Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 14 tAðalfundur Heimdallar Aðalfundur Heimdallar S.U.S. í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 22. sept. 1976, kl. 10.30, í Bolholti 7 (Sjálfstæðishús- inu). DAGSKRÁ: 1. SKÝRSLA STJÓRNAR 2. LAGÐIR FRAM ENDURSKOÐAÐIR REIKNINGAR 3. UMRÆÐUR UM SKÝRSLU OG REIKNINGA. 4. LAGABREYTINGAR 5. UMRÆÐUR OG AFGREIÐSLA STJÓRNMÁLAÁLYKTUNAR 6. KOSNING STJÓRNAR OG TVEGGJA ENDURSKOÐENDA 7. KOSNING FULLTRÚARÁÐS 8. ÖNNUR MÁL. FÉLAGAR ERU HVATTIR TIL AÐ MÆTA. Stjórnin. SKODA # NEST SELDI BILL Á LANDINU SKODA Range Rover Til sölu Range Rover árgerð 1971. Til greina kemur að taka fasteignatryggð veðskuldabréf upp í hluta söluverðsins. Uppl. í síma 83621 í dag og næstu kvöld. Nýkomið mikið úrval af enskum barnafatnaði, tviskiptu barnagall- arnir komnir. 3 stærðir. Bella Laugavegi 99. Sími 26015. Morgunbladid óskareftir biaðburðarfóiki í eftirtalin hverfi: VESTURBÆR Garðastræti, ÚTHVERFI Laugarnesveg 34—85, Ármúla. Rauða- gerði, Seljabraut, Bugðulæk. Uppiýsingar í síma 35408 KJÖRSKRÁ fyrir prestkosningu, er fram á að fara í Dóm- kirkjuprestakalli sunnudaginn 10. okt. n.k. liggur frammi í skrúðhúsi Dómkirkjunnar (suðurdyr) kl. 13 —17 alla daga nema mið- vikudaga á tímabilinu frá 20. sept. til 2. okt. að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til kl. 24.00 föstudaginn 8. okt. 1976. Kærur skulu sendar formanni sóknarnefndar Þór Magnússyni, Þjóðminjasafninu við Suður- götu. Kosningarétt við prestskosningar þessara hafa þeir, sem búsettir eru í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavík hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru í þjóðkirkjunni 1. des. 1 975 enda greiði þeir sóknargjöld til hennar á árinu 1976. Þeir sem hafa flutzt í Dómkirkjuprestakall síðan 1. desember 1975 eru ekki á kjörskrá eins og hún er lögð fram til sýnis og þurfa því að kæra sig inn á kjörskrá. Eyðublöð undir kærur fást í Manntalsskrif- stofunni, Skúlatúni 2, svo og í Dómkirkjunni. Manntalsskrifstofan staðfestir með áritun á kæruna að flutningur lögheimilis í prestakallið hafi verið tilkynntur og þarf ekki sérstaka greinargerð um málavexti til þess að kæra vegna flutnings lögheimilis inn í prestakallið verði tekin til greina af sóknarnefnd. Þeir, sem flytja lögheimili sitt í Dómkirkjusókn eftir að kærufrestur rennur út 8. okt. 1976 verða ekki teknir á kjörskrá að þessu sinni. Dómkirkjusókn nær frá mörkum Nessóknar að línu, sem dregin væri sunnan Njarðargötu að mótum Nönnugötu og Njarðargötu og því næst austan Nönnugötu, Óðinsgötu Týsgötu og Klapparstíg í sjó. Reykjavík, 14. september 1976 Sóknarnefnd Dómkirkjuprestakalls.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.