Morgunblaðið - 09.09.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976
9
HAGSTÆÐ KJÖR
Hófum til sölu mjög fallega 3ja
herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlis-
húsi. "Verð á ibúðinni er 7.0
millj. en útb. 5.0 millj. Verði
greiddar út kr. 5.6 millj. lækkar
heildarverð i kr. 6.2 millj
4RA—5 HERBERGJA
íbúð á 3. hæð ca. 1 1 5 ferm. við
Álftamýri. 3 svefnherbergi, öll
m. skápum, rúmgóð stofa,
hjónaherbergi ásamt fataherb.
Sér þvottahús inn af eldhúsi.
Geymsla inn af holi. Sér geymsla
á hæðinni, sér hiti. Bilskúr. Útb:
7.5millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ibúð 1 10 ferm. á 5.
hæð í fjölbýlishúsi með lyftu. 2
saml. stofur og 2 svefnherb. Eld-
hús með borðkrók og lögn t.
þvottavél. Suðursvalir. Fallegt
útsýni. Laus i sept. Verð: 9.8
millj. Útb: 7.0 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. endaibúð á 3. hæð ca.
90 ferm. Nýtizkuleg og góð
ibúð. Góð sameign. Útb: 5.5
millj.
4RAHERB.
KLEPPSVEGUR
120 ferm. íbúð á 2. hæð i 3ja
hæða 9 ára fjölbýlishúsi. Þvotta-
hús inn af eldhúsi. Útb: 6.8
millj.
SÉRHÆÐ
GARÐABÆR
5 herbergja ca 135 ferm. neðri
hæð i 8 ára gömlu tvibýlishúsi
við Breiðás. Stofa, borðstofa, 3
rúmgóð svefnherbergi. Þvotta-
hús inn af eldhúsi. Gestasnyrt-
ing. Ný teppi á allri ibúðinni.
Mikið af skápum og vönduðum
innréttingum. Fallegur garður.
Húsið nýmálað að utan. Útb: 7.0
millj.
SAFAMÝRI
4—5 herb. endaibúð. Stór
stofa, 3 svefnherb., eldhús m.
borðkrók, baðherbergi og skáli.
Sér hiti. Verksmiðjugler. Bílskúr.
Laus strax. Útb: 7.5 millj.
FÁLKAGATA
3ja herb. íbúð ca. 86 ferm. á 1.
hæð (gengið beint inn) i nýlegu
3ja hæða fjölbýlishúsi. Nýtizku-
leg og vönduð ibúð með miklum
innréttingum. Útb: 5.5—6.0
millj.
MÁVAHLÍÐ
Mjög rúmgóð 5 herb. efri hæð
sem er 1 52 ferm. 2 stofur skipt-
anlegar. 3 svefnherbergi, eld-
hús, baðherbergi og geymsla á
hæðinni. Sér hiti. Laus fljótlega.
Útb: 7.9 millj.
Vagn E.Jónsson
Málflutnings- og innh«imtu
skrifstofa -*. Fasteignasala
Atli Vagnsson
logfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Símar
84433
82110
HUSEIGNIN
S'.n, 28370 LSá
Laugavegi 24, 4 hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370
og 28040.
Barónstigur
Járnvarið timburhús, tvær hæðir
og kjallari. Grunnflötur 55 ferm.
Verð 10 millj.
Hlíðarvegur Kóp.
Einbýlishús úr timbri. Nánari
uppl. á skrifstofunni.
Laugarnesvegur
um 1 20 ferm. 5 herb. íbúð Útb.
7 millj.
Lundarbrekka Kóp.
um 100 ferm. 4ra herb. enda-
ibúð i fjölbýlishúsi. Verð 9 milli.
Lækjargata Hafnarf.
Tvær hæðir, kjallari og geymslu-
ris, grunnflötur 75 ferm. Verð
9,5 millj.
26600
Asparfell
3ja herb. ibúð ca 87 fm. á 6.
hæð í háhýsi. Mikil og góð sam-
eign. Fullgerð ibúð. Verð: 6.9
millj. Útb: 4.6 millj.
Grenilundur
4ra herb. ca 1 20 fm. ibúð á 1.
hæð i þribýlishúsi. Herb. ásamt
snyrtingu i kjallara fylgir. Sér
hiti. Sér inng. 30 fm. bílskúr
fylgir. Verð: ca 1 7.0 millj.
Háaleitisbraut
5 herb. ca. 1 23 fm. endaibúð á
3. hæð i blokk. Þvottaherb. i
ibúðinni. Bílskúr fylgir. Verð:
13.0 millj. Útb.: 9.5 —10 millj.
