Morgunblaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976
FRÁHÖFNINNI
I dag er fimmtudagurinn 9.
september, 21 vika sumars.
Réttir byrja 253 dagur ársins
1976 Árdegisflóð er i Reykja-
vik kl 06 48 og siðdegisflóð.
stórstreymi. kl 19 04 Sólar-
upprás er i Reykjavik kl 06 33
og sólarlag kl 20 1 b Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 06 14
og sólarlag kl 20 03 Tunglið
er i suðn i Reykjavik kl 01 42
(íslandsalmanakið)
Guði þekkar fórni r eru
sund urmannn andi. sund-
urmariS og sundurk ramið
hjarta munt þú. ó Guð.
eigi fyrirlíta (Sálrr . 51.
19).
KOQSSGATA
' "~P [* í*
LLaCiL
9 10
li ¦
14 15 H
rzzTzi
LÁRÉTT: 1. tala saman 5.
fugl 6. átt 9. rila 11. sérhlj.
12. Ifks 13. ofn 14. hátfð 16.
forföður 17. fæddur.
LÓÐRÉTT: 1. kvenmanns-
nafn 2. guð 3. Hminn 4.
tónn 7. keyra 8. fleygja 10.
eignast 13. maður 15. belti
16. fyrir utan.
LAUSN A SÍÐUSTU
LARÉTT: 1. góla 5. sá 7.
ala 9. tá 10. rorrar 12. GK
13. óða 14. ás 15. innir 17.
anar.
LÓÐRÉTT: 2 6sar 3. lá 4.
Margeir 6. sárar 8. lok 9.
tað 11. rósin 14. ána 16. Ra.
URRIÐAFOSS er kominn
frá útlöndum hingað til
Reykjavíkurhafnar. I
fyrrakvöld kom Hekla úr
strandferð og skip Þör-
ungaverksmiðjunnar,
Karlsey, kom og fór. Að-
faranótt miðvikudagsins
kom Alafoss. Togarinn
Trausti frá Súgandafirði
kom I gær til viðgerðar. Þá
kom togarinn, Karlsefni af
veiðum. Helgafell fór til
útlanda, og f gærmorgun
var Mælifell að búast til
brottferðar, og talið var að
togarinn Narfi færi til
veiða í gærkvöldi. Annar
tveggja dönsku bátanna,
sem komu frá Grænlandi á
dögunum, fór héðan í gær-
morgun, og þá var von á
tveim rússneskum haf-
rannsóknaskipum.
1 FHÉTTIR
HEILBRIGÐIS- og trygg-
ingamálaráðuneytið hefur
veitt Snorra Ólafssyni
lausn frá embætti yfir-
læknis við Kristneshæli
frá og með 1. nóv. n.k. að
telja.
KRISTJAN P. Guðmunds-
son lyfsali hefur fengið lyf-
söluleyfi í Borgarnesi frá
og með 1. okt. nk. að telja,
— að fenginni tillðgu frá
heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu.
DÖMS- og kirkjumálaráðu-
neytið hefur veitt Þor-
steini Pálssyni lögfræðingi
leyfi til málflutnings fyrir
héraðsdómi og Gunnari
Jóhannssyni lögfræðingi
leyfi til málflutnings fyrir
sama dómi.
| ÁHEIT OG (3JAFIR
Samb. dýraverndunar-
félaga barst nýlega 10.000
króna gjöf frá Sólveigu
Sumarliðadðttir, Sigtúni
59 og Svanhildi Hlöðvers-
dóttur Laugateig 42, til
Dýraspítalans. Gefendum
eru fluttar innilegar þakk-
ir fyrir.
Kemur það
engum við?
TORGKLUKKAN á Lækj
artorgi, sem eitt sinn var
kölluð Persilklukkan, hef-
ur nú staðið um nokkurt
skeið Ijóslaus og brotin
Svo langt er um liðið. að
engu er Hkara en þetta
komi engum við, — þvt
annars væri búið að lag
færa þetta. þó ekki væri
nema til bráðabirgða.
Vera mé. að klukkan sé
partur af kerfinu og ein
mitt það kunni að vera
skýringin. Vonandi sjé
einhverjir af hinum ske-
leggu borgarfulltrúum
ástæðu til að ganga fram
fyrir skjöldu og láta kippa
þessu snarlega I lag, jafn-
vel þó að það verði að
gerast á kostnað borgar-
sjóðs.
ARNAO
MEIULA
ATTATlU og fimm ára er I
dag Jón Magnússon, fyrr-
verandi kaupmaður og út-
gerðarmaður á Stokkseyri.
Jón dvelst nú á Elliheimil-
inu að Kumbaravogi. Hann
tekur á móti gestum I dag I
Hótel Selfossi, milli kl. 2 til
7.
r— o ,,-s 11^-q
Okkur hefur tekizt að komast yfir leynivopnið, sem Bandaríkjamenn hafa notað
með góðum árangri til að losa sig við óæskilega þjóðhöfðingja, án blóðsúthell-
inga.
GEFIN hafa verið saman
Guðveig Nanna
Guðmundsdóttir og Sigurð-
ur Grétar Geirsson. Heim-
ili þeirra er að Þórshamri
við Lindarbraut, Sel.
