús verður þar fimmtudaginn 9. sept. Mánudaginn 13. sept. hefst starfið á Hallveigarstöð- um kl. 13. Nánari uppl. i sima 18800, Félagsstarf eldri borgara frá kl. 9 — 1 1 og 86960 frá kl. 13 — 17 alla virka daga. Félagsmálastofnun Reykja- vikurborgar. Fíladelfia Safnaðarguðþjónusta kl. 14. Ræðumaður Guðmundur Markússon. Almenn guð- þjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gislason. Fjölbreytt- ur söngur. Einsöngvari Svavar Guðmundsson, i guð- jónustunni fer fram skirn. Nýtt lif Vakningarsamkoma i sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 1 6.30. Willy Hansen talar og biður fyrir sjúkum. Liflegur söngur. Allir vel- komnir. Skrifstofa Félags ein- stæðra foreldra. Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 2—6. Þriðjudaga, miðviku- daga og föstudag kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtudaga kl. 3—5. Siqti 1 1822. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar I Auglýsing um lóðir Á næstunni verður úthlutað 7 lóðum undir einbýlishús með sérstökum vinnustofum. Lóðirnar eru við Tjarnarsel og Voga- sel i Seljahverfi. Eru þær fyrst of remst ætlaðar myndlistarmönnum, aðilum, sem starfa að ýmiss konar listiðn, tónlistarfólki o.þ.h. Lóðirnar eru nú þegar byggingarhæfar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknum skal skilað fyrir 1. okt. n.k. á þar til gerðum eyðubioðum. Borgarstjórinn í Reykjavík. Athygli fiskverkenda og fiskvinnslustöðva er vakin á reglugerð menntamálaráðu- neytisins dags. 22. maí s.l. um eyðingu á »hrafni, svartbaki og öðrum skaðlegum máfategundum, þó ekki á Vestfjörðum og svæðinu frá Hvítá í Borgarfirði að Hrúta- fjarðará. Eru viðkomandi hvattir til aðgerða í þessu máli og bent á að hafa samband við veiðistjóra eða trúnaðarmenn hans. Sjávarútvegsráðuneytið, 3. september 1 976. Óskum eftir að taka á leigu ca. 100 fm verzlunarpláss á góðum stað í bænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10/9 1976. merkt/ 12345. I — 2989. Garðabær Óska eftir að taka hús eða íbúð á leigu til stutts tíma, sem fyrst. Pálmar Ólason, arkitekt, sími 52305. íbúð óskast á leigu í Háaleitishverfi eða Hlíð- unum Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir að taka ibúð á leigu í eitt til tvö ár. Há húsaleiga og fyrirframgreiðsla i boði. Upplýsingar í síma 16960 og 8301 5. einkamál | Peningar — Innflutningur Get lánað allt að 1.5 milljónum í innflutn- ing, eða annan arðbæran rekstur, gegn góðum vöxtum. Tilboð með upplýsingum um kjör og annað, sem máli skiftir, send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. fimmtu- dag, merkt „Trúnaðarmál". 2988. Sportbátur Til sölu er mjög vel með farinn og lítið notaður Shetland 570, 19 feta, yfir- byggður með 75 ha Chrysler utanborðs- mótor ásamt powerlift, 1 40 lítra bensín- tankar, tvenns konar blæjur. Ennfremur fylgir yfirstærð af trailer ásamt ýmsum öðrum fylgihlutum. Til greina kemur að geyma bátinn inni í vetur. Uppl. í síma í kvöld og næstu kvöld 14191. Verð kr. 12.245 Stáltæki # Auðbrekku 59, sími 42717 3ja kw. ONAN Ijósavél (benzín) Hentar t.d. sem vararafstöð í fjós eða í sumarbústað, mjög meðfærileg (hjól fylgja). Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 4251 3 eftir kl. 19 næstu kvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.