Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 raðauglýsingar — raöauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæði óskast til leigu nú þegar. Staðsetning helzt í eða við mið- borgina. Æskileg stærð 60 — 80 fermetr- ar. Tilboðum sé skilað til Morgunblaðsins fyrir 22. september merkt: Miðborg — 2801. 1 50 ferrri. hæð til leigu á bezta stað í borginni. Hentugt fyrir arkitekta, verkfræðinga eða teiknistofur. Björt og góð húsakynni. Laus strax. Einnig ca. 70 fm. húsnæði á sama stað. Uppl. á Grettisgötu 1 6 og í síma 25252. Til leigu Stórt skrifstofuherbergi í miðbænum. Aðgangur að biðstofu getur fylgt. Upplýs- ingar gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnar- stræti 1 1. Símar 1 2600 og 21 750. Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum 5 herbergi ca. 80 fm. Góð bilastæði. Umsókn sendist Mbl. merkt: „Miðbær — 2192". Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir endurskoðunarskrifstofu (3—4 herb.) Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 24. sept. merkt: „Endurskoðun — 2805". bflar Fólksflutningabifreið til sölu Til sölu 43ja manna Mercedes Benz ár- gerð 1963. Skipti á minni bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 96—41 1 62. Til sölu nokkrir Volks- wagen 1200 L og 1303 bílaleigubílar 1975 á tækifærisverði Faxa h.f. sími 41 660. árgerð Upplýsingar hjá Volkswagen Passat T.S. 1974 til sölu af sérstökum ástæðum. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 38453. kennsla Gítarunnendur Gítarskóli Arnar Arasonar tekur til starfa þann 4. okt. n.k. að Hverfisgötu 28. Upplýsingar í síma 35982. Húsmæðraskólinn Hallormsstað auglýsir 5. mánaðar hússtjórnarnámskeið hefst við skólann 6. janúar 1 977. Aðalkennslugreinar matreiðsla, ræsting, fatasaumur og vefnaður, auk bóklegra greina. Námskeið í vefnaði og fatasaum verða jafnframt eftir áramót og verða þau auglýst síðar. Upplýsingar gefnar í skólanum. Skólastjóri. húsnæði öskast Verzlunarhúsnæði Óskum eftir verzlunarhúsnæði í austur- borginni verður að vera jarðhæð með góðri aðkeyrslu. Tilboð sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt „Byggingarvör- ur: 2164". Verzlunarhúsnæði óskast Gott verzlunarhúsnæði 30 — 60 ferm. óskast til leigu á góðum stað í miðborg- inni. Upplýsingar sendist Augld. Morgun- blaðsins fyrir 22. sept. merkt: „Verzlunar- húsnæði — 2798". Skrifstofuhúsnæði óskast Æskilegast sem næst gamla miðbænum. Svar er greini stærð og leigukjör sendist Mbl. fyrir miðvikudag 22. sept. n.k. merkt: „Skrifstofa : 21 72". Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, 60 -— 1 20 fm. Þarf að vera á jarðhæð, helst í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 53162. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 44. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Garðabraut 79, Gerðahreppi þinglesin eign Gunnars Hámundarsonar Hásler fer fram á eigmnni sjálfri fimmtudaginn 23 sept. 1976 kl. 16. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. tiikynningar Auglýsing um breytingu á staðfestu aðal- skipulagi Reykjavíkur 1962 —83. Með tilvísun til 17. og 18. gr. skipulags- laga nr. 19/1964, auglýsast hér með breytingar á staðfestu aðalskipulagi Reykjavíkur. Breytingarnar eru sem hér segir: 1. Breyting á legu Hringbrautar — Miklubrautar, sbr. uppdrátt Þróunarstofn- unar Reykjavíkurborgar, merktur nr. 2, m. 1 :2000, dags. í október 1 975. 2. Skipulag Reykjavíkurflugvallar, að því er varðar legu flugbrauta og staðsetningu flugstarfsemi, tillaga 2, m. 1:5000, dags. í desember 1 975. Ofangreindir uppdrættir, ásamt greinar- gerðum, eru til sýnis á skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar aug- lýsingar, og athugasemdir ef einhverjar eru, skulu hafa borizt borgarverkfræðingi, skipulagsdeild, Skúlatúni 2 innan 8 vikna frá birtingu hennar, sbr. 17. gr. áminnstra laga. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breyt- ingunum. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík — skipulagsdeild — Reykjavik, 17. september 1976 Aðalsteinn Richter, skipulagsstjóri Reykjavíkurborgar. óskast keypt Óska eftir prjónavél af grófleika 2—4. Tilboð merkt „Prjóna- vél : 21 67", sendist Mbl þakkir Hugheilar þakkir til þeirra sem glöddu mig á einn eða annan hátt á 75 ára afmæli mínu. Guðrún Bjartmarz. lir út að mála! vitretex á veegi VITRETEX plastmálning myndar óvenju sterka húð Hún hefur þvi framúrskarandi veðrunarþol. ,,':.,,,.:'..,:. '.,,,,.,.'.„, VITRETEX lastmálnm! Slippfélagið ÍReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Símar 33433 og 33414

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.