Hlunnavogur
3ja herb. ca. 95 fm. risibúð i
þribýlishúsi. Sér hiti. Verð:
7.5—8.8millj.
Hofteigur
3ja herb. kjallaraibúð i þribýlis-
húsi. Sér hiti. Sér lóð. Snyrtileg
ibúð. Verð: 6.5 millj.
Hraunbær
2ja herb. ca 75 fm. ibúð á 2.
hæð i blokk. Suður svalir. Verð:
6.0 millj. Útb.: 4.5 millj.
Hraunbær
3ja herb. ca 96 fm. ibúð á 2.
hæð í blokk. Laus strax. Verð:
7.5 millj. Útb.: 5.5 millj.
Hringbraut
Hafnarfirði
4ra herb. ca 100 fm. neðri hæð i
tvibýlishúsi. Sér inngangur. Sér
hiti. Bilskúr. Laus strax. Verð:
10.0 millj. Útb.: 7.0 millj.
írabakki
3ja herb. ca 85 fm. íbúð á 3.
hæð i blokk. Tvennar svalir. Sér
þvottaherb. Verð: 7.3 millj.
Útb.: 5.0 millj.
Kleppsvegur
2ja herb. ca 75 fm. ibúð á 4.
hæð (efstu) i blokk. Suður svalir.
Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.0 millj.
Kleppsvegur
4ra—5 herb. ca 1 20 fm. ibúð á
1. hæð i blokk. Sér hiti. Tvennar
svalir. Þvottaherb. i ibúðinni.
Verð: 10.5 millj. Útb.: 8.5 millj.
Maríubakki
3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 3.
hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i
ibúð. Suður svalir. Herb. í kjall-
ara fylgir. Verð: 7.8 millj. Útb.:
5.5 millj.
Miðbraut Seltj.n.
4ra—5 herb. ca. 1 1 7 fm. ibúð á
efri hæð i steinhúsi. Mjög snyrti-
leg ibúð. Nýr 30 fm. bilskúr. Sér
hiti. Sér inngangur. Verð: 13.5
millj. Útb.: 8.5 millj.
Njálsgata
2ja herb. ca. 60 fm. ibúð á 1.
hæð i timburhúsi. Sér inngang-
ur. Verð: 4.2 millj. Útb.: 3.0
millj.
StÓragerði
3ja herb. ca 87 fm. ibúð ð 3.
hæð i blokk. Herb. i kjallara
fylgir. Suður svalir. Utsýni. Verð:
9.0 millj.
Vesturberg
3ja herb. ca. 80 fm. ibúð á 1.
hæð (jarðhæð) i blokk. Sér lóð.
Verð: 7.0 millj. Útb.: 4.8 millj.
Vesturberg
2ja herb. ca. 65 fm. ibúð á 2.
hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Útsýni. Verð: 6.0 millj.
K/W^
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ragnar Tómasson, lögmaður.
SIMHiER 24300
Til sölu og sýnis: 9
NÁLÆGT
LANDSPÍT-
ALANUM
efri hæð og rishæð alls 5—6
herb. ibúð í sérlega gððu
ástandi. M.a. ný eldhúsinnrétt-
ing og fleira nýlegt.
VIÐ MIÐVANG
ný 3ja herb. endaibúð á 6. hæð i
lyftuhúsi. Suðursvalir. Laus
strax, ef óskað er. Söluverð 6.5
millj. Útborgun 5 millj. sem má
greiðast á einu ári
VIÐ HVASSALEITI
4ra—5 herb. ibúð i góðu
ástandi á 4. hæð. Austursvalir.
Lögn fyrir þvottavél i baðher-
bergi. Nýleg teppi. Bilskúr fylgir.
Gæti losnað strax ef ðskað er.
VIÐGRENIGRUND
vönduð 6 herb. ibúð um 135
fm. efri hæð í tvibýlishúsi. Bil-
skúrsréttindi.
4RA. 5, 6 OG 8 HERB.
ÍBÚÐIR
sumar sér og sumar með bilskúr.
HÚSEIGNIR
af ýmsum stærðum m.a.: verzl-
unarhús og ný og nýleg einbýlis-
hús. o.m.fl.
IVýja fasteignasalaii
Laugaveg 1 2|
Logi Guöbrandsson. hr]..
Magnús Þorarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutfma 18546.
S.mi 24300
AUGLÝSINGASÍMINN ER: jfc"^>.
224B0 <^>>
81066
HRAUNBÆR
2ja herb. 65 fm. góð ibúð á 3.
hæð. Suðursvalir.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. ibúð fullbúin undir tré-
verk. Bilgeymsla fylgir. Útborg-
un2.9 millj.
GARÐSENDI
2ja herb. snotur kjallaraibúð. Út-
borgun 3,5 millj.
