Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976
HUGVEKJA
eftirsr.
Þóri Stephensen
MEÐAL þess, sem athygli vek-
ur, þegar komið er inn i hina
fornu dómkirkju á Hólum í
Hjaltadal, eru myndir, sem mál-
aðar eru á neðanverða milli-
gerðina milli kórs og kirku-
skips. Þær sýna höfuðdyggðirn-
ar 12 i konuliki, og standa nöfn
þeirra ofan við: Spekin, Rétt-
lætið, Hófsemin, Styrkleikinn,
Trúin, Vonin, Kærleikurinn,
Guðhræðslan, Eindrægnin, Ór-
lætið, Hreinlífið og Forsjálnin.
Þessar gömlu myndir veita
okkur innsýn í fornan hugar-
heim, hvernig helstu dyggðir
kristninnar voru persónugerð-
ar og þannig litið á þær sem
raunverulegt lifandi afl í lífi
fólksins, afl sem hafði áhrif á
það til góðs. Og staðsetníng
dyggðanna við dyr hins allra
helgasta i hinni öldnu kirkju
undirstrikar þá staðreynd, að
litið var á þær sem þjóna Guðs,
er sifellt vinna í hans þágu.
En dyggðirnar voru álitnar
fleiri en þær, sem Hólakirkja
sýnir. Rússneska skáldið Ivan
Turgenjev segir t.d. þá sögu, að
eitt sinn hafi Drottinn allsherj-
ar boðið dyggðunum til veislu.
Þá hittist svo á, að tvær þeirra,
sem voru algjörlega ókunnar
hvor annarri, settust hlið við
hlið. Þetta voru Velgjörðin og
Þakklátsemin.
Lengri er sagan ekki. Hún
þarfnast ekki fleiri orða. Boð-
SOLI
DEO
GLORIA
ferð, og hugsunarleysi eða van-
þakklæti þeirra 9, sem f óru
burt án þess að þakka lækningu
sína er f urðulegt.
Og þessi eini, sem sneri við til
að þakka, hann var ekki Gyð-
ingur. Hann var Samverji, mað-
ur af þjóðflokki, sem Gyðingar
litu niður á. En bæði i dag og á
sunnudaginn var erum við
minnt á það í kirkjunum, að
Jesús f ann meðal þeirra fyrir-
myndir, sem hann gerði eilíf ar
að gildi.
Jesú þótti áreiðanlega ekki
vænst um, að þessi Samverji
kom aftur og laut honum, held-
ur hitt, að hann „lofaði Guð
hárri raustu" eða eins og Jesús
orðaði það: „sneri aftur til að
gef a Guði dýrðina".
ar það með því að opna augu
okkar fyrir gildi Velgjörðarinn-
ar.
En hagsæld og velgengni
blinda okkur stundum. Tækni-
þekking og framfarir færa okk-
ur svo mikið, að við höfum vart
við að meta það réttilega, og svo
verður þetta allt sjálfsagt. Já,
þangað til einn daginn, að eitt-
hvað kemur fyrir, sem gerir
okkur ókleift að njóta þess. Þá
verðum við f átæk, kannski mitt
í öllum veraldarauðnum, og
finnum, að við erum svipað
stödd og skáldið sem sagði:
„Ég, þessi ölmusumaður, er
jafnvel fátækur af þakklæti."
Það, sem að er, er það, að Guð
er ekki sá raunveruleiki i
mannlffinu, sem hann ætti að
vera. Við gerum meira að því að
tigna verk hans en hann sjálf-
an. Við gleymum svo oft „að
gef a Guði dýrðina".
Ég hóf þessa hugvekju á lýs-
ingu mynda I hinum forna
helgidómi á Hólum i Hjaltadal.
Ég ætla að ljúka henni með
frásögn af mynd, sem blasir
við, þegar gengið er út úr ann-
arri kirkju i Norðurlandi.
Yfir innri dyrum hennar er
ævagömul rekaviðarf jöl, sem á
er letrað skýrum, svörtum stöf-
um: SOLI DEO GLORIA, þ.e.:
Guði einum sé dýrð. Áður var
þessi áletraða f jöl utan á gafli,
yf ir kirkjudyrunum, og er nú
skapur hennar er nægilega
skýr. En hann er Hka napur.
Samt er ekki hægt að neita hon-
um um þó nokkurn sannleika.
Hið mikla skáld málar hlutina
að vísu nokkuð dökkum litum
og sterkum, en ekki röngum
eða f jarstæðukenndum. Vel-
gjörðin og Þakklátsemin hafa
ekki nærri alltaf átt samleið.
