Morgunblaðið - 09.09.1976, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976
raöRniuPA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Hugaðu meira að heilsufari þfnu. Þú
gctir lent f hinum verstu deilum f dag.
Vertu gætinn og varastu rðttækar full-
yrðingar.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Eitthvað sem kemur fyrir f dag hefir
khrif á afstöðu þfna til ákveðins máls. Þú
hittir gamlan vin og það rifjar upp gaml-
ar og góðar minningar.
h
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Skyndileg breyting á hinni hefðbundnu
atburðarás kemur þér þægilega á ðvart.
Þú hittir perSðnu sem hefir verið lengi
fjarverandi og þér finnst hafa breyzt
mikið.
'ZM&l
Krabbinn
s,9á 21. júnf — 22. júlí
Hæfileiki þinn til að sjá skoplegu hlið-
arnar á Iffinu hjálpa þér f erfiðri að-
stöðu. Athugaðu alvarlega aðstöðu þfna
gagnvart vissri persónu.
M
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Þú ert með fjárfreka áætiun á prjónun-
um og mátt búast við að undirtektirnar
verði ekki sem beztar. Það er óþarfi að
vantreysta gömlum vini. sem vill þér vel.
Mærin
23. ágúst -
■ 22. sept.
Þú verður krafinn um efndir gamals
loforðs. Gættu að. hvað þú segir. Mundu
að töluð orð verða ekki aftur tekin.
g:
'k\ Vogin
Jt.ra 23- seP‘-
22. okt.
Hópvinna er oft árangursrfk. ókunnur
aðili reynist þér vel þegar mikið liggur
við.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Veittu félaga þfnum þá aðstoð sem hann
biður um. Þú þarft að beita sjálfsaga ef
þú ætlar að Ijúka ákveðnu verkefni. Ró-
legt kvöld hefir góð áhrif.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Sumu fólki hættir við að taka góðan
greiða sem sjálfsagðan hlut. Láttu það
ekki á þig fá. Vertu á verði gagnvart
missætti á vinnustað.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Yngri persóna sem á f erfiðleikum þarfn-
ast góðra ráðlegginga. Þú færð bréf sem
flytur þér óvæntar fréttir.
m
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Það er ekki alltaf til bóta að fara eftir
skoðunum annarra. Þú ert fullfær um að
taka ákvörðun á eigin spýtur.
Fiskarnir
19. feb. —20. marz
Taktu ekki þátt I neinu sem þú veizt að
muni særa tílfinningar annarra. bú ættir
að innheimta skuldir f dag.
TINNI
Nei þaS er bara éq f Bg g/eymd/
iko að seg/a ur.., ,
X 9
© Bvli's
SHERLOCK HOLMES
ow rroiwEtof
EINMVERS STAÐAR l'LEÐJUNNI I SRIMPENFENJ-
UNUM LÁ HINN HAROLyNOI STAPLETON GRAriNN
að eili'fu.
LJÓSKA
HÚN ÆTLAR AÐ SPyRJA
FERDINAND
SMÁFÓLK
PKANUIS
H0U) c; N HOÚ
UJRITE A60UT
THE0L03V7WVE
NEVE,'< EVEN 6EEN
CHURCH.'
Au CONTRAlKEÍ LUHEN IWA5
AT THE PAI5V HILL PUPPY
FAKM, UJE WENT TO
CHAPEL EVERH' MOKNlNé!
"----
H'OU'VE never hearp
"R0CK OF A6E5" UNTlL
H'flUVE HEARP IT 5UN6
W F0RTV BEA6LE5!
-v
Hvernig getur þú skrifað um
guðfræði? Þú hefur ekki einu
sinni komið í kirkju!
Tværtimod! Þegar ég var á Ól-
afsvallahundabúinu, þá fórum
við I kirkju á hverjum morgni!
Eg var ( f jörutfu hvolpa kór.
Þú hefur aldrei heyrt sálma-
söng fyrr en þú hefur heyrt
fjörutfu hvolpa syngja „Bjarg-
ið alda“!