STÓRAGERÐI
2ja herb. 65 fm. ibúð á jarðhæð.
Útborgun 3,5 mitlj.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. 1 1 5 fm. góð ibúð. Sér
þvottahús
DVERGABAKKI
4ra herb. 115 fm. íbúð. Sér
þvottahús.
JÖRVABAKKI
3ja herb. 90 fm. íbúð á 2. hæð.
Sér þvottahús og búr innaf eld-
húsi.
ESPIGERÐI
4ra herb. 1 10 fm. góð ibúð á 2.
hæð. Sér þvottahús. Glæsileg
ibúð.
KÓNGSBAKKI
3ja herb. 90 fm. falleg ibúð á 1.
hæð.
BALDURSGATA
lítið einbýlishús á tveimur hæð-
um ca. 60 fm. að grunnfelti.
Húsið skiptist i 2 herbergi og
eldhús á neðri hæð á efri hæð
eru 3 svefnherbergi. Bílskúr.
HÖFUM KAUPANDA
að fokheldu einbýlishúsi i Mos-
fellssveit.
HÖFUM KAUPANDA
að 4ra herb. ibúð i Breiðholti I.
HÖFUM KAUPANDA
að sérhæð i Háaleitishverfi.
HÖFUM KAUPENDUR
að 3ja og 4ra herb. ibúðum i
Hraunbæ.
&HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Armula42 81066
Luðvik Halldorsson
Petur Guðmundsson
Bergur Guðnason hdl
Sjá ________
einnig fasteignir
á bls. lOogll
27711
Sérhæð á Seltjarnarnesi
1 20 ferm. vönduð sérhæð (efri
hæð) Göðar innréttingar. teppi
og víðarklædd loft. Bilskúrsrétt-
ur Útb. 8.5 millj.
Raðhús í Fossvogi
Höfum i einkasölu raðhús á einni
hæð samtals 145 fm. að stærð,
við Ljósaland. Húsið skiptist i
stóra stofu, eldhús m. bráða-
birgðainnréttingu, þvottaherb..
og búr. Svefnálmu m. 3 svefn-
herb. og vönduð baðherb. for-
stofuherb. og i*c. Harðviðarinn-
réttingar. Bilskúrsréttur. Utb.
12millj.
Raðhús á Seltjarnarnesi
Nýtt fullbúið glæsilegt raðhús á
tveimur hæðum. Uppi: stofur,
eldhús. Á 1. hæð: 4 herb. bað.
geymslur o.fl. Bilskúr. Teppi,
Parket. Viðarklæðningar. Girt og
ræktuðlóð. Útb. 13 millj.
Fokhelt raðhús, kosta-
kjör
við Flúðasel. Uppi: 4 herb. og
bað. Miðhæð: Stofur, sjónvarps-
herb. o.fl. 1 kj: geymslur og fl.
Verð 8 millj. Beðið eftir húsnæð-
ismálastjórnarláni og möguleiki
að seljandi láni auk þess 1—2
millj. Teikningar á skrifstofunni.
Tvö raðhús í Mosfells-
sveit
Ilöfum til sölu tvö raðhús á góð-
um stað i Mosfellssveit. Stærð
hvors hússíns er um 230 ferm.
auk tvöfalds bilskúrs. Húsin af-
hendast tilb. u. tréverk og máln.
nú i haust. Teikn. á skrifstofunni.
Raðhús í Mosfellssveit
125 ferm. raðhús á eiflni hæð
auk bilskúrs. Húsið er tilbúið u.
tréverk og máln. auk þess er
komín (ný) innrétting í eldhús og
hreinlætrstæki á bað. Skipti á
3ja—4ra herb. ibúð kæmi vel til
greina.
Einbýlishús eða
tvibýlishús
á Arnarnesi. Stærð um 300
ferm. auk tvöfalds bilskúrs. Ný-
leg vönduð eign i góðu ðsig-
komulagi. Skipti á minní eign
koma vel til greina.
Einbýlishús á Álftanesi í
smiðum.
Höfum til sölu 140 fm. fokhelt
einbýlishús við Norðurbrún.
Álftanesi. Tvöfaldur bilskúr. Hús-
ið er til afhendingar nú þegar.
Skipti koma til greina á 2ja—3ja
herb. ibúð i Reykjavík eða Hafn-
arfirði. Teikn. á skrifstofunni.
Einbýlishús i Garðabæ
Höfum til sölu 1 90 fm. vandað
einlyft eínbýlishús við Markarflöt
i Garðabæ. Tvöfaldur bilskúr.
Allar nánari uppl. á skrifstofunni.
