Morgunblaðið - 05.09.1976, Page 30

Morgunblaðið - 05.09.1976, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976 raðauglýsingar — ýmislegt Sinfóníuhljómsveitin í Reykjavík auglýsir eftir áhugafólki til þátttöku í vetrarstarfinu, sem er að hefjast. Fólk á öllum aldri, sem hefur lært á hljómsveitar- hljóðfæri, hringi í síma 42569 Birna Bragadóttir, 8431 1 og 22039 Leifur Benediktsson, 42521 Sigrún Andrésdótt- ir, 18618 Þórarinn Óskarsson, og kynnið ykkur nánar starfsemi hljómsveitarinnar. F.U.S. STEFNIR nauóungaruppboö Nauðungaruppboð á húseigninni Stökkholti 10, á Selfossi, eign Þuriðar Haraldsdóttur áður auglýst i Lögbirtingablaði 4. 1 6 og 25. júni 1976 fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. september 1976 kl 14. Uppboðskrefjendur eru hrl Páll S. Pálsson og hrl. Jón E. Ragnarsson. Sýslumaður Árnessýslu. HAFNFIRÐINGAR F.U.S. Stefnir heldur almennan fund i Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 9. sept. kl. 8.30. Dagskrá: Skattamálin. Fjármálaráðherra, Matthias Á. Mathiesen og þmgmaðurinn Ell- ert B. Schram mæta á fundinn. Sjálfstæðismenn fjölmennið. Stjórnin. Nauðungaruppboð. Opinbert uppboð verður haldið að Bilasöl- unni Hörðuvöllum við Lækjargötu, Hafnarfirði mánudaginn 1 3. september kl. 1 7.00. Selt verður: Bifreiðarnar G 1465, G 6505, G 5072, G 3518, G 1281. G 1935, G 5992, G 1686, G 9366, G 8502, G 329, G 3360, G 7140, G 254, G 5553, G 6619, R 19272, R 44793, Y 3534, R47415.G 3313, R 31184, Land Rover bifreið, Playmouth, Allen bilkrani Caterpillar jarðýta, hjólhýsi, prentvél, trésmiðavél, bíllyfta, ísskápar, sjónvörp, ryksuga, reiknivél, Ijósritunarvél, sófasett, borðstofuhúsgögn, borvél, skrifstofuborð, stereosett, þvottavél, frystikista, ýmis plastgerðarmót og áhöld. Uppboðshaldarinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð. Mánudaginn 13. þ.m. kl. 15 fer fram að Dalshrauni 4 Hafnarfirði, nauðungaruppboð hjá Jóni V. Jóns- syni S.F. Selt verður: Jarðýta Catherpillar D D 8, loftpressa Joy, bifreiðarnar G 6201 og G 6209, báðar Scania Vabis, Y 4229 Ford, G 2151 Merzedes Benz, G 3085 Rússa Jeppi, og númerslaus Henzelbifreið. Einnig verður seldur skrifstofubún- aður, þ.á.m. borð, stólar, hillur, reíknivélar, bókhaldsvél og Ijósritunarvél. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Tilboð Viö bjóöum næstu daga takmarkaö rr agn af eftirtöldum heimilistækjum á sérlega hagstæöu veröi og/eöa hagstæöum greiðslukjörum: Rétt Ljósgræn heimilistæki verð Eldavél SG 1 60 (70 cm breið) 143 200 Eldavél S g 131 (60cm breið) 105.400 Kæliskápa KS 362 (360 Itr 1 50 cm hár) 1 66 600 Frystiskápa FG 315(310 Itr 1 50 cm hár) 1 77 300 Kælir/ Frystir FK 380 (380 Itr. 1 70 cm) 209.800 Uppþvottavél DA-60 193 000 Gul heimilistæki Kæliskápur AKS 156(410 Itr. hæð 1 70 cm) 168.000 Frystiskápur AFK 1 35 (350 Itr hæð 1 70 cm) 1 87 500 ( Báðir skáparnir eru með 2 hurðum) Frystiskápur brúnn Frystiskápur TF 1 1 0 3 1 0 Itr. 177 300 (150X60X60) Frystiskápur rauður Frystiskápur TF 110 310 Itr 1 77 300 (1 50x60x60) Sambyggður kæli- og frystiskápur rauður Módel TR 70/55 380 Itr. alls 209 800 (1 70X60X60) Eldavél Cf 750 brún Eldavél CF 750, 70 cm breið 143 200 ( Er með 2 ofna, grill og klukku) Vifta hvít 70 cm breið Vifta CK 70 fyrir útblástur v 50 500 Tilboðs- verð 117.000 93.400 138.400 167.300 202.900 181.100 144.000 161.500 156.600 156.600 184.400 133.200 42.400 Magn 12 50 Veitum staðgreiðsluafslátt frá þessu tilboðsverði Einnig bjóðum við hagstæð greiðslukjör Tilboðið stendur takmarkaðan tíma & Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna-og heimilisd. S-86-112 Matvörudeild S-86-111 ( Vefnaðarv.d. S-86-113 Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: ................. > "V—y y——V V \J \r —v »—y v “Athugið C .77.4 A£/Su . Skrifið með prentstöfum og < setjið aðeins 1 staf í hvern reit. , , Áríðandi er að nafn, heimili • ogsimifylgi. A , 4 p & /SL/S / M/ttA ' }» . a*. W/ /■AJA ./, K l ,/ s/sv>. .rð.e.aé. . < r J Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVJK: HAFNARFJÖRÐUR: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, LJÓSMYNDA- SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS OG GJAFAVÖRUR Háaleitisbraut 68, Reykjavíkurvegi 64, VERZLUN HÓLAGAROUR, Lóuhólum 2 — 6 ÞÓRÐAR ÞÓROARSONAR, Suðurgötu 36, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, KÓPAVOGUR ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 NAFN: HEIMILI: ......................................SlMI: ...... _A AmJt—*—/\—A—a-------a----a—Á-----/I---«-----/\-----Á---/1 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavfk. JA A.,., i A m.4......A....A. iii n^ii ■ A /V.i. A fk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.