Morgunblaðið - 07.09.1976, Page 5

Morgunblaðið - 07.09.1976, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976 5 Fyrstu réttir á föstudag FYRSTU réttirnar á þessu hausti verða f Tjarnarrétt f Keldu- hverfi en þar verður réttað n.k. föstudag, 10. september. Ekki er þetta þó fyllilega rétt, þvf um helgina var fé smalað frá afréttar- girðingum á nokkrum stöðum norðanlands og réttað. Blaðið fékk f gær upplýsingar hjá Guðmundi Jósafatssyni f Búnaðarfélaginu um dagsetningar á einstökum réttum og fara þær hér á eftir. Byrjað er að rekja réttirnar f Þingeyjarsýslum og haldið vestur um og endað á Suðurlandi: Tjarnarrétt í Kelduhverfi föstud. 10. sept Hraunsrétt í Aðaldal mánud. 13. sept. Silfrastaðarrétt mánudag 20. sept. Reynisstaðarétt mánudag 20. sept. Mælisfellsrétt miðvikud. 22. sept. Stafnsrétt miðvikudag 22. sept. og fimmtudag 23. sept. Skrapatungurétt sunnudag 19. sept. Auðkúlurétt laugardag 18. sept. Undirfellsrétt laugardag 18. sept. Víðidalstungurétt laugardag 18. sept. Valdarásrétt föstudag 17. sept. Miðfjarðarrétt sunnudag 19. sept. og mánudag 20. sept. Hrútatungurétt sunnudag 13. sept. Fellsendarétt í Dölum mánudag 27. sept. Gillastaðarétt sunnudag 26. sept. Brekkurétt í Norðurárdal mánudag 13. sept. Svignaskraðsrétt miðvikudag 15. sept. Fljótstungurétt mánudag 13. sept. Þverárrétt miðvikudag 15. sept. Rauðsgilsrétt föstudag 17. sept. Oddsstaðarétt miðvikudag 15. sept. Svarthamarsrétt þriðjudag 14. sept. Kjósarrétt þriðjudag 21. sept. Kollafjarðarrétt miðvikudag 22. sept. Hafravatnsrétt mánudag 20. sept. Kaldárrétt sunnudag 19. sept. Gjábakkarétt mánudag 20. sept. Laugarvatnsrétt þriðjudag 21. sept. Klausturhólarétt miðvikud. 22. sept. ölfusrétt fimmtudag 23. sept. Tungnarétt miðvikudag 15. sept. Hrunamannarétt fimmtudag 16. sept. Skaftholtsrétt fimmtudag 16. sept. Skeiðarétt föstudag 17. sept. Landréttir föstudag 24. sept. Ekki hafði Guðmundur fengið upplýsingar um dagsetningar allra stóðrétta í landinu en nefna má að stóð verður réttað i Miðfjarðarrétt 21. september, í Stafnsrétt 22. september og í Mælifellsrétt 25. september. Hefur fengið 25 hrefnur HREFNUVEIÐARINN Óskar Halldórsson hefur nú fengið alls 25 hrefnur frá því að veiðarnar hófust f byrjun ágúst. Á laugar- dag var Óskar Halldórsson á Skagaströnd að landa kjöti af 10 hrefnum, en áður var skipið búið að landa kjöti af 15 hrefnum. Ólafur Óskarsson útgerðarmaður, eigandi Oskars Halldórssonar, sagði f samtali við Morgunblaðið f gær, að veiðin mætti vera betri, en þó væri þetta þolanlegt. — Hrefnuveiðina þarf að hefjast strax í maí, ef vel á að ganga. Við byrjuðum einfaldlega of seint að þessu sinni, sagði Olafur. GLUGGAEFNI — Sérlega hagstætt verð — ^TIMBURVERZLUNINVOLUNDURhf Klapparstíg 1. Skeifan 19. Simar 18430 — 85244 3 milljón fernur af Tropicana BUIÐ var að fylla á alls þrjár milljón fernur af Tropicana- appelsfnusafa hjá fyrirtækinu Sól h.f. f gær. Pökkun á safanum hófst hér á landi hinn 8. febrúar 1973 og að sögn Davfðs Schevings Thor- steinssonar forstjóra fyrirtækisins hefur salan aukizt jafnt og þétt þessi ár nema f sumar að hún hefur heldur minnkað. 