Morgunblaðið - 05.09.1976, Side 38

Morgunblaðið - 05.09.1976, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976 — Grímsey Framhald af bls. 35 draga sína fystu lúðu. Alfreð hef- ur eins og aðrir ungir drengir i Grimsey farið á sjó á sumrin frá því að hann fór að ná sæmilega upp á rúlluna 6 ára gamall, en aldrei fengið lúðu áður þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og bænir til æðri máttarvalda. Litlu munaði þó, að dagurinn yrði sorgardagur, því að hann setti í aðra lúðu á undan þeirri, sem hann náði, en missti hana við borðstokkinn. Faðir hans, afi, Öli Bjarnason og föðurbróðir, Willard Fiske Ölason skipstjóri úr Grindaví, sem notar sumarfriið sitt til að tríllukallast á bernskuslóðum, samglöddust Alla, *em var kominn á harða- t Þökkum innilega auðsýnda sam- úð og vináttu vegna andláts og útfarar Magnúsar Magnússonar frá Lykkju á Kjalarnesi Kristjana Magnúsdóttir Örn Kristjánsson hlaup heim til að færa mömmu sinni þessa búbót og einnig átti amma Ragnhildur á Básum að fá bita. Hann var byrjaður að kula aft- ur vestan er við gengum upp úr Sandvíkinni og ekki mjög gott út- lit fyrír sjóveður daginn eftir, en veðurguðirnir hafa kannski vitað að lokaball sumarsins átti að vera það kvöld. — ihj. — Athafnasamur Framhald af bls. 15 og óskammfeilinn, og þörf hans fyrir fé nánast óslökkvandi. Enda þótt hann væri giftur inn í eina ríkustu fjölskyldu i Evrópu, virðist græðgi hans hafa farið vaxandi með árun- um. Kannski vegna þess meðal annars, að hann hafi sætt fjár- kúgun vegna kvennamála sinna utan hjónabandsins með drottningunni. En það, sem eftirtektarverð- ast er, er hversu auðvelt virðist að koma í kring mútustarfsemi og hversu víðtækt netið hefur Móðir okkar, ÞÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR fyrrum húsfreyja, Gufudal I Ölfusi, lézt 2 7 ágúst Að ósk hennar hefur jarðarförin, farið fram I kyrrþey Börnin. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir SIGURJÓN SIGURÐSSON, Þórufelli 18, andaðist þann 2 7 ágúst í Frakklandi Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 7 sept kl 3e h Kristín Aðalheiður Óskarsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og sytkini hins látna. + Útför móður minnar, tengdamóður og ömmu, KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, er andaðist að Hrafnistu 30 ágúst fer fram frá Fossvogskirkju þnðjudaginn 7 sept kl 1 3 30 Glsli R. Guðmundsson, Sofffa Guðmundsdóttir, Kristfn V. Gfsladóttir, Guðmundur Gfslason. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför BÆRINGS NÍELSSONAR frá Sellátri. Bókhlóðustfg 2, Stykkishólmi. Eiginkona, böm. tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra nær og fjær, sem sýndu okkur samúð við fráfall elskulegs sonar, bróður og dóttursonar okkar. EINARS HELGA SIGFÚSSONAR. Þúfubarði 8, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á lyfjadeild 3-D, Landsplt- alanum sem hjúkruðu honum i veikindum hans Nikulfna Einarsdóttir, Sigfús Svavarsson, Halldóra Svava Sigfúsdóttir, Friðrikka Sigfúsdóttir, Sigurbjörn Sigfússon, Friðrikka Guðbjörg Eyjólfsdóttir. t Eínlægar þakkir sendum við fyrir auðsýnda samúð við lát eígínmanns míns, föður, stjúpföður, sönar, bróðurog tengdasonar KOLBEINS ÓLAFSSONAR, Vesturbergi 86. Ingibjörg Sigurðardóttir, Sigurður Óli Kolbeinsson. Elfsabet Metta Sigurðardóttir, Kolbrún Kolbeinsdóttir. Björgvin Ólafsson, Stemunn Ósk Kolbeinsdóttir, pétur Pétursson Sólveig Hallgrfmsdóttir, Kristfn Bjarnadóttir. og tengdasystkin. verið. Hollenzka skýrslan gefur í skyn, að Bernharður hafi kom- ið við sögu 1 Starfightersölu- málinu 1 Þýzkalandi og hafa Þjóðverjar nu í hyggju að hefja sína eigin rannsókn í kjölfar þess. Hliðstæðar rannsóknir og uppljóstranir hafa staðið yfir í mörgum löndum, og í Bretlandi eru ýmsar sögur komnar á kreik. Lockheed lét mjög til sín taka í Bretlandi á árunum upp úr 1960 og þeir völdu fyrrver- andi einkaritara Filippusar drottningarmanns þar sem um- boðsmann sinn. Hins vegar eru engar sannanir fyrir þvl, að hann hafi aðhafzt neitt sér- stakt. Niðurstöðurnar I málinu munu eiga eftir að draga dilk á eftir sér og slóði þeirra liggja víða. Hneykslið er ekki aðeins, að harðsvfrað fyrirtæki hefur sýnt óheiðarlegar aðferðir til að selja varning sinn, heldur felst það ekki sfður í því, að fyrir- tæki notfæri sér veikleika manna eins og Bernharðs prins. — Kvikmyndir Framhald af bls. 46 myndum af mekanfskum undir- búningi við ránið (í þessu tilfelli að koma hjólum undir bráðabirgðabanka) og lftil sem engin áhersla lögð á persónurnar. Það sem ef til vill bjargar myndinni að dómi ein- hverra er að hún er gerð í gamansömum stfl, hún nálgast farsa í „Mel Brooks-stfl“, með tilheyrandi ofleik og skrfpalát- um, sem ég hef persónulega lftið gaman af. Leikstjórinn Champion hefur litla reynslu i kvikmyndaleikstjórn, hann var áður þekktur sem dansari og hefur leikstýrt á Broadway og leikstýrt einni kvikmynd 1962. sem nefndist My Six Loves. Sagan The Bank Shot er eftir Donald E. Westlake, sem einnig samdi söguna The Hot Rock (eða How to Steal a Diamond), en allmiklu betri mynd var gerð eftir þessari sögu með þeim Robert Redford og George Segal (sýnd fyrir nokkru i Nýja Bíói, leikstjóri Peter Yates). Fljótt á litið gæti maður haldið að Bank Shot væri 10—15 ára gömul mynd, eftir því hvernig að henni er staðið, auk þess sem auglýsingaplakat myndarinnar er nærri því kópía af auglýs- ingaplakati myndarinnar Ifs a Mad, Mad World (’63) sem Bank Shot er ekki ósvipuð í ýmsum atriðum. SSP. .Verium gggróðurJ verndumi \ Nýr bíll Litli sjálfskipti Volvobíllinn Innlegg í lækkun rekstrarkostnaðar Lítill, nettur og harður af sér. Sjálfskiptur (variomatic). 4 cyl. vatnskæld vél. 53 eða 57 ha vél. Volvo öryggisbúnaður. Volvo 66 sameinar sparneytni, öryggi, þægindi og gæði. Árs ábyrgð (án tillits til ekins km. fjölda). Suðurlandsbraut 16 Reykjavík Simi 35200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.