I Vesturbæ u. tréverk og
málníngu
Höfum til sölu 5 herb. 115 fm.
ibúð á 4. hæð i fjórbýlishúsi i
Vesturbænum. íbúðin afhendist
u. tréverk og málningu i
april—mai 1977. Beðið eftir
Veðdeildarláni. Teikn. og allar
nánari uppl. á skrifstofunni.
Við Miðvang
2ja herb. góð ibúð um 56 ferm.
Sér geymsla á hæð. Útb. 4.0
millj.
Við Hofsvallagötu
2ja herb. rúmgóð og björt kjall-
araibúð (samþykkt) sér inngang-
ur og sér hiti. Utb. 4-----4.5
millj.
í Hliðunum
2ja herb. 85 fm. góð kjallara-
ibúð. Sér inngang. og sér hiti.
Laus strax. Útb. 4.5 millj.
Við Miklubraut
3ja herb. rishæð. Laus nú þegar.
Útb. 4—4.5 millj.
V0NARSTRÆTI 12
Simi 27711
SðlustjArr SverHr Kristinsson
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
EINBÝLISHÚS
í Stekkjahverfi. Húsið ér 150
ferm. að grunnfleti. Á aðalhæð
eru 2 stofur með arni, 3 herb.,
eldh., þvottahús, búr og bað. Á
jarðhæð er 100 ferm. fokhelt
pláss. Stór ræktuð lóð. Bilskúr
fylgir.
HÚSEIGN
i Austurborginni. Á 1. hæð eru 4
herbergja ibúð. ( risi 2ja her-
beigja íbúð. Sér inng. og sér hiti
fyrir hvora ibúð. Bilskúr fylgir.
PARHÚS
á Seltjarnarnesi. Á neðri hæð er
stofa. eldhús og bað. Á efri hæð
4 herb. og geymsla. Bilskúrsrétt-
indi fylgja. Stór ræktuð lóð.
HOLTAGERÐI
1 20 ferm. 5 herbergja efri hæð í
tvíbýlishúsi. Sér inng. sér hiti,
sér þvottahús á hæðinni. Vand-
aðar innréttingar. Bilskúr fylgir.
KRÍUHÓLAR
127 ferm. 5 herbergja ibúð i
nýju háhýsi. Gott útsýni, frá-
gengin sameign og malbikuð
bilastæði. Verð 9 millj.
SUÐURVANGUR
140 ferm. 5 herbergja ibúð i
nýlegu fjölbýlishúsi. Allar inn-
réttingar mjög vandaðar, sér
þvottahús og búr að hæðinni.
Sala eða skipti á minni ibúð i
Reykjavik.
JÖRVABAKKI
Nýleg 4ra herbergja enda-ibúð á
1. hæð. Suðursvalir, sér þvotta-
hús á hæðinni. Sala eða skipti á
stærri ibúð.
LJÓSHEIMAR
Góð 4ra herbergja ibúð á efstu
hæð í háhýsi. Ný teppi fylgja.
Mjög gott útsýni. Bílskúrsrétt-
indi.
MIÐVANGUR
90 ferm. 3ja herbergja ibúð á 3.
(efstu) hæð i nýlegu fjölbýlis-
húsi. Vönduð ibúð. Sér þvotta-
hús og búr á hæðinni. Suður-
svalir. Mikil og góð sameign.
MIKLABRAUT
2ja herbergja 65 ferm. ibúð á 2.
hæð. fbúðin laus til afhendingar
nú þegar.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540og 19191
Ingólfsstræti 8
Til sölu m.a.:
Framnesvegur
4ra herb. 1 20 fm. ibúð á jarð-
hæð í fjölbýlishúsi. Góð ibúð á
hagstæðu verði. Verð 8.2 út-
borgun 5.7 millj.
Álfaskeið, Hafn.
4ra herb. 110 fm. mjög falleg
og vel við haldin ibúð á jarðhæð
i fjölbýlishúsí. Verð 8.5 millj.
Útborgun 5.5 millj.
Hverfisgata
2ja herb. litið niðurgrafin stein-
steypt kjallaraibúð. Nýmáluð. Ný
eldhúsinnrétting. Þvottahús.
Verð 4.8 millj. Útborgun 3.5
millj.
Kríuhólar
3ja herb. 86 fm. mjög falleg
ibúð á 6. hæð i 8 hæða húsi.
Verð 7.5 millj. Útborgun 5.3
millj.
Okkur vantar eignir á skrá sér-
staklega minni ibúðir og eignir i
smiðum.
afdrep
Fasteignasala
Garðastræti 42 sími 28644
Valgarour Sigurosson Lögfr.
Al'GLÝSINGASlMINN KR: Í?Q>
22410 ^O^