Mannkynið hefur lengi haft
snöggan blett, hvað þetta snert-
ir. Hann var fyrir hendi fyrir
einni öld, þegar Turgenjev
skrifaði sögur sínar, og hann
var lika fyrir hendi, þegar
Jesús læknaði hina 10 likþráu
menn, sem guðspjall þessa
sunnudags segir f rá, og engum
getur dulist, að enn er hann
ekki horf inn. Þess vegna er
saga Lúkasar um þennan at-
burð enn lesin og hugleidd.
Fyrir elstu kynslóð Islend-
inga f dag þarf ekki að lýsa
holdsveikinni. Svo algeng var
hún hér fram á þessa öld.
Þeir.sem yngri eru, þekkja
hana varla nema af afspurn. En
þarna er ægilegur sjúkdómur á
Snöggi bletturinn á Hfi okkar
er sá að lita á öll gæði lifsins
sem sjálfsögð. í guðspjallinu í
dag er f jallað um heilsuna. Við
vitum fyrst, hvað góð heilsa er,
þegar við missum hana, og jafn-
vel það virðist ekki nægja nema
tíunda hverjum manni að dómi
guðspjallsins.
Mér koma lika oft börnin í
hug. Allir foreldrar óska heit-
ast að eignast heilbrigð börn.
Og þegar slfkt rætist, þá er
virkilega fyrir mikið að þakka.
Sagði ekki sr. Matthias:
„Fagurt barn er fundinn
sjóður,
föðurhendi réttur oss,
kennir best, að Guð sé góður,
geymi hundrað þúsund
hnoss."
Ef við getum gert okkur
grein fyrir raunverulegu gildi
hlutanna, þá breytist afstaða
okkar til þeirra. Það er stað-
reynd, að við njótum þess bet-
ur, sem við vitum, að er ekki
sjálfsagt. Þá kemur'pakk-
látsemin inn í lff okkar og auðg-
svo veðruð orðin, að hinir mál-
uðu stafir á henni eru sem upp-
hleyptir. Þeir hafa ekki veðrast
eins og ómálað tréð f kring.
Þetta minnir mig á ófullkom-
leik og hverf ulleik alls þess,
sem mannlegt er eða jarðneskt,
en jafnframt á eilift og óum-
breytanlegt gildi alls þess, sem
Guði heyrir.
Ef við viljum, að lff okkar
eignist öruggan grundvöll, þá
hljótum við að leita til Guðs. Ef
við viljum, að okkar andlegi
þroski öðlist eilff verðmæti, þá
finnum við þau hvergi nema
hjá honum.Ef við viljum læra
að þjóna mönnunum i kærleika
og auðmýkt, þá skulum við lúta
honum, sem gef ur þetta og allt
annað, sem til blessunar leiðir.
Af því mun leiðaþakklæti og
ástúð til mannanna, en jafn-
framt staðfesting þess grund-
vallarboðskapar, sem Jesús
boðar f guðspjalli þessa sunnu-
dags, þess sama boðskapar, sem
ekki hefur getað veðrast af
rekaviðarf jölinni: Guði einum
sé dýrð.
Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum:
VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINl RÍKISSJÓÐS:
Kaupgengi pr. kr. 100.-
1965 2 flokkur 1513 84
1966 1. flokkur 1366.21
1966 2. flokkur 1290.22
1967 1 flokkur 1229.63
1968 1 flokkur 1078.27
1968 2. flokkur 1014.51
1970 1 flokkur 685 41
VEÐSKULDABRÉF:
1 — 3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum
Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum:
VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS:
Sölugengi pr. kr. 100.-
516 56
350 00
268 90
1970 2 flokkur
1972 2 flokkur
1973 2 flokkur
HAPPDRÆTTISSKULDABREF RIKISSJOÐS:
1973 B
1974 D
1974 E
1976 H
VEÐSKULDABREF
Sólugengi pr. kr. 100.
326 63
244 14
172 76
1 1 i 64( 6 5%afföll)
4ra ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum
6 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 0% vöxtum
8 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 2% vöxtum
PJÁRPCirinGARPClAG ÍllflADI HP*
Veröbréfamarkaður
Lækjargötu 12, R (iðnaðarbankahúsinu)
Sími 20580
Opiðfrá kl. 13.00—16 OOalla virka daga
I
HLADID ORKU
VIÐARÞILJUR
Slitsterkar, áferöafallegar
og auðveldar í uppsetningu
Fáanlegar í gullálmi, eik, hnotu og teak.
Sérlega hagstætt verð
Verð frá fcr> 1080 per fm m.sk.
^TIMBURYERZLUNINVÖLUNDURhf
Klapparstig 1, Skeifan 19,
Símar 18430 ~ 82544