Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 KFUM og KFUK í Reykjavík: Sumarstarfi lokíð vetrarstarf að hefjast Um þessar mundir er aö hef j- ast vetrarstarf KFUM og KFUK í Reykjavík. Félögin hafa nú starfað hér á landi í yfir 75 ár og nú eru starfsstöðv- ar þeirra á 5 stöðum f borginni auk nágrannabæjanna, Sel- tjarnarness, Kópavogs, Garða- bæjar. 1 Hafnarfirði, Akranesi og á Akureyri er rekið starf á vegum KFUM og K þar. Sumar- starf félaganna í Reykjavík fer fram f Vatnaskógi og Vindás- hlíð. Skógarmenn KFUM reka sumarbúðirnar í Vatnaskógi og fleiri dvalarflokkar hefðu verið svo svipaður barnafjöldi hefði dvalið f Vindáshlíð og áður. Síð- asti liður starfsins í Vindáshlíð er svokallaður kvennaflokkur þar sem konum frá 17 ára aldri gefst kostur á að dvelja þar f eina viku. Sagði Guðfinna að sú elzta f sumar hefði verið 91 árs. Nú er verið að hefja þar bygg- ingu leikskála og verður steypt plata hans í haust og áætlað er að halda byggingunni áfram næsta vor. Guðfinna sagði að þær öfluðu fjár til byggingar- innar með kaffisölu nú í byrjun KFUM og KFUK starfa á eftirtöldum stöðum: f Reykjavfk og nágrenni. KFUM KFUK Amtmannsstfg 2 B Yd—Ud Yd—Ud Arbæjarhverfi Yd—Ud Yd—Ud Garðabæ Yd Yd Holtavegi Yd—Ud Yd—Ud Kópavogi Yd—Ud Yd—Ud Langagerði Yd—Ud Yd—Ud Kirkjuteig 33 Yd—Ud Yd—Ud Seltjarnarnesi Yd—Ud Yd sagði Friðbjörn Agnarsson for- maður Skógarmanna að starfið þar hefði gengið vel f sumar og aðsókn verið góð. Þar var f sum- ar einnig haldið norrænt mót KFUM-pilta. íþróttaflokkar koma oft f heimsókn í Vatna- skóg á sumrin til að spila fót- bolta við drengina þar. 1 sumar kom flokkur frá UMFK- í Keflavfk. Nú er verið að reisa fþróttaskála f Vatnaskógi og mun hann gerbreyta allri að- stöðu til leikja og fþrótta, ekki verður lengur þörf á að fara eftir verðri með leiki. Frið- björn sagði að reynt yrði að ljúka byggingu hússins næsta vor og yrði það leigt f vetur sem hjólhýsageymsla. I Vindáshlfð eru sumarbúðir KFUK og sagði Guðfinna Guð- mundsdóttir, ein úr stjórn þeirra, að aðsóknin hefði verið heldur dræmari en oft áður en október og þá myndu þær einn- ig f ara af stað með happdrætti. Vetrarstarf hefst með námskeiði. Undanfarin ár hefur vetrar- starfið hafist með námskeiði fyrir starfsmenn félaganna og svo er einnig nú. 1 ár er þessu námskeiði þannig háttað að f upphafi er stutt undirbúnings- námskeið og var það haldið í Gfsli Sigurðsson. Hér er verið að ræða við starfsmenn félaganna á starfsmannanám- skeiði f upphaf i vetrarstarf sins. Börn félagsmanna sem annarra fá inni f leikskólanum og þau virðast una hag sfnum vel. byrjun september. í vetur er ráðgert að halda sjö námskeið, sem eru tvö kvöld hvert, og eru þar tekin til meðferðar ýmis hagnýt atriði í barna- og ungl- ingastarfi félaganna, svo sem notkun hjálpargagna, trúfræði, fræði Lúthers og leiðbeint um framsetningu á boðskap Biblí- unnar í barna- og unglinga- starf i. Þá verður á dagskrá þátt- ur um félagsþörf og sálarlíf barna og unglina og ýmislegt fleira. Þessi námskeið eru ætluð starfsmönnum félaganna eins og fyrr segir, svo og öðru félags- fólki. Kennarar