Morgunblaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976
Sjálfstæðis-
flokkurinn og
[styrkur hans
Andstæðingar Sjálf-
stæðisflokksins standa
jafnan agndofa frammi
fyrir styrk flokksins I okk-
ar samfélagi og leita stöð-
ugt eftir hugsanlegum
skýringum á þeim styrk-
leika. Rangar hugmyndir
þeirra um SjélfstæSis-
flokkinn, stefnu hans og
störf gera þeim þó I raun
ókleift að skilja eðlí Sjálf-
stæSisflokksins og þess
fylgis, sem hann nýtur
meðal fslendinga. Þessi
skilningsskortur kemur
glögglega fram I forystu-
grein kommúnistablaðs-
ins I gær, en þar segir:
„Sjélfstæðisflokkurinn er
það tæki, sem Islenzkir fé-
sýslumenn af margvlslegu
tagi hafa byggt upp og
kunnað að efla til hags-
munagæslu 6 stjórnmála-
sviSi fyrir hönd stéttar
sinnar. Það fjarmagn, sem
slikir aSilar hafa variS til
pólitlskrar starfsemi Sjálf-
stæSisflokksins, hefur
skilaS sér margfalt til
baka i auknu arSréni frá
verkalýSsstéttinni og ann-
arri alþýSu fyrir pólitiskan
tilverknaS SjálfstæSis-
flokksins. ForræSi og vald
SjálfstæSisflokksins f is-
lenzkum stjórnmálum
byggist hins vegar á
I -
tvennu — meS tilstyrk
þess auSmagns, sem aS
baki flokknum stendur,
hefur ráðamönnum hans
tekist aS lokka til liSsinnis
fjölda fólks úr röSum
verkalýSsstéttarinnar,
sem þannig gengur gegn
eigin hagsmunum og ger-
ist vargar I véum stétta-
samtaka verkafólksins."
í þessari tilvitnun kem-
ur fram i hnotskurn hin
hefSbundna skilgreining
kommúnista á SjélfstæS-
isflokknum og sýnir, aS
þeir hafa ekkert lært á
rúmlega fjörutiu árum.
SjálfstæSisflokkurinn
stendur mjög traustum
fótum og hefur skotiS
mjög djúpum rótum I
þjóSerniskennd Islend-
inga. ÁSur en lýðveldi var
stofnaS á islandi var Sjálf-
stæðisflokkurinn og
helztu forystumenn hans
hörSustu og eindregnustu
baráttumenn I sjálfstæSis-
málum íslendinga og fyrir
stofnun lýSveldis á is-
landi. Þar var forystuliS
SjálfstæSisflokksins I
broddi fylkingar. Þessí
einbeitta stefna i sjélf-
stæðismálum þjóSarinnar
var i fyllsta samræmi viS
sterka þjóSerniskennd og
tilfinningar islenzku þjóð
arinnar. Þegar lýSveldi
hafSi veriS stofnaS é ís-
landi var þaS eSlilegt
framhald á stefnu Sjáff-
stæSisflokksins i sjálf-
stæðismálinu, aS Sjálf-
stæðisflokkurinn tók
ákveSna forystu um
stefnumótun, sem hafSi
þaS að markmiSi aS
trY99Ía þetta sjáffstæSi,
sem þjóSin hafSi barizt
fyrir öldum saman og
hafSi nú loks öSlazt. i
samræmi við þaS hafSi
SjálfstæSisflokkurinn for-
ystu um aSild aS Atlants-
hafsbandalaginu og gerS
. varnarsamnings viS
Bandarlkin. Jafnan siSan
hefur Sjálfstæðisflokkur-
inn staSiS vörS um þessa
hornsteina utanrikis-
stefnu þjóðarinnar, sem
hefur haft þaS aS megin-
markmiSi aS tryggja sjáff-
stæSi hennar og tilvist
hins islenzka lýSveldis.
Þessi grundvallarstefna
SjálfstæSisflokksins hefur
sem fyrr veriS t samræmi
viS afstöSu og hugsjónir
meginþorra þjóSarinnar.
StaSfesta flokksins I sjálf
stæSismálum hennar,
fyrst viS lýSveldisstofnun,
síSan viS varSveizlu sjálf-
stæSisins og loks forysta
SjálfstæSisflokksins I bar-
áttunni fyrir 200 sjómilna
landhelginni er ein megin
skýringin á þvi trausta og
sterka fylgi, sem Sjálf-
stæSisflokkurinn hefur
notið meSal fslenzkra
kjósenda.
Auk sterkrar þjóSernis-
kenndar eru einstaklings-
hyggja og sjálfsbjargar-
hvöt ein sterkustu ein-
kenni i þjóSareSli
íslendinga. Enginn maSur,
sem þekkir landiS og
fólkiS, getur neitaS þvl.
Þessi einstaklingshyggja
og þessi sjálfsbjargarhvöt
koma fram hvort sem er i
athafnasemi einstaklinga
viS sjávarslðuna allt i
kringum landiS eSa i öSr-
um atvinnugreinum eSa i
dugnaSi landsmanna viS
aS eignast eigiS húsnæði.
