Morgunblaðið - 07.09.1976, Page 25

Morgunblaðið - 07.09.1976, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976 25 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi____________ Til leigu 6 herbergja einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Leiga til 3ja ára. Upplýsingar í síma 40384 eftir kl. 6 á kvöldin eða 40030. Skrifstofuhúsnæði Nýtt og gott til leigu. Hentar margskonar starfsemi. Upplýsingar í síma 401 59. í Austurbænum er til leigu strax 4ra herb. íbúð. Umsóknir sem greina frá fjölskyldustærð og hvar leigt áður, sendist Mbl. merktar „Reglu- semi. 2993". 1 Verzlun — Lager Til leigu er f. flokks verzlunarhúsnæði 330 ferm. ásamt 170 ferm. lagerhús- næði í Borgartúni 29 (þar sem teppaverzl. Persía er til húsa). Laust 1 . nóvember. Allar nánari uppl. í síma 10069 á daginn og símum 44797 og 3461 9 á kvöldin. Nauðungaruppboð á trésmíðaverkstæði á Unubakka 10—12 í Þorlákshöfn eign Trésmiðju Þorlákshafnar h.f. (hét áður Byggir H.F.) áður auglýst í Lögbirtingablaði 4. 1 6. og 25. júní 1976, fer fram samkvæmt kröfu Iðnaðarbanka íslands é eigninni sjálfri föstudaginn 1 0. sept. 1 976 kl. 14. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Heiðmörk 52 í Hveragerði eign Guðjóns Pálssonar áður auglýstri í Lögbirtingablaði 4. 16. og 25. júní 1976 fer fram samkvæmt kröfu Veldeildar Landsbanka á eigninni sjálfri föstudaginn 10. sept. 1976, kl. 1 7. Sýslumaður Árnessýslu. tilkynningar Undirbúningsnámskeið fyrir verðandi Sjúkraliðanema haldið í samráði við Sjúkraliðaskóla íslands. Námsflokkar Reykjavíkur efna í vetur til kennslu fyrir fólk, sem lokið hefur gagn- fræðaprófi og hefur hug á sjúkraliðanámi. Lágmarksaldur 25 ár. Innritun fimmtudaginn 9. september kl. 20 — 21.30 í Miðbæjarskólanum (við Tjörnina). Námsflokkar Reykjavíkur. Tónlistarskólinn í Görðum Innritun fer fram í Barnaskóla Garðabæjar — Norðurdyr — dagana 6. —10 og 13 —1 5. sept. kl 16.00—18.00 Kennslugreinar: píanó, orgel, fiðla, cello, gítar, málmblásturshljóðfæri, þverflauta, klarinett, blokkflauta. Lúðrasveit skólans verður starfrækt í tveimur deildum, framhalds- og byrjenda- deild. Til starfa tekur undirbúningsdeild fyrir börn á aldrinum 5 — 7 ára. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 42857. Skólastjóri. til sölu Jörð til sölu Jörðin Köldukinn á Fellströnd, Dalasýslu er til sölu nú þegar, ef viðunandi tilboð fæst. Óskað er eftir tilboðum og er réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skilað til Ragnars Guðmundssonar, Skoravík, Fell- strönd, Dalasýslu og veitir hann allar upplýsingar. Sími um Staðarfell. Nýbýli til sölu Nýbylið Holt, Bæjarhr., Strand. (1 /3 Bæjar i Hrútafirði) er til sölu. Jörðin er i þjóðbraut, land- og kostamikil og vel fallin til sauðfjárræktar Véltækt tún er 4 hektarar og mikið aðliggjandi land kjörið til ræktunar. Hlunnmdi eru æðarvarp, selveiði, hrognkelsaveiði og nokkur silungsveiði. Jörðinni fylgja ekki önnur hús en fjárhús fyrir 120 fjár og sambyggð 200 rúmmetra hlaða. hvort tveggja byggt úr steinsteypu 1953. Vatnsveita hefur verið lögð i húsin og rafmagn frá rikisrafveitu er til staðar. Nánari upplýsingar eru veittar kl. 18 — 21 i sima 1 7297 i Reykjavik. Fiskiskip til sölu 170 lesta stálskip byggt 1963 algjörlega endurbyggt með nýjum siglinga og fiskileitartækjum. 1 40 lesta stálskip með nýrri vél. 1 90 lesta stálskip byggt 1 963 í góðu standi. 90 lesta eikarskip með nýrri vél. 5 1 lesta eikarbátur með cat 335 ha. vél 1 970. Höfum kaupendur að 2 — 300 lesta skipi, 100—150 lesta nýlegu stálskipi og góðum 50—55 lesta eikarbáti Fiskiskip, Pósthússtræti 13, sími 22475, heimasími 13742, Kjartan Jónsson, lögfræðingur. landbúnaöur Kýr 18 mjólkurkýr til sölu að Dalbæ í Flóa, sími um Gaulverjabæ. — Því er húkkið . . . Framhald af bls. 23 arins jafnframt verðugra og skemmtilegra viðfangsefni. Að sinni lengi ég ekki þetta mál með því að rekja slíkar hugmyndir í smærri liðum. Meginatriðið er sameiningin vegna laxveiðanna og þar í fal- in útrýming „húkk“-veiða f Blöndu og stórefling laxgengd- ar f Svartá. Sjálfsagt er að huga að silungsveiði neðst f Blöndu sem sérlið, og raunar hlýtur það að teljast mikið kappsmál fyrir Blönduósinga að fá á ný að njóta þeirrar skemmtunar, sem í þeim veiðum fólust og myndu gera að öllum lfkindum. Má í þessu sambandi minna á hliðstæða tilhögun við nýtingu Vatnsdalsár og fleiri vatnsfalla. NÝSJÓNARMIÐ Nú veit ég auðvitað ekki nema þessi mál hafi verið rædd heima fyrir, þótt hljótt hafi þá farið út á við. En það haggar ekki áþreifanlegum staðreynd- um varðandi nýtingu Blöndu og Svartár til veiða. Ný sjónarmið er tímabært að ræða opinskátt og í hreinskilni með þvf hugar- fari, að hér mætti betur fara. Agallar þeir, sem nú er búið við, eru vitnisburður um mann- leg mistök. En á þeim verður að taka og úr þeim verður að bæta. Þar er aukaatriði að skilgreina sök og finna sökudólga, aðalat- riðið að lyfta nýjum og heil- brigðari sjónarmiðum til vegs. Húnvetningar hafa oft reynst frjóir og frumlegir í athöfnum sfnum og þeir hafa iðulega ráð- stafað málum svo að til fyrir- myndar er. Vonandi fá þeir kostir að ráða viðbrögðum við þessu greinarkorni, en ekki hin illræmda þrætugirni, sem stundum skýtur upp kollinum. Með þá von í huga og þá um leið að orð mfn í upphafi þessa máls um styggð við þessar umræður verði ástæðulaus, læt ég staðar numið að sinni. 1. ágúst 1976. SÉRLEGA HAGSTÆTT VERÐ f lúrpfpun í mörgunn stœrðum Og HtUm. HEIU3SÖLUBIRC3DIR PHILIPS m heimilistæki sf Sætún 8 sími 24000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.