Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 Til leigu við Smiðjuveg í Kópavogi Höfum verið beðnir að leigja tvær 560 ferm. hæðir með 4ra metra lofthæð. Góðar aðkeyrslu- dyr. Hentar vel fyrir hvers konar iðnað. Tilbúið til afhendingar eftir tvo mánuði. Upplýsingar á skrifstofunni. Í^S 1-11 T^AFPI I Luðv.kHalldorsson I I i HJi-JrlM IjIjI* PeturGuðmundsson FASTEIGNASALA Armula42 81066 BeryurGuðnasonhdl Austurborg Einbýlishús á einni hæð um 155 fm, auk bílskúrs. Húsið er stofa 3 rúmgóð svefn- herb., skáli, aldhús, bað, þvottaherb. O.ff. Nýlegt hús á góðum stað. Fallegur trjágarð- ur. Fæst jafnvel í skiptum fyrir góða 4ra — 5 herb. blokkaríbúð t.d. í Fossvogi. Verð 26.0 —28.0 míllj. Bugðulækur 6 herb. 143 fm íbúðarhæð (efri) í fjórbýlis- húsi. íbúðin er stofur, 4 svefnherb. ( þar af tvö í fremri forstofu með sér snyrtingu, sem voru þægileg til útleigu), eldhús og bað. Sér hiti. 47 fm. bílskúr fylgir. Verð 16.0—16.5 millj. Drápuhlíð Efri hæð og ris með sér inng. og sér hita. Á hæðinni sem er 1 1 7 fm, eru samliggjandi stofur, 2 herb., eldhús, bað og hol. Nýleg eldhúsinnr. og fataskápar. í risi er lítil 3ja herb. íbúð. í kjallara er geymsla og sam- eiginlegt þvottaherb. Verð 1 5.0 millj. Flókagata Húseign sem er kjallari, tvær hæðir og ris um 105 —110 fm. að grunnfleti. Húsið þarfnast standsetningar. Hentugt t.d. fyrir félagssamtök. Verð: 23.0 millj. Grenimelur Einbýli-tvíbýli. Húseign, steinhús sem er kjallari, tvær hæðir og háaloft. Alls 316 fm. Bílskúr fylgir. Eign I góðu ástandi. Verð 35.0 millj. Oddagata Einbýlishús, rúmlega 300 fm. Húsið er kjallari og tvær hæðir og skiptist þannig: Á neðri hæðinni eru samliggjandi stofur skáli með arni, eldhús, baðherb. og tvö svefn- herb. Á efri hæðinni er stórt húsbónda- herb., svefnherb. hjóna, baðherb., og saunabað. í kjallara er þvottaherb., geymsl- ur og stórt herb. með snyrtingu. Teikn. af bílskúr fylgir. Fallegur trjágarður. Laus hve- nær sem er. Skaftahlíð 5 herb. ca. 117 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Tvennar svalir (suður). Laus fljótlega. Góð íbúð. Verð 1 2.0 millj. Útb. 8.0 millj. Víðimelur Efri hæð og ris sem er samtals ca 1 90 fm. í tvíbýlishúsi. Sér inng. sér hiti. Á hæðinni eru stofur, bað og eldhús. í risi eru 3—4 svefnherb. herb. og bað. Verð ca. 18.0 millj. Víkurbakki Pallaraðhús, um 200 fm. með innb. bílskúr. Stofur, 3—4 svefnherb. o.fl. Nýlegt, næst- um fullgert hús. Fasteignaþjónustan Austurstræti17 (Si/li&Va/di) slmi 26600 Ragnar Tómasson lögmaður. rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Garðastræti Verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði að Garða- stræti 11, til sölu. Hér er um að ræða fyrstu hæð ásamt kjallara. Verð kr. 1 4 millj. Iðnaðarhúsnæði Til sölu 210 fm húsnæði á 1. hæð við Síðumúla. Einkar hentugt fyrir iðnað, skrifstofur. heildverzlun ofl. Næg bílastæði.Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Raðhús í Seljahverfi Húsið er í smiðum múrhúðað og málað að utan. Lóð sléttuð. Ein- angrun og hitalögn lokið. Selst í núverandi ástandi, eða lengra komið, ef óskað er. Hagstætt verð og skilmálar ef samið er strax. