Morgunblaðið - 19.09.1976, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 19.09.1976, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 17 — Dagskrá útvarpsins Framhald af bls. 5 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kvnnir. 21.00 Um endurhæfingu og bækiunarlækningar Umsjónarmenn: GIsli Helgason og Andrea Þórðar- dóttir. Lesarar með þeim: Dagur Brynjólfsson og dr. Björn Sigfússon. Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sig- urðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (12). 22.40 Harmonikulög . Guðjón Matthfasson og Harry Jóhannesson leika. 23.00 A hljóðbergi Claire Bloom les þrjár ensk- ar þjóðsögur: Tamlane, The Midnight Hunt og The Black Bull of Norroway. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. — Um sigurför Framhald af bls. 33 konar tómarúm komið í staðinn. Tónlistarmennirnir fóru sinar eigin leiðir en almenningur leitaði hugg- unar i svokallaðri ..brennivinstónlist" sem mjög ruddi sér til rúms á öldur- húsum víða um land. Svo allt í einu kemur gamla stuðið aftur með Lónli Blú Bojs og menn vita ekki i hvora löppina þeir eiga að stiga GÓÐIR TÓN- LISTARMENN EN HRÚTLEIÐINLEGIR íslenzkir rokktónlistarmenn hafa löngum þótt daufir á sviði (með heiðarlegum undantekningum að vísu), og ekki varð framúrstefnu- timabilið til að létta á þeim brúnina Þvert á móti varð fýlusvipurinn og jarðarfararfasið nú eins konar vöru- merki hinnar þungu tónlistar og tákn þess að mönhum væri alvara með tónlistinni Flestir rokktónlistar- menn á íslandi i dag náðu tónlistar- legum þroska sinum á þessu umrædda tímabili og ber tónlist þeirra og framkoma þess glögg merki: Þeir eru flestir góðir tónlist- armenn, en að sama skapi hrút- leiðinlegir. Sann leikurinn er nefni- lega sá að framúrstefnan og þunga rokkið er orðið úrelt fyrirbrigði víð- ast hvar erlendis þótt meinlokan virðist enn í góðu gildi hér á landi. Einmitt þess vegna geta íslenzkir rokktónlistarmenn dregið töluverðan lærdóm af ferð Lónli Blú Bojs Þeim væri auk þess hollt að hafa i huga orð bandariska umboðsmannsins Lee Kramers sem hingað kom á hljómleika nú fyrir skömmu. ,.í sviðsframkomu og klæðaburði voru þeir (þ e isl rokktónlistarmennirnir) alltof daufir Menn verða að hafa i huga hvað felst í ensku orðunum showbusiness " sv.g AL'GLÝSINGASÍMINN ER: 22480 ^ 3W»ta«wM«ibiþ' Félög sem sjá um föst tengsl við umheiminn Tilátta stórborga vetursem sumar Sumariö er sá tími ársins, sem íslendingar nota mest til ferðalaga, þá koma einnig flestir erlendir feröamenn til landsins. Þess vegna er sumar- áætlun okkar víðtækari, viö fljúgum til fleiri staöa og fjöldi áætlunarferða okkar er meiri en venjulega. En ferðalög landsmanna og samskipti viö umheim- inn eru ekki bundin viö sumarið eingöngu- þau eiga sér staö allan ársins hring. Þess vegna gerir vetraráætlun okkar ráö fyrir tíðum áætlunarferöum til átta stórborga i Evrópu og Bandarikjunum. Þjóöin þarf aö geta reitt sig á fastar öruggar áætlunarferðir til útlanda jafnt vetur sem sumar, þaö er henni lífsnauðsyn. Þaö er okkar hlutverk aö sjá um aö svo megi veröa áfram - sem hingað til. L0FTLEIBIR /SLAJVDS Ritsafn Gunnars Gunnarssonar Áður útkomnar 's- Ný útkomnar Saga Borgarættarinnar Vargur i véum Svartfugl Sælir eru einfaldir Fjallkirkjan I, Jón Arason Fjallkirkjan II Sálumessa Fjallkirkjan III Fimm fræknisögur Vikivaki Dimmufjöll Heiðaharmur s* -x Fjandvinir Almenna Bókafélagið, Austurstræti 18, Bolholti 6. sími 19707 simi 32620 Gunnar Gunnarsson hefur um langt skeið verið einn virtasti höfund- ur á Norðurlöndum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.