Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976
9
SÉRHÆÐ
UTHLÍÐ
5 herb. ca. 140 ferm. ibúð á 1.
hæð. 2 stórar stofur, 3 svefn-
herb. og fl. Allt tréverk í íbúð-
inni svo sem hurðir og skápar
nýlegt og 1. flokks. Allt nýtt i
eldhúsi og baðherbergi. Hiti sér.
Vönduð teppi. íbúð þessi fæst
aðeins i skiptum fyrir góða
3ja—4ra herb. ibúð með bilskúr
og sem mest sér.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ibúð 110 ferm. á 3.
hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. 1
stofa, 3 svefnherbergi. Parket á
stofu og gangi, góð geymsla i
kjallara. góð sameign. Verð:
1 1.5 millj. Útb. 7.5 millj.
BUGÐULÆKUR
6 herb. 143 ferm. ibúð á annarri
hæð í þríbýlishúsi. 2 aðskildar
stofur, 4 svefnherbergi sem
skiptast: hjónaherb. og svefn-
herb. Tvö forstofuherb., með að-
gangi að sér snyrtingu. Baðher-
bergi inn af svefngátngi. Stórt
eldhús með borðkrók. Teppi á
allri ibúðinni. Garður fyrir fram-
an húsið. 48 ferm. bilskúr. Útb.
1 1 millj.
DRÁPUHLÍÐ
2—3 herbergja kjallaraibúð,
tæpl. 80 ferm., í góðu standi,
teppi á öllu. Verð: 6.5 míllj.
TJARNARBÓL
4ra herb. ibúð 107 ferm. á 2.
hæð. 1 stór stofa og 3 svefn-
herb. Eldhús með borðkrók, lagt
fyrir þvottavél á baði. Sérlega
miklar og vandaðar innréttingar
og teppi. Ibúðin litur mjög vel
út. Útb: 8.0—8.5 millj.
SÉRHÆÐ
5 herb. falleg sérhæð ca. 136
ferm. á 1. hæð við Melabraut i
húsi sem er 2 hæðir og kjalfari.
íbúðin er 2 stofur, hol, 3 svefn-
herbergi, eldhús og þvottahús i
inn af þvi. Allur frágangur innan-
dyra 1. flokks. Allt sér. Bilskúrs-
réttur. Stór og falleg eignarlóð.
Eign i sérflokki. Verð: 1 3.0 millj.
Útb. 9.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
Góð 3ja herb. samþykkl kjallara-
íbúð. Verð 7 milljónir. Útborgun
tilboð.
LANGAHLÍÐ
3ja herb. ibúð ca. 90 ferm. á 4.
hæð (endaibúð). (búðin er 2
saml. stofur og svefnherbergi,
eldhús með borðkrók. Baðher-
bergi. Teppi á gangi og stofu.
Herbergi m. aðg. að snyrtingu
fylgir i risi. íbúðin litur vel út.
Útb.: 5.0millj.
LANGHOLTSVEGUR
Raðhús, sem er 2 hæðir og jarð-
hæð með innbyggðum bilskúr. Á
1. hæð eru stofur á pöllum með
garðverönd, eldhús og sntrting.
Á efri hæð eru 4 svefnherbergi,
baðherbergi og svalir. Á jarðhæð
eru þvottahús og geymslur.
BARMAHLÍÐ
Hæð og ris i þribýlishúsi. Hæðin
sem er 126 ferm. skiptist i 2
stofur, 2 svefnherb., húsbónda-
herb., eldhús og baðherb. í risi
eru 4 herb. snyrting og eldhús-
krókur auk geymslurýmis. Allt
teppalagt. Útb. 10.0 millj. .
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. 108 ferm. ibúð á
4. hæð. Stór stofa og 3 svefn-
herb. Góðar innréttingar allar
sem nýjar. Suðursvalir. Mikið út-
sýni. Laus strax. Útb.: 7.0 millj.
MJÖG FALLEG
2JA HERB.
ibúð ca. 65 ferm. á 2. hæð i 3ja
hæða fjölbýlishúsi við Blikahóla.
Allar innréttingar og frágangur
l.flokks. Útb.: 5.0 millj.
IÐNAÐAR- OG
VERZLUNARHÚSNÆÐI
Úrvalshúsnæði i austurbænum
er til sölu. Mjög hentugt t.d. fyrir
heildverzlun eða léttan iðnað. Á
götuhæð er ca. 150 ferm.