Einn grundvallarþátturinn
í stefnu SjálfstæSisflokks-
ins er einmitt stuSningur
viS þessa einstaklings-
hyggju og einkafram-
tak.Einnig i þeim efnum
er SjélfstæSisflokkurinn
og hefur jafnan verið I
nánum takt viS tilfinning-
ar þjóSarinnar. Hér er
komin önnur megin skýr-
ingin á hinu trausta fylgi
SjálfstæSisflokksins
meSal Islenzkra kjósenda.
AndstæSingar Sjálf-
stæSisflokksins halda þvi
jafnan fram, aS hann sé
flokkur gróSamanna, sem
sé andstæSur hags-
munum launþega. Þetta
er sjélfsblekking og til
búningur, sem á sér enga
stoS i raunveruleikanum.
Ef tala á um „verkalýSs-
flokka". er SjálfstæSis-
flokkurinn örugglega
annar stærsti verkalýSs-
flokkur þjóSarinnnar. ef
ekki hinn stærsti, og gildir
þá einu, hvort miSaS er
viS þaS traust, sem
stuSningsmenn Sjéif-
stæSisflokksins njóta inn-
an verkalýSsfélaganna
eSa þaS fylgi sem Sjélf-
stæSisflokkurinn nýtur i
almennum kosningum
meSal launþega. Þess
vegna er þaS fáránlegt
þegar andstæSingar Sjálf-
stæSisflokksins halda þvi
fram. aS hér sé á ferSinni
flokkur :ndsnúinn láun-
þegum en hagsmunatæki
svonefndra gróSaafla.
Sannleikurinn er sá aS I
okkar þjóSfélagi fara
saman hagsmunir heil-
brigSs atvinnurekstrar og
launþega. SjálfstæSis-
flokkurinn hefur lagt é
þaS rika áherzlu aS stySja
aS hagsmunum beggja,
heilbrigðs og vel rekins
atvinnurekstrar I einka-
eign og launþega. ÞaS
vita forystumenn verka-
lýSsfélaganna, aS þeir
eiga ekki fjandskap aS
mæta hjá forystumönnum
SjálfstæSisflokksins
hvorki nú né fyrr. Hins
vegar hefur Sjálfstæðis
flokkurinn aldrei gerzt
málsvari braskara, sem
ekkert eiga sameiginlegt
meS heilbrigSum atvinnu-
rekstri. Hér hefur veriS
vakin athygli á nokkrum
þáttum I stefnu Sjálf-
stæSisflokksins, sem hafa
valdiS þvi aS hann hefur
veriS, er, og mun verSa
forystuflokkur i þjóSmál-
um islendinga. Þessir
meginþættir I stefnu
SjálfstæSisflokksins
verSa flokknum og for-
ystumönnum hans leiSar-
Ijós héSan I frá sem
hingaS til.
Hvort heldur sem er:
Fallegur sófi eða tvíbreitt rúm.
Breidd: 170 cm, dýpt: 91 cm,
hæð: 80 cm. Rúm: 135x190 cm.
Hjá okkurer úrvalid af svefnhúsgögnum
ÞURRKAÐUR VIÐUR
SÉRLEGA HAGSTÆTT VERÐ
V TIMBURVE RZIUNIN VOIUNDUR kf
Klapparstíg 1. Skeifan 19.
Simar 18430 — 85244.
^JazzBOLLetCskóLi búpu
^7^SKÓLINN HEFST
20. SEPT.
L£J Jazzballet fyrir alla
^L it Byrjendur teknir inn [ skólann á öllum alari
£^ frá 7—20 ára og þar yfir
¦j^- Hollt og skemmtilegt áhugaefni. fyrir yngri
sem eldri.
it Tlmar einu sinni eða tvisvar í viku fyrir
byrjendur
it Veturinn skíptíst í 5 námskeið og hvert
námskeið er 6 vikur.
if Kennsla fer fram í Siðumúla 8, i þægilegum
húsakynnum og góðri aðstöðu: setustofa, Ijós,
sturtur, nuddbelti
it Framhaldsnemendur hafi samband við skól-
, „ ——- ann ^™ fYrst 'nnritun í síma 85090, frá kl
njQZZBQLiBCtel<ÓLÍ BÚHJ
n
Q
N
N
U
Q
0
CT
5
00
Q
2
SMIDJUVEGI6 SÍMI 44544mKJÖRGARÐl SIMI16975
WERZALIT
SOLBEKKIR
og handriðslistar
Werzalit þarf ekkert viðhald er auðvelt að þrífa
og er sérstaklega áferðarfallegt.
WERZALIT SÓLBEKKIR
fást í marmara, palisander og eikarlitum.
WERZALIT HANDRIÐSLISTAR
fást í moseeg lit.
Afgreiðsla í Skeifunni 19
Werzalit er góð fjárfesting.
* TIMBURVERZLUNIN VULUNUUR hf.
Klapparstíg 1. Skeifan 19.
Símar 18430 — 85244.