Morgunblaðið - 05.09.1976, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976
45
VELN/AKANDI
Velvakandi svarar í síma 10-100
kl. 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu-
dags.
£ Dráttarvextir
Einstæð móðir skrifar:
„Kæri Velvakandi.
Ég var eins og flestir lands-
menn að enda við að horfa á sjón-
varpsþáttinn um skattamál. Því
miður, verð ég að segja, er ég
jafnnær eftir sem áður. Mig lang-
ar til að vekja athygli á tveim
atriðum, sem enginn spyrjenda
kom inn á.
1) I sambandi við sérsköttun
hjóna áleit fjármálaráðherra
sjálfsagt að taka tillit til þess, að
konan (sem hafði fyrirvinnu)
legði það á sig að vinna úti. Hvað
það kostaði heimilið o.s.frv. En af
hverju? Hvenær hefur verið tekið
tillit til þess um einstæða foreldra
er að ræða? Tæpast geta heimilis-
störf verið þeirri konu erfiðari,
sem hefur mann sér til aðstoðar,
heldur en hinni sem er ein.
2) Mágur minn hafði miklar
tekjur, en fór í verr launað starf.
Að sjálfsögðu varð hann að greiða
fyrirfram í skatta skv. tekjum
fyrra árs. Þegar skattskráin kom
út, kom í ljós, að hann hafði greitt
fyrirfram 50 þúsund kr. meira en
samanlögð álögð gjöld námu.
Hvernig greiddi Gjaldheimtan
honum þetta til baka? Jú, kr.
10.000.— á mánuði i 5 mánuði,
vaxtalaust. Á sama tíma hefði ég
ekki getað staðið í skílum með
mína skatta og fékk á þá dráttar-
vexti mánaðarlega. Hann spurði
hvort ekki væri hægt að færa
þetta á milli þannig að hann
greiddi mína skuld (ég ætlaði síð-
an að greiða honum 10.000,— á
mán. í 5 mánuði og losna við
dráttarvextina). Nú, það var ekki
hægt. Það var jú hægt að yfirfæra
10.000.— á mánuði en dráttar-
vextirnir héldu áfram. Er þetta
hægt?
Einstæð móðir með þrjú börn.“
Ekki kann Veivakandi skil á
reglum Gjaldheimtunnar um
meðferð svona mála og finnst
þetta nokkuð undarlegt ef rétt er.
0 Sölumenn
íhættu
Á það hefur verið minnzt í dálk-
unum hér, að blaðasöludrengir á
fjölförnum götuhornum leggja
sig í miklar hættur, þegar þeir
sitja um ökumenn, sem þurfa að
stöðva á rauðu Ijósi, og nota þá
tækifærið og selja þeim blöð.
Einn þessara ökumanna kom með
ábendingu í þessu sambandi:
„Ég held að það þyrfti að huga
betur að drengjunum sem eru við
næstum öll umferðarljós í bænum
og benda þeim á í hvílíka hættu
þeir leggja sig við sölumennsku
Post-Dispateh“. Leiðari um viðtal
sem hafði verið árið áður við
Everest. Enda þótt tekið væri
fram að Heiene Everest væri
nýkominn heim af sjúkrahúsi —
og hún hafði sýnt sig eitt augna-
blik var engin drungatónn yfir
viðtalinu. Mynd af Everest hvar
hann sat við skrifborð sitt prýddi
greinina.
Það hafði bersýnilega ekki ver-
ið neinn leyniboðskapur fyrir ári.
Everest hafði þá ekki verið svo
örvæntingarfullur að hann hefði
reynt.
Eitt þóttist Jack þó verða visari
eftir heimsókn sina I háskólann.
Hann hafði upp á heimilisfang-
inu þar sem White fjölskyldan
hafði búið. Hann fann húsið —
sem var litið raðhús áfast öðrum
alveg eins og ekkert frábrugðið
þeim f neinu.
Hávaxin og dökkhærð kona I
síbuxum og fjólublárri blússu
lauk upp fyrir honum.
— Hvort einhver hér hafði
þekkt Everest I bernsku.
Nágrannarnir hafa sagt mér að
við búum I bernskuheimili frægs
rithöfundar. Við eigum allar
bækurnar hans. Oinnbundnar.
— Býr einhver hér I grennd-
sina. Einstaka sinnum hefur mað-
ur séð, að lögreglan vísar þeim
burtu, en hér má betur ef duga
skal. Þetta er á margan hatt snið-
ugur staður til að selja blöð á, en
mér finnst einum of langt gegnið
í þessari sölu, ég trúi því varla að
síðdegisblöðin þurfi á svo
grimmri sölustarfsemi að halda,
að þau styðji þetta framtak
drengjanna. Hér þryftu nokkrir
aðilar að taka sig saman um að
lagfæra þetta. Lögreglan þyrfti að
vera enn meira á ferðinni og
stugga við drengjunum, hvenær
sem þeir setjast upp á þessum
götuhornum. Sölustjórar dagblað-
anna ættu að benda þeim, á í
hvaða hættu þeir geta stofnað sér,
og fara fram á það við þá að leita
annarra miða. En það duga
kannski engin orð. Þá held ég, að
vegfarendur gætu sjálfir lagt
mest lið með því að kaupa hrein-
lega ekki blöðin af þeim drengj-
um sem selja þau á þessum stöð-
um. Ég veit það vel, að það er
ósköp þægilegt að þurfa ekki einu
sinni að fara út ur bílnum, heldur
að fá blaðið rétt upp í hendurnar.
En ég vil enn benda á þá hættu,
sem fylgir þvi að ganga út á ak-
brautir eða hlaupa þessar fáu sek-
úndur sem bílarnir stöðva á rauðu
ljósi. Það er alls ekki víst, að
nálægir ökumenn sjái alltaf til
þeirra, þegar þeir standa úti á
miðri götu."
Þetta voru ábendingar öku-
manns nokkurs til vegfarenda um
að þeir beindu söludrengjum á
önnur mið en við umferðarljós.
Þessi ábending er réttmæt og get-
ur Velvakandi vel tekið undir
hana. Það hefur komið fyrir, að
þeir hafa verið hlaupandi í átt að
umferðareyjunum til að bjarga
sér undan nálægum bílum, þegar
þeir hafa hætt sér út á akbraut-
irnar til sölustarfa. Betur væri, að
þeir hyrfu frá þessum götuhorn-
um áður en eitthvert slys hendir
þá.
Feluleikur
Innihurðin verður oftar á vegi þínum
heima fyrir en nokkuð annað. Því er
vönduó smíði, góður frágangur og fall-
egt útlit þaó sem mest er metió þegar
fram líöa stundir.
Við merkjum huröirnar okkar, því við
höfum ekkert að fela.
SIGURÐUR
ELlASSON HE
AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI,
SÍMI 41380
HÖGNI HREKKVÍSI