Morgunblaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Vantar trésmiði í mótauppslátt. Uppl. í síma 33395 á kvöldin eftir kl. 7. Afgreiðslustúlka Óskast í raftækjaverzlun í vesturbænum. Einhver vélritunarkunnátta æskileg. Eig- inhandar umsókn leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudag merkt: „Raftæki — 6448". Matsvein — háseta Matsvein og háseta vantar á línubát frá Vestfjörðum á útilegu ogmeð beitingavél. Upplýsingar í síma 94-6106 á skrifstofu- tíma. Kennari óskast Að barnaskóla Patreksfjarðar. Helst vanur barnakennslu. Gott húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 94-1337 eða 1 257. Keflavík Óskum eftir að ráða husvörð til starfa við íbróttahús ungmennafélags Keflavíkur. Upplýsingar gefur Haukur Hafsteinsson í símum 1561 og 2062. UMFK Unglingsstúlka óskast til léttra sendistarfa. Brunabótafélag íslands Laugavegi 104 Sími 26055 Sendisveinn Röskur og áreiðanlegur sendisveinn piltur eða stúlka óskast til starfa í vetur. Upplýsingar á skrifstofunni Þverholti 20, ekki í síma. H/F Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Þverholti 20. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. PlnrimjiMaM^ Kópavogur — heimilishjálp Kona ðskast til að taka að sér heimili um óákveðinn tíma, vegna veikinda húsmóð- ur. Upplýsingar í síma 41570, frá kl. 13 — 16.30. Félagsmálas to fnun Kópavogskaupstaðar Kennarastaða Eðlisfræði og stærðfræðikennara vantar að barna og unglingaskóla Grindavíkur nú þegar. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Vilborg Guðjónsdóttir í síma 92-8250. Skólanefndin. Vetrarmaður óskast Uppl. ísíma 19215 milli kl. 9 —12. Atvinna Viljum ráða ungan röskan og lipran mann til útkeyslustarfa og ýmisskonar annarra starfa. Reglusemi og stundvísi er krafist. Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33. Von vélritunar og skrifstofustúlka óskar eftir góðri vinnu sem fyrst. Upplýs- ingar í síma 28745 eftir kl. 5. Verzlunar- skólastúdent óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 74096. Endurskoðun Óskum eftir að ráða starfsmann til enduf- skoðunarstarfa. Ráðning á nema í endur- skoðun kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofunni næstu daga kl. 10 —12. (Ekkí í síma). Björn Steffensen & Ari Ó. Thor/acius, Endurskoðunarstofa, Klapparstíg 26, Rvík. Óskum eftir að ráða nú þegar, mann til starfa í ryðvarnarstöð okkar. Upplýsingar gefur verkstæðisfor- maður Vagn Gunnarsson í síma 42600. Tékkneska bifreiðaumboðið á á íslandi h. f. Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnu- tímifrákl. 9 —12f.h. Aðstoðarstúlka óskast 4 tíma á dag. Fiskbúðin Sæbjörg Dunhaga 18. Sími 13443. Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun frá kl. 2—6 á daginn. Tilboð sendist Mbl. merkt „Strax — 6209". Tveir sendlar óskast annar frá kl. 9 — 12 f.h. Hinn frá kl. I -6e.h. *t$tsttM*frife "^ ritstjórn. Lagtækir rafsuðumenn og verkamenn óskast strax. Upplýsingar hjá Runtalofnum h. f. Síðumúla 2 7, sími 84244. Skrifstofustarf Stúlka óskasttilstarfaviðgötunrafreiknis- spjalda (IBM kerfi). Umsóknir með upplýsingum um menntun starfsreynslu og aldur sendist afgreiðslu blaðsins eigi síðar en mánudaginn 12. þ.m. merkt. „Götun — 6449". Fjármálastjóri Nýtt fyrirtæki í sameign innlendra og erlendra aðila óskar eftir að ráða fjármála- stjóra. Starfssvið: Yfirstjórn og eftirlit fjármála. Laun: Góð, föst laun ásamt prósentum af árangri. Aðeins reyndur og þekktur fjármálamaður kemur til greina. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: MTI 8690. Verkamenn bílstjórar Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn í 1 —2 mánuði. Mikil yfirvinna. 1 Verkamenn í vatnsveituframkvæmdir við Rauðhóla. 2. Bílstjóra með meirapróf í vegagerð á Kjalarnesi. Æskilegt er að þeir séu vanir akstri stórra grjótbíla (t.d. Euclid). Þórisós h.f., Vagnhöfða 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.