Morgunblaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976
35
Spilafíflið
Áhiifamikil og spennandi
mynd. James Caan. Poul
Sovino.
Sýndkl. 9.
ÆMkBíP
Sími50184
Leigumorðinginn
Hörkuspennandi og vel leikin
amerisk kvikmynd með úrvals-
leikurum.
Aðalhlutverk: Michael Caine.
Anthony Quinn, James Mason.
(slenzkur texti.
Sýndkl. 9.
Bönnuð börnum.
Skrifstofuþjálfunin
Meðferð tollskjala
Þetta sérnámskeið er ætlað þeim sem fást viS
innflutning á erlendum vörum.
Gerð tollskýrslu. Verðútreikningar. Meðferð toll-
skjala. Tollflokkun. Tollmeðferð.
Kennt er einn dag í viku, þrjár kennslustundir I senn,
48 stundir alls
Mímir, sími 10004 og
Brautarholt4 <\ <\ <\ QQ (kl. 1—9e.h.)
ætlar þú út
í kvöld ?
Það má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yfir glasi, dansa,
fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eoa horfa á lífið. í Klúbbnum
er að finna marga sali með ólíkum brag. Bar með klúbb
stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með
hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar.
Þar er hægt að vera í næði eoa hringiðu fjörsins eftir
smekk,-eóa sitt á hvað eftir því sem andinn blæs í brjóst.
Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum.
(g ilttMmnnn 3)
^*^ borgartuni 32 sími 3 53 55 ^^
RQÐULL
Stuðlatríó
skemmtir í
kvöld
Opiðfrá 8—11.30
Borðapantanir i síma
15327.
&úMmrinn
Opiðkl. 8-11.30
Cirkus og Eik
BINGO
BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5. KL.
8.30 I KVÖLD.
24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000.—
BORÐUM EKKI HALDIO LENGUR EN TIL KL. 8. SÍMI
20010.
Enn einn
þrumudansleikurinn
-•iir^
LÓNLÍBLUB0JS,
Þ0RIR BALDURSSON 0G TERBY D0E
ásamt HALLA, LADDA og
GÍSLA RÚNARI i fyrsta sinn.
Hundraðasti hver gestur fœr Lónlí Blú Bojs
hljómplötu eða kassettu
Gestir fó einntg gjáfír frá Wrtgley's
Stanzlaus skemmtun f 4 tfma fyrir alla
— nú verður þrumustuð.
Verð aðgöngumiða kr. 2000.-—
iúT^tM^
IKV0LD - SIGTUN
kl. 9-1
Aóeins þetta eina sinn í Reykjavíh
Lónlt Blú Bojs.