Morgunblaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976
Sérhæð á
Seltjarnarnesi
4ra — 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, á
Seltjárnarnesi til sölu nú þegar. Allt sér.
Nýstandsett, ný teppi, Dásamlegt útsýni. Veð-
bandalaus eign. Laus nú þegar. Uppl. í síma
42661 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fjársterkur kaupandii
Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja herb. íbúð
Mjög há útborgun.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
slmi 26600
—Við Miðborgina—
Til sölu 2ja herb. ca. 65 fm ibúð á 3. hæð í
steinhúsi. Óinnréttað risið yfir íbúðinni fylgir.
íbúð í góðu ástandi. Laus nú þegar. Verð. 6.0
millj.
Ragnar Tómasson lögmaður.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Raðhús
Seltjarnarnes
Til sölu er raðhús við Selbraut á Seltjarnarnesi.
Á efri hæð er: Dagstofa, borðstofa, húsbónda-
herbergi, eldhús með borðkrók, búr, þvottahús
og snyrting. Á neðri hæð er: 4 svefnherbergi,
bað og anddyri. Húsinu fylgir tvöfaldur bílskúr
og geymsla. Eignin selst í smíðum og afhendist
fljótlega. Áhvilandi lán ca kr. 900 þúsund.
Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 2.300
þúsund að einhverju leyti. Hér er um mjög
góðan stað að ræða. Gott útsýni. Teikning til
sýnis á skrifstofunni. Stórar svalir.
Árni Stefánsson hrl.,
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
Einbýlishús
(járnvarið timburhús) við Miðbæ-
inn. Stór bilskúr.
3ja herb.
ibúð í fjölbýlishúsi i Norðurbæ.
2ja herb.
íbúð i tvibýlishúsi i Norðurbæ.
Keflavík
Viðlagasjóðshús við Eyjavelli.
Guðjón
Steingrimsson hrl.
Linnetstig 3,
simi 53033. Sölumaður Ólafur
Jóhannesson,
heimasimi 50229.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
LÆKJARGÁTA 6B
:15610&25556
Á eftirsóttum stað
við Kleppsveg
Höfum við til sölumeðferðar vandaða 4ra herb.
íbúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er m.a. stofa og 3
herb. Parket o.fl. Stærð um 1 1 0 fm.
Eingamiðlunin,
Vonarstræti 12,
Simi27711.
Sigurður Ólason, hrl.
28444
Sérhæö við Digranesveg
Höfum til sölu 150 fm. sérhæð með bílskúr.
íbúðin er stofa, borðstofa, skáli, forstofa með
sérherb. 3 svefnherb., eldhús og bað, stórar
suður svalir. Mjög góS og vönduð íbúð.
Parhús við
Kársnesbraut
Höfum til sölu parhús, á
tveim hæðum á 1. hæð er
stofa, skáli stórt herb ,
eldhús og bað, á efri hæð
eru 3—4 svefnherb. Bil-
skúr fylgir.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDt 1 O, C|f|D
SIMI 28444 9L
Vorum a8 fí I einkasölu
skemmtilega miShæð I timbur-
húsi á góðum stað nálægt mið-
borginni. Bflskúr fylgir. ásamt
ca. hilfum kjallara. Gæti verið
aðstaða fvrir mann með léttan
iðnað. Góðar svalir. Eignarlóð.
Laus fljótlega.
Höfum einnig i einkasölu um 100 fm, rishæð f sama húsi (lltið
undir súð) Geymsluris og sérstæðar og miklar svalir. Nánari
upplýsingar á skrifstofu vorri.
Jón Arason hdl.,
málflutnings og
fasteignastofa,
símar 22911 og 19255.
Skólavörðustíg 3a, 2.hæð.
Simar 22911 og 19255.
Skrifstofu-
húsnæði
Gott skrif-
stofuhúsnæði
við Síðumúla
um 210 ferm.
Uppl. aðeins
á skrifstof-
unni ekki í
síma.
Haraldur Magnússon viðskiptafr.
Sigurður Benediktsson sölum.
Miii#Bone
símar 21682 25590.
2ja herbergja
ibúð i fjölbýlishúsi við Eyjabakka
á 1. hæð. Vönduð ibúð.
2ja herbergja
ibúð við Miðvang i Hafnarfirði.
Snotur ibúð, sér þvottahús. Hús-
vörður.
4ra—5 herb.
við Suðurvang í Hafnarfirði.
3—4 svefnherb. Snyrtileg íbúð.
4ra—5 herb.
ca. 1 1 5 ferm. við Engjasel. Ibúð-
in er laus nú þegar og næstum
fullbúin.
4ra—5 herb.
endaibúð við Háaleitisbraut. Sér
þvottahús, tvennar svalir.
Laugarásvegur
(búð i tvíbýlishúsi. Á neðri hæð
m.a.: Stofur, eldhús. snyrting.
Efri hæð: 3—4 svefnherb. bað.
Ibúðin þarfnast töluverðra lag-
færinga.
Lyngheiði Kóp.
Einbýlishús ca. 114 ferm. auk
bílskúrs. 4 svefnherb. eru í hús-
inu.
FASTEIGNASALA
Lækjargötu 2 (Nýja Bíó)
s. 25590 og 21682.
Hilmar Björgvinsson,
hdl.
heima 42885.
Jón Rafnar Jónsson.
heima 52844
Eigum nokkrar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir við
Fannborg 3 — 9 í Kópavogi, sem eru í 4 stigahúsum og eru 2
þeirra fokheld nú þegar.
íbúðir þessar seljast tilbúnar undir tréverk, en málaðar að
hluta, ásamt allri sameign fullfrágenginni þ.á.m. bílastæðum.
íbúðir þessar verða tilbúnar til afhendingar á tímabilinu
mars—maí 1977.
Fasteignasalan, Noröurveri
Hátúni 4 a. Símar 21870 — 20998 -
Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason,
Ibúðir í smíðum