Morgunblaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 40
 i AUGLÝSINGASIMINN ER: ^> 22480 nr^aiwMaM^ • AUGLÝSINGASÍMINN ER: 2^22480 __/ 3H»rjjim&I«&io FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER Verður Tóna bæ lokað? ÓVÍST er nú, hvað verður um Tðnabæ, sem Reykjavfkurborg hefur rekið sem skemmtistað fyr- ir ungt fðlk.llfkur benda til að sú ákvörðun verði tekin að Tönabæ verði lokað f þvf formi, sem rekstur hans hefur verið og hefur Æskulýðsráð Reykjavfkur skipað sérstaka vinnunefnd til þess að kanna framtfð hússins. Ástæðan fyrir þvf að Reykjavfkurborg fhugar nú breytingar á rekstri Tðnabæjar er slæm reynsla undanfarnar helgar. Hefur hópur ungs fðlks haldið til fram eftir nðttu fyrir utan skemmtistaðinn og haft þar frammi alls konar ærs! og ðlæti. „Ég fæ ekki séð, að Reykja- víkurborg sé lengur stætt á að Gjaldeyrisstaðan rýrnaði í ágúst um 1.800 milljónir BRÁÐABIRGÐATÖLUR um gjaldeyrisþróunina í ágústmánuði eru ekki eins hagstæðar og tölurnar voru fyrir júní og júlímán- Sement hækk- ar um 4,3% SEMENTSVERÐ hækkaði síðastliðinn mánudag um 4,3%. Tonnið kostar nú án söluskatts 14,400 krónur og með söluskatti 17.280 krónur, en kostaði áður 13.800 krónur án söluskatts, en með honum 16.560 krónur. Ástæður fyrir hækkuninni eru þær, að 200 króna hækkun á tonninu varð vegna hækkun- ar á brennsluolíu sem hækkaði 14. ágúst siðastliðinn. Nam olíuhækkunin 11,8%. Þá varð 400 króna hækkun á gjaldi í flutningsjöfnunarsjóð, en hann greiðir svokallað vöru- gjald sem nýlega hækkaði um 59% uð og verður batinn, sem þróunin þá tvo mánuði gaf til kynna, því ekki eins mikill þegar á heildina er litið. Gjaldeyrisstaðan versnaði í ágústmánuði um rúmlega 1.800 milljónir króna. Þrátt fyrir mjög bætt viðskiptakjör er fyrir- sjáanlegt að mikill halli verður á viðskiptum við út- lönd á árinu og aukning verður á skulda- og lána- byrði landsmanna. Þessar upplýsingar fékk Mbl. í gær hjá Jóhannesi Nordal, seðla- bankastjóra. Hann sagði að þrátt fyrir mjög mikinn bata í gjaldeyr- isþróuninni I júni og júli væri búizt við þvi að heldur drægi úr honum það sem eftir væri ársins og því yrði niðurstaða ársins ekki eins góð og búizt hefði verið við. I ágúst eru bráðabirgðatölur gjald- eyrisþróunarinnar þær, að hún Framhaid á bls. 28 Tveir sigla á V-Þýzkaland TVEIR bátar, Vestri frá Pat- reksfirði og J6n á Hofi frá Þorlákshöfn, eiga að selja netafisk f V-Þýzkalandi f næstu viku. Eru það fyrstu fs- lenzku bátarnir, sem selja á v-þýzkum markaði a þessu ari. Afli bátanna er að lang- mestu leyti stðr ufsi, og örlftið af karfa og löngu en þessar fisktegundir henta mjög vel fyrir v-þýzka markaðinn. Vitað er að nokkrir aðrir bátar. hafa áhuga á að sigla með fisk til V-Þýzkalands og að sögn Ingimars Einarssonar, framkvæmdarstjðra Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda, eiga þessir tveir fyrrnefndir bátar að selja á þriðjudag og mið- vikudag f næstu viku. Viðræður við Norsk Hydro: Könnunarviðræður um álver við Eyjafjörð 4 bátar seldu síld fyrir 21 milljón kr. FJÖGUR fslenzk sfldveiðiskip seldu sfld I Hirtshals f Danmörku f gær fyrir samtals 20.9 millj. kr. og fékkst f öllum tilfellum gott meðalverð fyrir sildina. Magnús NK seldi 58.2 lestir fyr- ir 4 millj. kr. og var meðalverð pr. kg. kr. 68.89, Kap 2. VE seldi 60.8 lestir fyrir 4.1 millj. kr. og var meðalverðið kr. 67.84, Huginn VE seldi 91 lest fyrir 6.2 millj. kr., meðalverðið var 67.99 og Helga Guðmundsdóttir BA seldi 103.4 lestir fyrir tæplega 6.6 millj. kr. og var meðalverðið þar 63.32. VIÐRÆÐUNEFND um orkufrek- an iðnað hefur að undanförnu staðið f sambandi við Norsk Hydro. Hafa farið fram eins kon- ar könnunarviðræður um mögu- leika á gerð álbræðslu við Eyja- fjörð. Hefur verið skipzt á upplýs- ingum og