1 tilefni af þessu var sett plastræma f sótt- hreinsuðum plastpoka f þriðju milljónustu fernuna, en á henni stendur: 100.000,- krónu verðlaun. Þetta er þriðja milljónasta fernan af Dr. Krafft A. Ehricke Fyrirlestur um örbylgjuflutning raforku ÞYZK-bandarfski vfsindamaður- inn dr. Krafft A. Ehricke flytur HÉR LÆTUR Davfð Scheving Theorsteinsson plastpoka f þriðju milljónustu Tropicana-fernuna, sem pökkuð hefur verið á tslandi. Tropicana-appelsínusafa „sólar- geislanum frá Florida", sem pökk- uð er á íslandi. Sá heppni, sem finnur þetta er beðinn um að hringja f Sól h.f. sími 26300.“ Fernan með þessari plastræmu fyrirlestur við Háskóla Islands f dag klukkan 17 og fjallar fyrir- lesturin um flutning raforku með örbylgjum um gervihnött. Hingað til lands kemur dr. Ehricke að tilhlutan iðnaðarráðuneytisins fyrir milligöngu Ivars Guðmunds- sonar, aðalræðismanns f New York. I fréttatilkynningu frá iðnaðar- ráðuneytinu segir m.a.: Dr. Ehricke hefur mjög komið við sögu geimrannsókna í Banda- ríkjunum. Hann á aðild að fyrir- tækinu Power Satellite Corporation, sem m.a. hefur f hyggju að koma upp gervihnetti til flutninga á raforku. Einnig er dr. Ehricke vísindalegur ráðu- nautur hjá Rockwell Inter- national og fleiri bandarfskum fyrirtækum. Á s.l. ári átti ívar Guðmundsson viðræður við dr. Ehricke um orkumál hér á landi. þar kom m.a. fram, að í Bandaríkjunum stæðu yfir tilraunir með áður nefndan orkuflutning. Viðræðurnar leiddu til þess að dr. Ehricke kom Framhald á bls. 30 fór i pökkun eins og allar aðrar fernur i gær og verður hún senni- lega seld í einhverri búð á næstu dögum og sagði Davíð að það gæti alveg eins orðið úti á landi eins og á Reykjavikursvæðinu. Áður hef- ur fyrirtækið Sól h.f. veitt sams konar verðlaun, árið 1974 25.000,- kr. og 50.000,- kr. ’75. Tropicana- appelsínusafi er hreinn appelsinu- safi og hafa farið um það bil 2.817.000 lftrar af appelsinusafa i þessar þrjár milljón fernur, en það þarf safa úr 4 og hálfu kilói af appelsínum í hverja fernu af stærstu gerð, sem tekur tæplega tvo lítra. Reiknað er með að 6—7 appelsinur fari f hvert kíló og hef- ur þvf þurft að pressa alls um 43.597.000 appelsínur til að fram- leiða þetta magn af Tropicana- appelsínusafanum. Safinn er flutt- ur hingað í stáltunnum og er bætt f hann vatni hér og hann síðan geril- sneyddur og pakkað f fernur. Davfð Scheving Thorsteinsson sagðist oft hafa orðið var við þann misskilning að bætt væri út i saf- ann aukaefnum en svo væri ekki, þetta væri algerlega hreinn appel- sfnusafi, ekki væru sett í hann rotvarnarefni, sykur eða nein bragðefni. Þá sagði hann að sýni væru reglulega tekin af Rann- sóknastofu iðnaðarins, sem rann- sakar efnainnihald og sérstaklega c-vítamininnihald og auk þess væru sýni send Matvælaeftirliti rfkisins til gerlarannsókna. AÐ LAUGAVEGI66 Ef þú hefur gert góð kaup á sumarútsölunni, þá gerir þú ennþá betri kaup núna (VIÐ HLIÐINA A VERZLUN OKKAR, A SAMA STAÐ) HERRAFÖT M/VESTI BLÚSSUR ST. JAKKAR HERRAPEYSUR TERYLENE ULLARBUXUR DÖMUPEYSUR BÚNAR TIL BEINT Á ÚTSÖLU KJÓLAR DENIM MUSSUR DÖMUDRAGTIR SKYRTUR BINDI OMFL. SKÓR SKÓR SKÓR I Látið ekki happ L“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.