óskiptur salur með mikilli loft-
hæð og stórum gluggum. Kjall-
ari fyrir ca. 60 ferm. með góðri
aðkeyrslu. Laust fljótlega.
Vagn E. Jónsson
Málflutnings- og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
AtH Vagnsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/ f)
Simar:
84433
82110
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3a, 2.hæð.
Símar 22911 og 19255.
Úrval 2ja og 3ja herb.
íbúða viðsvegar um
borgina, sumar íbúðanna
geta verið lausar fljót-
lega.
Miðborgin
Vorum að fá i einkasölu
skemmtilega miðhæð i timbur-
húsi á góðum stað nálægt mið-
borginni. Bilskúr fylgir, ásamt
ca. hálfum kjallara. Gæti verið
aðstaða fyrir mann með léttan
iðnað. Svalir, eignarlóð. Laus
fljótlega.
— Höfum einnig í einkasölu um
100 ferm. rishæð i sama húsi.
Litið undir súð. Geymsluris og
miklar svalir. Skipti á 2ja—3ja
herb. ibúð, helzt á svipuðum
slóðum. æskileg.
Ljósheimar
Skemmtileg og vönduð um 1 30
ferm. ibúð á efstu hæð í háhýsi.
(Penthouse) 3 svefnherb., mikil
og góð sameign. Stórar svalir,
víðsýnt útsýni, laus nú þegar.
Hverfisgata
Hæð og ris um 115 ferm. i
steinhúsi við Hverfisgötu. Allt
nýstandsett m.a. ný teppi, sér
hiti (Danfoss). Alls 5 herb. ibúð
Austurborgin
Vorum að fá i einkasölu um 1 20
ferm. kjallaraibúð við Miklu-
braut. Sér inngangur, sér hiti, 3
svefnherb., þar af eitt sér á
gangi. Laus fljótlega.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sér
þvottahús á hæðinni.
Dúfnahólar
Nýtízku ibúð i háhýsi, 4 svefn-
herb., stór og góður bilskúr fylg-
ir.
Einbýlishús
Einbýlishús, fullgerð og í
smíðum í borginni og ná-
grenni. Einnig einbýlis-
hús á Selfossí, Hvera-
gerði og Flateyri.
Kynnið yður nánar verð og skil-
mála.
Áratuga reynsla okkar i
fasteignaviðskiptum
tryggir öryggi yðar.
Jón Arason lögmaður,
Málflutnings-
og fasteignastofa,
simar 2291 1 og 19255.
Athugið, opið frá kl.
10—4ídag.
SIMIM ER 24300
Til kaups
óskast
3ja—4ra herb. sérhæð með bíl-
skúr i borginni. Há útborgun.
HÖFUM KAUPENDUR
að nýlegum 2ja og 3ja herb.
ibúðum i borginni.
HÖFUM TILSOLU
EINBÝLISHÚS
i Kópavogskaupstað. ný, nýleg
og nokkurra ára og 4ra, 5 og 6
herb. sérhæðir.
í GARÐABÆ
nýlegt einbýlishús og raðhús og
einbýlishús i smiðum.
í HAFNARFIRÐI
vönduð 7—8 herb. séríbúð á
tveim hæðum. Alls 225 fm. í
tvibýlishúsi við Mánastig. Bil-
skúr fylgir. Möguleiki að taka
upp i 5 herb. ibúðarhæð á svip-
uðum slóðum.
VIÐ MIÐVANG
ný 3ja herb. endaibúð á 6. hæð
með suðursvölum. Laus strax, ef
óskað er. Söluverð 6,5 milljónir.
Útborgun má koma i áföngum.
HÚSEIGNIR
og 2ja—5 herb. ibúðir i borg-
inni om.fl.
\íja fasteignasalaii
Laugaveg 1 2
I...LI <;u.lhi;ni.l-.,,n. Illl
Míií;iiun l»i'ir;irillsMin fr;illlk\ -.t |
iitan skiifslofutlma 18546.