(Stúdíó Guðmundar)
GEFIN hafa verið saman
Guðrún Júlíusdóttir og
Þórður Haraldsson. Heim-
ili þeirra'er að Silfurgötu
10, Stykkishólmi. (Nýja
Myndastofan)
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Kristjana Stein-
dórsdóttir og Indriði Her-
mann Ivarsson. Heimili
þeirra er að Hjaltabakka
17. (StúdlóGuðmundar)
DAGANA frá og með 3. til 9. scptember er kvöld- og
helgarþjðnusta apotekanna f borgfnnf sem hér seglr: I
Reykjavlkur Apóteki en auk þess er Borgar Apótek opið
til kl. 22.00 öll kvöld. nemasunnudag.
— Slysavarðstofan f BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Slmi 81200.
— Ijpknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ni sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidðgum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðefns að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f
Heilsuverndarstöðínni er i laugardögum og hetgfdögum
kl. 17—18.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
Borgarspftalinn.Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensisdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstððin: kl. 15—16 og kl.
18.30—19.30. Hvftabandið: Minud. — fðstud. kl.
19—19.30, laugard. — sunnud. á sama ttma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30—19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgldög-
um. — Landakot: Mánu.—fostud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsðknartfmi a
harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sðlvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
CnCIM BORGARBÓKASAFN
OUrlV REYKJAVlKUR:
ADALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið:
minudaga til fostudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16.
BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið
mánudaga til fðstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN,
Hofsvallagtttu 16, slml 27640. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, sfmi
36814. Opið mánudaga til fðstudaga kl. 14—21. BÓKIN
HEIM. Sðlheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bðka- og
talbðkaþjðnusta við aldraða, fatlaða og sjðndapra.
FARANDBÖKASOFN. Afgreiðsla f i>lngh. 29A. Béka-
kassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19.
BÓKABtLAR. Bækistðð I Bústaðasafni.
ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl.
1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9, þrlðjud. kl. 3.30—6.00. —
BREIDHOLT: Breiðholtsskðli mánud. kl. 7.00—9.00,
mlðvikud. kl. 4.00—6.00, 'ostud. kl. 3.30—5.00. Ifðla-
garður, Hólahverfi minud. kl. 1.30—3.00. fimmtud. ki.
4.00—6.00. Veirl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
KJöt og fiskur við Seljahraut fðstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Verzl. KJðt og fiskur við Seljabraut föstud. k>.
1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell minuri. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30—3.30. fðstud. kl. 5.30—7.00. —
IIAALEITLSHVERFI: Airtamýrarskóli, mlðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Mlðbær, Háaleitísbraut mánud. kl.
4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, fösturi. kl.
1.30.—2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. ÆNngaskðli Kenn-
araháskðians miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS:
Verzl. vlð Norðurbrún. þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFI: Dalbrai't, Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, fðstud
kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
fðstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Ilatíin 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjarjðrður — Einarsnes. fimmturi. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við HJarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, rimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ÍSLANDS vlð Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. Iram til 15. september næstkomandi.
— AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið afla virka daga
kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema
eftir sérstökum ðskum og ber pá að hringja I 84412 milli
kl. 9og lOírd.
LISTASAFN Elnars Jðnssonar er oplð sunnuriaga og
mlðvikudaga kl. 1.30—4 siðrt.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er oplð sunnud, þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRtMSSAFN Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðri
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið all« daga vikunnar kl.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNID er oplð alla daga kl. 10—19.
OlLMIJMVímVI borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegls og i
helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
I Mbl
50 árum
Morgunblaðið efndi þi til
berjarrerðar fyrir bðrn úr
bænum. t þessari för voru
yflr 50 bttrn. Vðrubllastðð
Meyvants Slgurðssonar
lagðl bllana tll, MJðlkur-
fílag Reykjavlkur gaf mjilk eins og hver vildi og
Guðmundur Ölafsson bakarl gaf vlnarbrauð. Umsjónar-
konur 4 leikvelllnum vlð Grettisgðtu stjðrnuðu berja-
ferðlnni, sem farin var upp ad Elliðavatnl, en Rokstað
(Norðmaður) sem þar bjð leyfðl bðrnunum að fara um
berjaland silt. Fegursta veður hafði verlð og ferðln
heppnazt mjttg vel.
* GEINGISSKRANING
NR. 169 - 8. september 1976.
Hlnlng Kl.12.00 Kaup Sala
1 Banriarfkjadollar 18S.80 180.00*
1 ¦Sterilngspund 328.50 329.40
1 Kanadariollar. 189.80 I9».3§»
100 Danskar krðnur 3059.40 .'Í067.S0-
100 Norskar krðnur 3381.30 3390.40*
100 Sænskar krðnur 4220.90 4231.90
100 F1 nmk miirk 4768.70 4781.50
109 Franskir frasfcar 3767JÍ0 3777.40*
100 Belg.frankar 478J50 479.S0*
100 Svissn. frankar 7482.90 7803.10*
108 Gylllnl 7048.50 7067.50
100 V.Þý/kmork 7358.50 7378.40
100 Llrur 22.08 22.14*
100 Auslnrr. Sch. 1037.80 1040.60
100 Kscurtns 596.00 S97.60
100 Pesetar 272.90 273.60
100 Yen 64.S2 64.69*
•Breytlngfrislðustu skriningii.
*S. "»"-