Morgunblaðið - 19.09.1976, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 19.09.1976, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 45 VEU/AKANDI Velvakandi svarar 1 síma 10-100 kl. 10—11 f.h. frá mánudegi til föstudags. Q Morgunleik- fimi á plötum. Tvær einstæðar komu að máli við Velvakanda og báru fram hugmynd varðandi morgunleik- fimina. Þa>r sögðu meðal annars að sú heilsulind, sem morgunleik- fimin væri í útvarpinu, væri eitt mesta þjóðþrifafyrirtæki sem fundið hefði verið upp. Það va>ri bráðnauðsynlegt fyrir alla að verða sér úti um einhvers konar hreyfingu og þetta væri eitt bezta tækifærið til þess. En einn van- kant sáu þr þó á þessu með morgunleikfimina en það var tím- inn. Það liggur ekki fyrir öllum að skreiðast fram úr rúminu fyrir allar aldir á morgnana og jafnvel hafa ekki allir tækifæri til að not- færa sér seinni timann á morgn- ana. Sumir gætu það ekki vegna vinnu sinnar og aðrir ekki vegna þess að þeir va>ru bara alls ekki upplagðir til þess á þeim tima sólarhringsins. En hugmyndin sem þessir leik- fimisfrömuðir vildu koma á fram- færi er sú að einhver gæfi út á hljömplötu morgunleikfimi þeirra Valdimars Örnólfssonar og Magnúsar Péturssonar. Þeir væru nú eínu sinni aðalspekingar þjóð- arinnar í leikfimismálum og það væri misskilningur að stór hluti þjóðarinnar þyrfti að fara á mis við þetta bara vegna þess að þessu væri útvarpað á morgnana. Með þessari hljómplötu sögðust þær vinna margt. Til dæmis það að þá væri ha'gt að skella henni á fón- inn hvena>r sem menn óskuðu þess, á kvöldin sem um miðjan dag og þá gætu menn hagradt sínum leikfimisa'fingum eftir vild. Þær sögðu að það væri svo dæmalaust gott að sprikla svolítið svona undir svefninn en þá vant- aði bara alveg einhvern stuðning, menn færu ekki að gera þetta úti á miðju gólfi án nokkurrar leið- beiningar. Þetta er hreint ekki svo afleit hugmynd og hér með er henni skotið fram til þess að menn geti hugleitt hana og farið að hlakka til að fá morgunleikfimi hvenær sem er sólarhringsins. 0 Enn um þróun og sköpun. Sigrður Draumland á Akur- eyri leggur hér orð í belg um þessa umra'ðu sem hér hefur verið um þróun og sköpun: „Langflestir þeirra sem tekið hafa þátt í umræðum út þróunarkenningu Darwins Hann fór til skrifstofunnar. Smith sagði honum hvernig kom- izt hefði verlð að niðurstöðunni og varð hún ekki dregin 1 efa að dðmi Jacks. Þegar hann kom aftur hringdi hann til Percy og sagði honum það. — Einmitt það, sagði hranaleg röddin. — Ég hafði ekki búizt við öðru. Höfðuð þér gert það? — Nei, en nú er ég að minnsta kosti viss um að ungfrú Everest sem ég hitti er sú rétta. Ég var 1 dálitlum vafa um það eftir samtal mitt við Linnet Emries og þegar þetta með bréfin kom uppá. — Já, þetta er undarlegt. Jack. Þér verðið að sefa frú Emries. Við verðum að komast hjá þvl að hún fari að viðra einhverjar annarleg- ar hugsanir fyrr en þér hafið komizt á snoðir um, hvað um er að vera. — Ég er sammála yður um það. — Hvenær farið þér til Hardy? — A morgun. Eg er að Ijúka við greinina mlna. Geri það f kvöld. — Gott. Eg hef ekki átt rðlega stund sfðan við töluðum saman. Ef eitthvað kæmi fvrirJamie... — Já, ég veit það. — Verið nú varkárir. Ég vildi óska ég gæti komið með. frá því að hún kom fyrst fram, hafa annaðhvort af ásettu ráði eða skorti á glöggsýni gengið framhjá líkiega mikilvægasta atriðinu. Þessu, að líffra>ðilegu eða líffæralegu þróuninni stjórn- ar alveg eins mikið hugsun eða sálarlíf tegundanna, eins og hið aðstæðilega umhverfi hverrar líf- veru, sem nauðsynlegt er að laga sig eftir. Fyrst hefur þetta gengið seint. En eftir þvi sem hver líkamstegund ávann sér meiri og fleiri ha>fileika til að skynja og hugsa, komst aukið skrið, að ekki sé sagt hraði, á sjálfa líkams- þróunina. Hvort lyfti undir annað, eða hjálpaði hvort öðru og gerir enn og mun gera. Hvaðan kom svo þessi neisti hugsunar í fyrstu eða vísir að sálarlifi? Vafa- laust geta komið upp deilur um það. Og er ekki nema eðlilegt og sjálfsagt, þar sem ágreiningur er enn liðið og tæki þróunar, til að koma þroskanum til vegs. Skyn- semi þeirri sem homi sapiens hef- ur fram yfir bræður sína apana ætti að sönnu að líta betur að allsherjar guð hafi skapað þenn- an visi fyrst, en ekki heilan mann á einu einasta dægri. Hitt er svo annað mál hvort ýmsir vilja viður- kenna þessa staðreynd, eða e.t.v. bara ekki orðnir nógu glöggir til að koma auga á hana. Annars má i þessu sambandi benda á að mörgum öldum áður en Darwin var uppi virðast helztu heimspekingar Grikkja hafa verið komnir á sporið. Raunar týndist sú slóð eftir daga Aristóelesar. Og siðan hefir mest verið hjakkað í því fari aö kíkja einkum á líkam- lega þróun sem sögð var einungis háð efnislegu umhverfi og úr þvi sprottin. An tillits til sálra>ns visis í hverri frumu allt frá upphafi þess að lifra>n efni fengu griða- stað á þessum hnetti. Þarna þurfa liffra'ði og framþróunarkenning nútímans að leiðrétta sig. Sigurður Draumland." Þá fer líklega að linna umræð- um manna og kvenna um þró- unar- og sköpunarmál og látum við sennilega útra'tt um þau i bili. af allt I HOGNI HREKKVÍSI 9' II © 1976 McNaught Syndicate, Inc. ,Jæja, gamli fressköttur,— Reyndu bara.. KAJAKAR úr glass-fibre Heillandi íþrótt á sjó, ám og vötnum Lengd 4 m, þyngd 11 kg. Verð aðeins kr. 55.590.— með árum Glæsibæ — simi 30350 Fréttir frá íVogue Vatterud efni i skíðagalla og úlpur. Ný sending — fa/legir iitir. Og: grófír plastrennilásar í stíi. Denim og nankinsefni. Ný sending. Fiauei. Fín- og grófriffiað. Ný sending. S3? SIGGA V/GGA g 1lLVEfc4U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.