S.mí 24300
2ja—3ja herb. íbúðir
Hringbraut. Skipasund, Ránar-
götu, Hagamel, Háaleitisbraut,
Nýbýlaveg, Breiðholti, Hafnar-
firði, Norðurbæ
4ra—6 herb. íbúðir
Dunhaga, Háaleitisbraut. Hæðar-
garði, Rauðalæk, Álfheima,
Hraunbæ, Breiðholti. Kópavogi,
Hafnarfirði
Vesturbæ
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð
109 ferm. 2 stofur, 2 herb
fataherbergi 2 geymslur sér hiti
og rafmagn. Verð 9 millj.
Einbýlishús og raðhús
Ný—Gömul—Fokheld
Reykjaík, Kópavogi, Mosfells-
sveit
íbúðasalan
BORG
Laugavegi 84 —
14430
Heimasími 14537
Sími
Við Grenigrund
vönduð 5 herb. íbúð efri haeð um 135 fm. í
tvíbýlishúsi til sölu. Sérinngangur. Sérhitaveita.
Bílskúrsréttindi fylgja. Gæti losnað fljótlega.
Útborgun má koma í áföngum.
\jja íasteignasalaii
Stmi 24300
Laugaveg 1 2|
I^ilii ('indhrandsson. hrl ,
M;tjinús þórarinsKtm fiamkv stj
utan skrifstofutfma 18546.
27150
27750
•r?
í|
L
FA8TEIGNAHÚ8IÐ
BANKASTRÆTI 1 1 II HÆÐ
Sýnishorn af söluskrá Fast-
eignahússins.
Nýtiskulegar 2ja herb. ibúðir.
I Efra Breiðholti m—útsýni.
Útb. 2.9—4.5millj.
Góðar 3ja herb. íbúðir
Við Flókagötu m—sér hita
og sér inngangi á jarðhæð.
Úrvals ibúð á 3. hæð við
Vesturberg. Laus strax.
Við Kóngsbakka
m. sérþvottahítsi innaf eld-
húsi um 95 tm. Laus fljót-
lega.
I gamla vesturbæ
90 fm. ibúðarhæð. Sér hiti.
Falleg 4ra—5 herb. ibúð i
Laugarneshverfi m. tvennar
svalir. Laus fljótlega. Utb.
aðeins 6.1 millj.
Nýtt endaraðhús við
Torfufell
Fokhelt einbýlishús í
Mosfellssveit
Nýtt timburhús með bíl-
skúr.
.1
1
27711
1 Mosfellssveit
Höfum til sölu parhús á tveimur
hæðum samtals 240 fm. að
stærð við Álmholt i Mosfells-
sveit. Húsið selst t.u. tréverk og
máln. Á 1. hæð eru 4 herb.,
dagstofa, borðstofa, eldhús, bað-
herb. f kjallara er tvöfaldur bil-
skúr, geymslur, föndurherb. og
3 herb. að auki. Góð greiðslu-
kjör. Teikn og allar uppl. á skrif-
stofunni.
Raðhús í
Fossvogi
Höfum til sölu nýlegt 144 fm.
raðhús á einni hæð í Fossvogi.
Útb. 11—12 millj. Laust
strax.
Járnklætt timburhús
í Vesturborginni
Á 1. hæð eru 2 saml stofur,
herb. og eldhús. I risi eru 3
herb. og W.C. í kjallara eru
þvottaherb. geymslur o.fl. Laus
strax Útb. 4.5—5.0 millj.
Lítið hús við Urðarstíg
Höfum til sölu lítið járnklætt
timburhús við Urðarstig, samtals
um 1 00 fm. að stærð. Uppi eru
stofa, herb., eldhús og W.C.
Niðri eru 2 samliggjandi herb.,
baðherb., og þvottaherb.
Geymsluris. Falleg ræktuð lóð.
Útb. 5—5.5 millj.
Hæð og ris
í Norðurmýri
Höfum til sölu hæð og ris i
Norðurmýri. Samtals um 160
fm. Á 2. hæð eru 2 svefnherb.,
2 stofur, eldhús. baðherb. o.fl. I
risi eru 3 góð herb. Utb. 8
millj. Skipti koma til greina á
góðri 3ja herb. íbúð nærri mið-
borginni.
í Vesturbæ
u. tréverk og málningu
Höfum til sölu 5 herb. 1 15 fm.
ibúð á 4. hæð i Fjórbýlishúsi i
Vesturbænum. íbúðin afhendist
u. Tréverk og málningu í apríl-
mai 1977. Beðið eftir Veðdeild-
arláni. Teikn. og allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
Við Álftamýri
4 — 5 herb. góð ibúð á 4. haeð.
