Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976
45
VELVAKANDI
Velvakandi svarar f síma 10-100
kl. 10—11 f.h. frá mánudegi til
föstudags.
£ Morgunleik-
fimi á plötum.
Tvær einstæðar komu að
máli við Vclvakanda og báru fram
hugmynd varðandi morgunleik-
fimina. Þa'r sögðu meðal annars
að sú heilsulind, sem morgunleik-
fimin væri í útvarpinu, væri eitt
mesta þjóðþrifafyrirtæki sem
fundió hefði verið upp. Það væri
bráðnauðsynlegt fyrir alla aö
verða sér úti um einhvers konar
hreyfingu og þetta va'ri eitt bezta
tækifa>rið til þess. En einn van-
kant sáu þr þó á þessu með
morgunleikfimina en það var tim-
inn.
Það liggur ekki fyrir öllum að
skreiðast fram úr rúminu fyrir
allar aldir á morgnana og jafnvel
hafa ekki allir tækifæri til að not-
fœra sér seinni timann á morgn-
ana. Sumir gætu það ekki vegna
vinnu sinnar og aðrir ekki vegna
þess að þeir va>ru bara alls ekki
upplagðir til þess á þeim tima
sólarhringsins.
En hugmyndin sem þessir leik-
fimisfrömuðir vildu koma á fram-
færi er sú að einhver gæfi út á
hljómplötu morgunleikfimi
þeirra Valdimars Örnólfssonar og
Magnúsar Péturssonar. Þeir væru
nú einu sinni aðalspekingar þjóð-
arinnar í leikfimismálum og það
væri misskilningur að stór hluti
þjóðarinnar þyrfti að fara á mis
við þetta bara vegna þess að þessu
væri útvarpað á morgnana. Með
þessari hljómplötu sögðust þær
vinna margt. Til dæmis það að þá
væri hægt að skella henni á fón-
inn hvenær sem menn óskuðu
þess, á kvöldin sem um miðjan
dag og þá gætu menn hagra'tt
sinum leikfimisæfingum eftir
vild. Þa>r sögðu að það væri svo
dæmalaust gott að sprikla svolítið
svona undir svefninn en þá vant-
aði bara alveg einhvern stuðning,
menn færu ekki að gera þetta úti
á miðju gólfi án nokkurrar leið-
beiningar.
Þetta er hreint ekki svo afleit
hugmynd og hér með er henni
skotið fram til þess að menn geti
hugleitt hana og farið að hlakka
til að fá morgunleikfimi hvena>r
sem er sólarhringsins.
0 Enn um
þróun og
sköpun.
Sigrður Draumland á Akur-
eyri leggur hér orð f belg um
þessa umræðu sem hér hefur
verið um þróun og sfcöpun:
„Langflestir þeirra sem tekið
hafa þátt í umræðum út af
þróunarkenningu Darwins allt
I
Hann fér til skfífstofunnar.
Smith sagðí honutn hvernig kom-
izt hefði verið að niðurstöðunni
og varð hun ekki dregin f efa að
dðmi Jacks.
Þegar hann kom aftur hringdi
hann til Percy og sagði honum
það.
— Einmitt það, sagði hranaieg
röddin. — Eg hafði ekki buistt við
öðru. Höfðuð þér gert það?
— Nei, en nú er ég að minnsta
kosti viss um að ungfrú Everest
sem ég hitti er sú rétta. Eg var f
dálitlum vafa um það eftir samtal
mitt við Linnet Emries og þegar
þétta með bréf in kom uppá.
— Já, þetta er undarlegt, Jack.
Þér verðið að sef a f rú Emries. Við
verðum að komast hjá þvf að hún
fari að viðra einhverjar annarleg-
ar hugsanir fyrr en þér hafið
komizt á snoðir um, hvað um er
að vera.
— Ég er sammála yður um það.
— Hvenær farið þér til Hardy?
— Á morgun. Ég er að 1 júka vlð
greinina mfna. Geri það f kvöld.
— Gott. Eg hef ekki átt rðlega
stund sfðan við töluðum saman.
Ef eitthvað kæmi fvrirJamie...
— Já, eg vi-it það.
— Verið nö varkárir. Ég vildi
óska ég gœti komið með.
frá þvi að hún kom fyrst fram,
hafa annaðhvort af ásettu ráði
eða skorti á glöggsýni gengið
framhjá líklega mikilvægasta
atriðinu. Þessu, að líffræðilegu
eða líffæralegu þróuninni stjórn-
ar alveg eins mikið hugsun eða
sálarlif tegundanna, eins og hið
aðstæðilega umhverfi hverrar líf-
veru, sem nauðsynlegt er að laga
sig eftir. Fyrst hefur þetta gengið
seint. En eftir þvi sem hver
líkamstegund ávann sér meiri og
fleiri ha>fileika til að skynja og
hugsa, komst aukið skrið, að ekki
sé sagt hraði, á sjálfa likams-
þróunina. Hvort lyfti undir
annað, eða hjálpaði hvort öðru og
gerir enn og mun gera. Hvaðan
kom svo þessi neisti hugsunar í
fyrstu eða vísir að sálarlifi? Vafa-
laust geta komið upp deilur um
það. Og er ekki nema eðlilegt og
sjálfsagt, þar sem ágreiningur er
enn liðið og tæki þróunar, til að
koma þroskanum til vegs. Skyn-
semi þeirri sem homi sapiens hef-
ur fram yfir bræður sína apana
a>tti að sönnu að lita betur að
allsherjar guð hafi skapað þenn-
an vísi fyrst, en ekki heilan mann
á einu einasta da'gri. Hitt er svo
annað mál hvort ýmsir vilja viður-
kenna þessa staðreynd, eða e.t.v.
bara ekki orðnir nógu glöggir til
að koma auga á hana.
Annars má í þessu sambandi
benda á að mörgum öldum áður
en Darvvin var uppi virðast helztu
heimspekingar Grikkja hafa verið
komnir á sporið. Raunar týndist
sú slóð eftir daga Aristóelesar. Og
síðan hefir mest verið hjakkað í
þvi fari að kikja einkum á likam-
lega þróun sem sógð var einungis
háð efnislegu umhverfi og úr þvi
sprottin. An tillits til sálra>ns vísís
í hverri frumu allt frá upphafi
þess að lífra'n efni fengu griða-
stað á þessum hnetti. Þarna þurfa
liffra'ði og framþróunarkenning
nútímans að leiðrétta sig.
Sigurður Draumland."
Þá fer líklega að linna umra>ð-
um manna og kvenna um þró-
unar- og sköpunarmál og látum
við sennilega útra'tt um þau í bili.
HOGNI HREKKVÍSI
-8'"
© 1976
McNnught
SyndiCate, ln<
„Jæja, gamli fressköttur,— Reyndu bara.
&> SVG6A V/öGíX g tiLVERAW
KAJAKAR
úr glass-fibre
Heillandi íþrótt á sjó, ám og vötnum
Lengd 4 m, þyngd 11 kg.
Verð aöeins kr. 55.590— með árum
Glæsibæ — simi 30350
Fréttir
frá
Vogue
Vatterud efni í skíðagalla
og úlpur.
Ný sending — fallegir fítir.
Og: grófir p/astrenni/ásar
í stíi
Denim og nankinsefni
/Vý sending.
Flauel. Fín- og grófrifflad.
fílý sending.
^°V6gu
^uHWoQ Wtf\0 oaj
-s^—-T. *f
«-» m . jp
L