Morgunblaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976
XJOffllttPA
Spáin er f yrir daginn f dag
GjS Hrúturinn
|lil 21.marz —19. aprfl
Hugaðu meira að heilsufari þlnu. Þu
getir lent f hinum verstu deilum f dag.
Vertu gKtinn og varastu rottKkar full-
yrðingar.
m
Nautið
20. aprfl — 20. maí
EUthvað sem kemur fyrir f dag hefir
fihrif á afstödu þfna til akveðins mals. Þú
hittir gamlan vin og það rifjar upp gam 1-
ar og goðar minningar.
h
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Skyndileg breyting a hinni hefðbundnu
atburðar&s kemur þér þcgilega a ðvart.
Þú hittir persðnu sem hefir verið lengi
fjarverandi og þér finnst hafa breyzt
mikið.
|Kp Krabbinn
<Z9í 21. júní — 22. júlí
Hvfileiki þinn til að sji skoplegu hlið-
amar i Iffinu hjalpa þér I erfiðri að-
stöðu. Athugaðu alvarlega aðstöðu þlna
gagnvart vissri persðnu.
Ljónið
23.JÚIÍ-
22. ágúst
Þú ert meo fjárfreka áætlun á prjónun-
um og mátt búast við að undfrtektirnar
verði ekki sem beztar. Það er ðþarfi að
vantreysta gömlum vini, sem vill þér vel.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þú verður krafinn um efndir gamals
loforðs. Gættu að, hvað þú segir. Mundu
að töluð orð veroa ekki aftur tekin.
f«*F.| Vogin
WiTTA 23- seP*- — 22- okt-
Hðpvinna er oft arangursrlk. Okunnur
aðili reynist þér vel þegar mikið liggur
vW.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Veittu félaga þfnum þa aðstoð sem hann
biður um. Þ6 þarft að beita siálfsaga ef
þú actlar að Ijuka akveðnu verkefni. Rð-
legt kvðld hefir gM ihrif.
TINNI
fM Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Sumu fðlki hipttir vio að taka gððan
greiða sem sjálfsagðan hiul Lattu það
ekki a þig fa. Vertu á verði gagnvart
missaetti a vinnustað.
^nV^ Steingeitin
r5BN 22. des. — 19. jan.
Yngrí persðna sem á I erfiðleikum þarfn-
ast goðra ráðleggtnga. Þú færð bréf sem
flytur þér ðvaentar frettir.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Það er ekkí afltaf til bðta að fara eftir
skoðunum annarra. Þú ert fullfaer um að
taka akvörðun a elgín spýtur.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Taktu ekki þatt f neinu sem þú veiit að
muni særa tilfinningar annarra. Þú ettir
að innheimta skuldir I dag.
I I II II ii
Nei, Það er bara éq f éq a/eyma'/
sko að $ea/aykAr^ t/r... ,
Ö, Magriíte/'rm múrar/. Pa3 \/ar gafliav að~s/á.,.
u m
X-9
© BvLLS
SHERLOCK HOLMES
----- EINHVERS STABAR I LEÐJUNNI l SRiMPENFEhJJ-
UMUM L.Á HINN HARÐLyND/ STAPLETON ORAPINN
AÐEILlVu-
LJÓSKA
^ MANSTU^ «*
FYRlR TVEIMUR ÁRUM,,
þESAR DIPPA MUQSSr-
EI0NAIST TVI- r-'
BURA ? J
HÚN ÆTLAR AÐ SPyRJA J\
i'i 111111 fÚ6UíS666m
FERDINAND
YiYiYx fhú'KilýáváiíÝB'
v.v.v.v.vaiw.*.vw..';j;í:i.-.i.'.|.'.».
SMÁFÓLK
AT THE PAl5¥ HILL ?\)??«
FAKM, UJE WENT 70
CHAPELEVEffVMORNlNé!
I LuAS PART OF A
F0RTV-BEA6LE CH0IR
r^a
mÖt/VS NEVER HEARP
,lR0C<OFA6E5"UNTlL
HQOVB HEAKP IT 5UN6
W F0RTY 3EA6LE5Í
Hvernig getur þú skrifað um
guðfræði? Þú hefur. ekki einu
sinni komið f kirkju!
Tværtimod! Þegar ég var á Ól-
afsvallahundabúinu, þá fðrum
við f kirkju á hverjum morgni!
Ég var f f jörutfu hvolpa kór.
Þú hefur aldrei heyrt sálma-
söng fyrr en þú hefur heyrt
fjðrutfu hvolpa syngja „Bjarg-
ið alda"!