Bilskúr. Laus strax. Utb.
7.5—8.0millj.
Sérhæð
við Rauðalæk
4ra—5 herb. sérhæð. Stærð um
150 fm. Bilskúrsréttur Útb.
9-----10 millj. Fæst i skiptum
fyrir litið einbýlishús i Rvk. eða á
Rvk-svæðinu.
{Vesturborginni
4ra herb. góð ibúð á 3. hæð
(efstu). Útsýni. Útb. 7.5
millj.
Við Ljósheima
4ra herb. ibúð á 7. hæð. Laus
fljótlega Útb. 5.8----6.0
millj.
Við Lynghaga
4ra herb. góð ibúð á 3. hæð
Útb. 7.5 millj.
Sérhæð
við Hlaðbrekku
4ra herb. 1 10 fm. vönduð ibúð
á neðri hæð i tvibýlishúsi. Sér
hiti og sér inngang. Skipti koma
til greina á stærri eign, sem má
vera á byggingastigi.
Lúxusíbúð
við Kóngsbakka
4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Harðviðarinnréttingar. Mikið
skáparými. Utb. 6.5 millj.
Við Hjallaveg
3ja herb. góð kjallaraibúð. Sér
inng. og sér hiti. Utb. 4.8
millj.
í Fossvogi
2ja herb. nýleg vönduð ibúð á
jarðhæð. Laus nú þegar Utb.
4.8—5.0millj.
lEiGnflmiÐLUfiin
V0NARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sölustjóri: Sverrir Krístinsson
Sigurour Ólason hrl.
Símar:
TilSölu:
1 67 67
1 67 68
Endaraðhús
við Víkurbakka
ca. 200 fm. með stórum stofum,
4 svefnherb. Innréttingar allar
mjög vandaðar. Bilskúr. Lóð frá-
gengin.
Parhús við
Melás Garðabæ
á 1. hæð eru stofur, eldhús, búr,
þvottahús og W.C. Á efri hæð 3
svefnh., bað. Svalir. Bilskúr.
Bergstaðastræti
Timburhús með 3 ibúðum. Eign-
arlóð.
Rauðilækur
5 herb. hæð með 3 svefnh. i
góðu standi ca. 1 35 fm. Bilskúr.
Svalir.
Holtagerði
5 herb. sérhæð i mjög góðu
standi. Þvottahús i ibúðinni. Bil-
skúrsréttur.
Kleppsvegur
4 herb. íbúð á 5. hæð i lyftu-
húsi. Rúmgóð og vönduð íbúð i
ágætu standi. Svalir.
Brávallagata
4 herb. ibúð mikið endurbætt á
2. hæð ca. 117 fm.
Eskihlíð
3 herb. ibúð á 4. hæð. Þvotta-
hús og geymsla i risi.
Lundarbrekka
3 herb. ibúð á 1. hæð. íbúðin er
ekki fullbúin.
Grundarstígur
4 herb. ibúð á 4. hæð. Sér hiti.
Svalir. 5.5 millj. Útb. 3.5 millj.
ElnarSigurðsson.hri.
Ingólfsstræti4,
FASTEIGNAVER h/f
Klapparstlg 16.
slmar 11411 og 12811
Æsufell
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Frysti-
klefi i kjallara, allt fullfrágengið.
Laus fljótlega.
Gaukshólar
2ja herb. íbúð á 1. hæð. Hag-
stætt verð og greiðslukjör.
Vitastígur
4ra herb. íbúð á neðri hæð i
steinhúsi, laus fljótlega.
Miðvangur Hafn.
góð nýleg 3ja herb. endaibúð á
6. hæð, fullfrágengið með vönd-
uðum teppum, þvottaherb. i
ibúðinni. Laus strax.
Hverfisgata Hafn.
4ra herb. ibúð í timburhúsi, bil-
skúr. Verð 5,5 millj. útb. 3 millj.
sem má dreifast á eitt ár.
Miðvangur
2ja herb. ibúð á 7. hæð.
Seljendur fasteigna okk-
ur vantar íbúðir af öllum
stærðum sér hæðir, rað-
hús og einbýlishús á
söluskrá.
Sjá
einnig
fasteignir
á
bls.
10,
11