Morgunblaðið - 09.09.1976, Page 35

Morgunblaðið - 09.09.1976, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976 35 Sími 50249 Spilafífliö Áhrifamikil og spennandi mynd. James Caan. Poul Sovino. Sýnd kl. 9. —Sími 50184 Leigumoröinginn Hörkuspennandi og vel leikin amerísk kvikmynd með úrvals- leikurum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ómótstæðilegur matseðill rn—i^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmm Skrifstofuþjálfunin Meöferð tollskjala . Þetta sérnámskeið er ætlað þeim sem fást við innflutning á erlendum vörum. Gerð tollskýrslu. Verðútreikningar. Meðferð toll- skjala Tollflokkun. Tollmeðferð. Kennt er einn dag í viku, þrjár kennslustundir I senn, 48 stundir alls Mímir, sími 10004og Brautarholt 4 *| *| *\ Q9 (kl. 1 — 9 e.h.) mmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmt RÖÐULL Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opið frá8—11.30 Borðapantanir í síma 15327. Opiá kl. 8-11.30 Cirkus og Eik BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000 — BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL. 8. SÍMI 20010. i kvöld ? Þaó má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yfir glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eöa horfa á líflð. í Klúbbnum er að finna marga sali með ólíkum brag. Bar með klúbb stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt að vera í næði eóa hringiðu fjörsins eftir smekk,-eöa sitt á hvaó eftir því sem andinn blæs í brjóst. Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum. Enn einn þrumudansleikurinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.