Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 17 — Dagskrá útvarpsins Framhald af bls. 5 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Utn endurhæfingu og bæklunarlækningar Umsjónarmenn: GIsli Helgason og Andrea Þðrðar- dóttir. Lesarar með þeim: Dagur Brynjölfsson og dr. Björn Sigfússon. Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sig- urðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur Ies (12). 22.40 Harmonikulög . Guðjón Matthlasson og Harry Jóhannesson leika. 23.00 A hljððbergi Claire Bloom les þrjár ensk- ar þjððsögur: Tamlane, The Midnight Hunt og The Black BiiJI of Norroway. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. — Um sigurför Framhald af bls. 33 konar tómarúm komið í staðinn. Tónlistarmennirnir fóru sinar eigin leiðir en almenningur leitaði hugg- unar í svokallaðri ..brennivinstónlist" sem mjög ruddi sér til rúms á öldur- húsum víða um land Svo allt í einu kemur gamla stuðið aftur með Lónli Blú Bojs og menn vita ekki i hvora löppina þeir eiga að stiga GÓÐIRTÓN- LISTARMENN EN HRÚTLEIÐINLEGIR íslenzkir rokktónlistarmenn hafa löngum þótt daufir á sviði (með heiðarlegum undantekningum að visu), og ekki varð framúrstefnu- timabilið til að létta á þeim brúnina Þvert á móti varð fýlusvipurinn og jarðarfararfasið nú eins konar vöru- merki hinnar þungu tónlistar og tákn þess að mönhum væri alvara með tónlistinni Flestir rokktónlistar- menn á islandi i dag náðu tónlistar- legum þroska sinum á þessu umrædda timabili og ber tónlist þeirra og framkoma þess glögg merki: Þeir eru flestir góðir tónlist- armenn, en að sama skapi hrút- leiðinlegir. Sann leikurinn er nefni- lega sá að framúrstefnan og þunga rokkið er orðið úrelt fyrirbrigði víð- ast hvar erlendis þótt meinlokan virðist enn i góðu gildi hér á landi. Einmitt þess vegna geta islenzkir rokktónlistarmenn dregið töluverðan lærdóm af ferð Lónli Blú Bojs Þeim væri auk þess hollt að hafa í huga orð bandaríska umboðsmannsins Lee Kramers sem hingað kom á hljómleika nú fyrir skömmu: „í sviðsframkomu og klæðaburði voru þeir (þ e isl rokktónlistarmennirnir) alltof daufir Menn verða að hafa í huga hvað felst i ensku orðunum showbusiness " sv.g MJGLÝSTNGASIMINN ER: 224B0 3W»rjj»nl>lfifcii& © Tilátta stóri flf rga vetursem sumar Sumariö er sá timi ársins, sem íslendingar nota mest til feröalaga, þá koma einnig flestir erlendir feröamenn til landsins. Þess vegna er sumar- áætlun okkar víötækari, viö fljúgum til fleiri staöa og fjöldi áætlunarferöa okkar er meiri en venjulega. En feröalög landsmanna og samskipti viö umheim- inn eru ekki bundin við sumariö eingöngu- þau eiga sér stað allan ársins hring. Þess vegna gerir vetraráætlun okkar ráð fyrir tíðum áætlunarferðum til átta stórborga í Evrópu og Bandaríkjunum. Þjóðin þarf að geta reitt sig á fastar öruggar áætlunarferðir til útlanda jafnt vetur sem sumar, það er henni lífsnauðsyn. Það er okkar hlutverk að sjá um að svo megi verða áfram - sem hingaó til. flucfelac L0FTLEIDIR ÍSLAJVDS Félög sem sjá um föst tengsl við umheiminn j Ritsafn Gunnars Gunnarssonar Gunnar Gunnarsson hefur um langt skeið verið einn virtasti höfund- ur á Norðurlóndum Á8ur útkomnar Saga Borgarættarinnar Svartfugl Fjallkirkjan I, Fjallkirkjan II Fjallkirkjan III Vikivaki Heiðaharmur J \ Ný útkomnar Vargur i véum Sælir eru einfaldir Jón Arason Sálumessa Fimm fræknisögur Dimmufjöll \ Fiandvinir V. é Almenna Bókafélagið, Austurstræti 18, Bolholti 6. símt 19707 simi 32620 /*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.