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. IBUÐIR: ARNARHRAUN í HAFNARFIRÐI. TIL SÖLU 70 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ. SUÐURSVALIR. VERÐ: 5,5 M ÚTB.: 4 M. FRAKKARSTÍGUR. TIL SÖLU 100 FM, 5 HERB. ÍBÚÐ ÍTVÍBÝLISHÚSI. SÉR INNGANG- UR. VERÐ: 7,5 M ÚTB.: 5 M. KLEPPSVEGUR. TIL SÖLU 92 FM, 4RA HERB. ÍBÚÐ VIÐ KLEPPSVEG. SÉR ÞVOTTAHERB. í ÍBÚÐINNI. VERÐ 8,3 M. ÚTB.: 5,8 M. NÖKKVAVOGUR. TIL SÖLU 110 FM, 4RA HERB. HÆÐ í ÞRÍBÝLISHÚSÍ. BÍLSKÚRS- RÉTTUR FYLGIR. VERÐ: 9,5 M. ÚTB.: 6,5 M. SELJABRAUT. TIL SÖLU 106 FM, 4RA HERB. ÍBÚÐ í FJÖLBÝLISHÚSI. ÍBÚÐIN ER RÚM- LEGA TILBÚIN UNDIR TRÉVERK. VERÐ: 7,8 M. ÚTB.: 5,1 M. TÝSGATA. TIL SÖLU 80 FM, 4RA HERB. HÆÐ í TVÍBÝLISHÚSI. NÝTT TVÖFALT GLER. VERÐ: 6,5 M. ÚTB.: 4,5 M. EINBÝLISHÚS: í BLESUGRÓF TIL SÖLU LÍTIÐ STEINHÚS CA. 75 FM AÐ GRUNNFLETI. STÓR LÓÐ. ÚTB. 4,5 M. VIÐ DRAFNARSTÍG í REYKJAVÍK ER TIL SÖLU LÍTIÐ JÁRNKLÆTT TIMBURHÚS. HÚSIÐ ER HÆÐ 0G RIS ÁSAMT ÞVOTTA- HÚSI OG GEYMSLUM í KJALLARA. BÍLSKÚR FYLGIR. EIGNARLÓÐ. ÚTB.: 5 M. Fasteignatorgið GRÓFINNI1SÍMI: 27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. FASTEIGN ER FRAMTÍC 2-88-88 Við Austurbrún 135 ferm. sérhæð. Stór bilskúr. Laus fljótlega. Við Safamýri 1 20 ferm. 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Bilskúr. Við Laugarnesveg 1 1 7 ferm. endaibúð á 2. hæð, tvennar svalir. 2ja herb. íbúðir Við Asparfell, Brekkustig, Lang- holtsveg, Miðvang, Nýbýlaveg, og Ránargötu. 3ja herb. íbúðir Við Arnarhraun, Ásbraut, Barma- hlíð, Eyjabakka. Jörvabakka, Kleppsveg, Miðvang, Nýbýla- veg, Ránargötu og Þverbrekku. 4ra—5 herb. íbúðir Við Blöndubakka, Eyjabakka, Háaleitisbraut, Hátún, Klepps- veg, Ljósheima, Safamýri, Suð- urvang, Þverbrekku og Æsufell. Sérhæðir Við Austurbrún, Barmahlið, Holtagerði og Miðbraut. Raðhús sem er hæð og ris í Smáíbúða- hverfi. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888 Heímasími 82219 Birgir Ásgeirss. lögm Hafsteinn Vilhjálmss. sölum. Jörfabakki 2ja herb. ibúð. Háaleitisbraut 3ja herb. ibúð á 1. hæð Álftamýri 4ra herb. íbúð á 2. hæð. írabakki Odýr 3ja herb. íbúð. Kóngsbakki 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Brekkustígur 2ja herb. ibúð i kj. Hraunbær 2ja herb. íbúðir. Langagerði Hæð með bilskúr. Hátún 4ra herb. íbúð. Vesturberg 3ja og 4ra herb. ibúðir. Nýbýlavegur Nýstandsett jarðhæð. Raðhús «— Fossvogur Skipti möguleg. Einbýlishús í smíðum í Seljahverfi í Mosfellssveit Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 Iðnaðarhúsnæði Okkur hefur verið falið að selja 920 fm. iðnaðarhúsnæði á einni hæð (ekið beint inn) á eftirsóttum stað í borginni. Húsnæðið getur verið tveir salir. Byggingarréttur fyrir 200 fm. hús sem yrði kjallari og þrjár hæðir. Nánari uppl. á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti17 (Sil/i&Va/di) slmi 26600 Ragnar Rómasson lögm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.