gerðar ýmsar forkann- anir, sem gætu gert það kleift að viðræður færu fram sfðar. Þessar upplýsingar fékk Mbl. í er hjá Jóhannesi Nordal, seðla- uankastjóra, en hann er formaður viðræðunefndarinnar um orku- frekan iðnað — eins og nefndin hefur verið kölluð. Jóhannes kvað tæknilega undirnefnd hafa haft með höndum viðræðurnar til þessa. Vonír standa til að þessari undirbúningsvinnu ljúki siðari hluta vetrar og verður þá unnt að taka afstöðu til þess, hvort af við- ræðum verði og þá einnig ef svar- ið verður jákvætt, hvernig að þeim yrði staðið. standa að rekstri Tónabæjar með þeim hætti sem gert hefur verið að undanförnu", sagði Davið Oddsson formaður Æskulýðsráðs Reykjavíkur í samtali við Mbl. „Astandið við Tónabæ, og þá einkum fyrir utan staðinn, hefur farið hríðversnandi og keyrði um þverbak s.l. föstudagskvöld. Þá voru mörg hundruð manns fram eftir allri nóttu fyrir utan staðinn og mesta mildi var að ekki fór mjög illa. Unglingar voru illa til reika og tómum áfengisflöskum var fleygt fram og til baka af fullkomnu skeytingarleysi. Ég hef oft undrast þolinmæði nágranna Tónabæjar, sem hljóta að verða fyrir stórkostlegu ónæði þar um helgar. Reyndar hafa kvartanir aukizt mjög siðustu mánuðina. Ég tel að Tónabær hafi átt rétt á sér á sinum tíma og reyndar væri æskilegt að geta haldið þar uppi dansi fyrir þá mörgu, sem þangað koma í góðum tilgangi. En hinn hópurinn, sem setzt hefur að staðnum fyrir utan með svalli og Framhald á bls. 22 Eldur í Sólbaki á Akureyri Akureyri 8. september — ELDUR KOM upp f lest togarans Sðlbaks um klukkan 11.40 f morg- un. Sðlbakur lá þá við við- legukant Slippstöðvarinnar og var nýafstaðin 8 ara flokkunar- viðgerð togarans. Verið var að bera rykbindiefni á einangrun f lestinni, en einnig voru járnsmið- ir að logskera lúgukarma á þil- fari. Neisti mun hafa hrokkið nið- ur f lestina og kveikt þar f, svo að upp gaus mikill eldur og bráður. Reynt var að beita handslökkvi- tæki, sem var nærtækt og hafði nærri þvl tekizt að slökkva eldinn með því, þegar innihald tækisins þraut. Þá blossaði eldurinn upp aftur svo af varð mikið eldhaf, sem lék um alla lestina og upp f stjórnpall að aftanverðu, en hann sviðnaði nokkuð að utan. Slökkvi- liðinu tókst greiðlega að slökkva eldinn með þvi að beita froðutæki og einnig var járnið í skipinu kælt með vatni. Mikið tjón varð I elds- voða þessum á einangrun og raf- leiðslum. _ _. ,. , ., „„ Framhald a bls. 28 170 kr. fyrir þorskkílóið „Fiskskortur er nú í Bretlandi" segir Jón Olgeirsson ræðismaður FISKVERÐ f Bretlandi er mjög hátt um þessar mundir og hafa fengizt 155—170 kr. fsl. fyrir kflðið af þorski og ýsu- verðið er mjög svipað. Þá hafa fengizt 155 til 200 krðnur fyrir kolakflðið. „Farið er að kðlna f veðri hér f Bretlandi og mikill fiskskortur er, t.d. er sffellt verið að hringja f mig og spyrja hvort fslenzk skip sigli ekkert á næstunni eða hvort hægt sé að útvega frystan fisk frá fs- landi." sagði Jðn Olgeirsson ræðismaður lslands f Grimsby f samtali við Morgunblaðið f gærkvöldi. Að sögn Jóns seldi togarinn Prince Philip 69.5 lestir af Is- landsmiðum I gær fyrir 32.681 sterlingspund eða 10.7 millj. króna. „Verðið hefur verið mjög hátt síðustu 10 dagana, en þá steig það allt i einu, " sagði Jón. „Það er ekki þar með sagt að þetta háa verð haldist i allan vetur, en það ætti ekki að vera langt frá þvi. Að vlsu hefur verð á ýsu lækkað örlltið og stafar það af miklu framboði frá Skotlandi." Morgunblaðið spurði Jón hvort fiskskortur væri nú I Bretlandi og kvað hann svo vera, enda linnti siminn aldrei látum. „Mér er kunnugt um að einhverjir íslenzkir bátar og togarar hafa hug á að sigla til Bretlands á næstunni," sagði Jón að lokum. Jðn Olgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.