á námskeiðun- um eru prestar, félagsráðgjaf- ar, kennarar og leikmenn úr röðum félagsmanna, fólk með margra ára reynslu og þekk- ingu á starfi KFUM og KFUK. Starf vfða um borgina. Barna- og unglingastarf fé- laganna fer fram á sjö stöðum f borginni og auk þess sjá félögin í Reykjavfk um starf í Kópa- vogi, Garðabæ og á Seltjarnar- nesi. í Hafnarfirði, Akranesi og Akureyri er rekið starf á veg- um KFUM og K þar og hefst þeirra starf nú um næstu mán- aðamót. Starfinu er skipt niður í deildir, annars vegar yngri deildir og unglingadeildir hins vegar og er aldursskipting í að- alatriðum þannig að unglinga- deildirnar sækja unglingar á aldrinum 13—17 ára en yngri deildir 7—12 ára og þeim sums staðar skipt enn meira niður eftir aldri til að hóparnir verði minni. Síðast liðinn vetur sóttu nálægt 1000—2000 fundi f fé- lögunum í Reykjavík og ná- grannabæjunum. mun það vera milli 1 og 2% af fbúatölu Stór- Reykjavíkursvæðisins. Anægjulegt starf. Gísli Sigurðsson er einn þeirra sem starfað hafa í KFUM f nokkur ár eða allt frá árinu 1962. Fyrst var hann starfsmaður yngri deildar f félagshúsinu við Holtaveg en sfðan 1974 hefur hann séð um starf yngri deildar í Árbæjar- hverfi. Gfsli lýsir stuttlega hvað gerist á fundi í KFUM: „Ef við ræðum um dæmigerð- an fund i yngri deild, þ.e. fyrir 10—12 ára aldurinn þá má segja að fundirnir hafi alltaf verið í nokkuð föstu formi, sem lítið hefur verið breytt út af nema til að svara kröfum tím- ans í einhverjum atriðum. Er þetta það form sem sr. Friðrik Friðriksson, stofnandi KFUM, byrjaði með og þeir kannast vel við, sem einhvern tíma hafa sótt fundi í félaginu. Hver fundur er byrjaður með trúar- játningu og bæn og á hverjum fundi er rætt við drengina um Guðsorð og tekur það gjarnan um Va hlutafundartímans, um 15 mínútur. Þetta er yfirleitt gert í upphafi fundar, en þó er það misjafnt eftir deildum. Reynt er að hafa hugleiðinguna þannig að hún hæfi þeim aldursflokki sem verið er að tala til og draga fram á einfald- an hátt það sem máli skiptir og einnig eru kennd nokkur vers úr Biblfunni. Mikið er sungið á fundum og finnst dregjunum það einna skemmtilegast og víðast hvar eru hafðar fánahyllingar, þ.e. drengjunum er kennt að bera virðingu fyrir fánanum, en á það lagði sr. Friðrik mikla áherzlu á sínum fundum. Fram- haldssaga er fastur liður og enginn vill missa af henni sé það góð saga. Þær eru jafnan þannig að þær flytji jákvæðan boðskap. Einnig ýmisskonar annað efni, keppnir, spurningakeppn- ir, leikir, kvikmyndir og skuggamyndir og oft fáum við góða gesti f heimsókn, ein- hverja til að kynna starf sitt t.d. Framhald á bls. 36 0 m Með UTSYN tll annarra landa ------------SS" Vikuferðir til L0ND0N Brottför alla laugardaga frá 1.nóv.'76 til 31. marz '11 3 VERÐ FRÁ KR. 39.100.— ^ Helgarferðir til r GLASGOW hálfsmánaðarlega frá 24. sept. til 18. des- VERÐ FRÁ KR. 31.900. > A' '¦¦' ^fe:*,.' Costa del Sol TORREMOLINOS Brottför 26. sept. nokkur sæti laus. 10. okt. 3 vikur — hásumarauki AUSTURSTRÆTl 17 Ferðaskrifstofan JÖTSÝH SIMI 26611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.