Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976
26600
Bóstaðarhlíð
4 — 5 herb. ca. 1 1 7 fm mjög falleg íbúð á 1.
hæð í blokk. Bílskúrsréttur. Góð sameign. Verð:
12.0 millj. Útb.: 8.0 millj.
Æsufell-Makaskipti
5 herb. ca 130 fm. endaíbúð í háhýsi. 4
svefnherb Bílskúr. Fullfrágengin sameign.
íbúðin fæst í skiptum fyrir t.d. 3ja herb. íbúð.
Möguleiki á mjög hagstæðum kaupum.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ragnar Tómasson lögm.
83000
Okkur vantar allar stærðir af
íbúðum og einbýlishúsum.
Verðmetum
samdægurs.
Til sölu
Einbýlishús
við Sunnutorg
Vandað einbýlishús, sem er
hæð, ris og kjallari samtals 7
herbergi, 2 eldhús, baðherbergi
og geymslur. Allt vandað. Húsið
stendur á hornlóð með fallegum
garði. 2 bilskúrar um 80 fm. vel
einangraðir og upphitaðir. Rúm-
gott bilaplan.
Við Fellsmúla
Stór og vönduð 3ja herb. íbúð é
2. hæð í blokk um 90 fm. Stór
suðurstofa með harðvið, suður-
svalir, 2 stór svefnherbergi, eld-
hús með borðkrók og vönduðum
vélum. í kjallara góð geymsla og
hlutdeiid í þvottahúsi ofl.
Við Meistaravelli
Vönduð 3ja herb. íbúð á 3. hæð
í blokk, sem er ein af nýjustu
blokkunum á Meistaravöllum.
Allt frágengið úti og inni. í kjall-
ara góð geymsla og hlutdeild í
vélaþvottahúsi ofl.
Við Langagerði
Vönduð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð. 2 samliggjandi stofur, 2
svefnherb. og rúmgott eldhús
með borðkrók. í kjallara þvotta-
hús og stór geymsla. Stór bilskúr
upphitaður. Hagstætt verð.
Við Melgerði Kóp.
Vönduð 5 herb. ibúð á 2. hæð
um 135 fm. í tvibýlishúsi. (4
svefnherb ), stór bilskúr. Sérinn-
gangur. Sérhiti.
Við Suðurvang, Hafn.
Vönduð og falleg 4ra herb. íbúð
um 1 16 fm. á 3. hæð í blokk.
Mikil sameign. L.us eftir sam-
komulagi.
Við Laugarnesveg
Vönduð og falleg 5 herb. íbúð á
3. hæð i blokk. (kálfi). Mikil
sameign. Laus strax.
Raðhús
við Stórateig
Sem nýtt raðhús um 140 fm.
ásamt innbyggðum bílskúr. Lóð
frágengin. Skipti á 4ra herb.
íbúð kemur til greina.
Við Laugarnesveg
Vönduð 4ra herb. íbúð um 117
fm. á 2. hæð í blokk. Mikil
sameign, og lár sameiginlegur
kostnaður. Laus strax.
í Garðabæ
Vönduð 5 herb. íbúð á 1. hæð í
tvíbýlishúsi. Stór stofa með
vönduðum innréttingum, 3
svefnherbergi, stórt eldhús, þar
ínnaf þvottahús og geymsla. Sér-
inngangur. Sérhiti. (Hitaveita).
Bílskúrsréttur. Laus strax. Verð
1 2 millj., útb. 8 millj.
Við Kleppsveg
Vönduð 4ra herb. íbúð á 5. hæð
í blokk (prentara). Laus strax.
Við Miklubraut
Góð 2ja herb. íbúð í kjallara.
Lítið niðurgrafin með sérinn-
gangi og sérhita. Laus eftir sam-
komulagi. Hagstætt verð.
Við Kríuhóla
Sem ný 2ja herb. íbúð á 5. hæð
í háhýsi. Góð geymsla, stórt
frystihólf, hlutdeild í vélaþvotta-
húsi ofl. Laus eftir samkomulagi.
Við Miðvang, Hafn.
Sem ný 3ja herb. íbúð á 6. hæð
í háhýsi. íbúðin er endaíbúð og
er með nýjum teppum. Til af-
hendingar strax.
Við Kóngsbakka
Sem ný 3ja herb. íbúð á 2. hæð
í blokk. Þvottahús á hæðinni.
Laus eftir samkomulagi.
Við Tjarnargötu
Vönduð 3ja herb. íbúð um 97
fm. (steinhúsi). Sérhiti. Góðar
geymslur. Stór bílskúr
Við Grettisgötu
Nýstandsett 3ja herb. íbúð á 1.
hæð í tvíbýlishúsi, sem er járn-
klætt timburhús (vandað). Sér-
hiti. Sérinngangur. Þvottahús og
geymsla í kjallara. Hagstætt
verð. Laus strax.
Við Klapparstíg
Nýstandsett 5 herb. íbúð um
135 fm. á 1. hæð með sérinn-
gangi og sérhita. Auðvelt að
breyta hæðinn( í tvær 2ja herb.
íbúðir. Óinnréttað pláss á jarð-
hæð. Öll eignin fæst með hag-
stæðum kjörum. Allt laust til af-
hendingar strax.
Við Mávahlíð
Góð risíbúð um 80 fm. Hagstætt
verð. Laus eftir samkomulagi.
Við Hraunbæ
Vönduð og falleg 3ja herb. íbúð
um 90 fm. Sérlega vandaðar
innréttingar. Allt frágengið úti og
inni.
Einbýlishús
við Langagerði
Einbýlishús sem er haeð og ris
ásamt þvottahúsi og geymslu í
kjallara. Stör garður. Bílskúrs-
réttur.
Opið alla daga til kl. 10 e.h.
Geymið auglýsinguna.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Silfurteigi 1
Sölustjórí: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf.
Vorum að fá í sölu
3ja herb. 80 fm. íbúð á 2. hæð
(efstu) í fjölbýlishúsi náláegt
Hlemmi. Verð 7.0 millj.útb. 4.5
millj.
Vesturberg
4ra herb. 1 00 fm. íbúð á 2. hæð
í fjölbýlishúsi. Verð 8.0—8.5
millj. Útb. 5.5—6.0 millj.
2ja herb.
65 fm. mjög falleg íbúð á efstu
hæð i háhýsi. Þvottahús á hæð-
inni. Verð 6.0 . Útb. 4.0 millj.
Skerjafjörður
3ja herb. 80 fm. risíbúð. Verð
4.5 millj. Útb. 3.0 — 3.5 millj.
Gamli bærinn
4ra herb. 115 fm. íbúð á 2. hæð
í fjölbýlishúsi i gamla bænum.
Verð 8.0 millj. útb. 5.6 millj.
afdrep
Fasteignasala
GarÓastræti 42 sími 28644
ValgarÓur SigurÖsson Lögfr.
HÚSEIGNIN
Lundarbrekka
4ra herb. endaíbúð um 100
ferm. á 3. hæð í 3ja hæða blokk.
Þvottaherb. og geymsla á sömu
hæð. Suðursvalir. Útb. 6 millj.
Barónsstígur
tvær hæðir og kjallari 55 ferm.
grunnflötur selst í einu eða
tvennu lagi. Nánari upplýsmgar
á skrifstofunni.
Húseignin
fasteignasala,
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370
og 28040.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Fjölnisveg
2ja herb. mjög góð ibúð á jarð-
hæð. Sér inngangar. Sér hita-
veita.
Við Jörvabakka
2ja herb. ibúð á 3. hæð.
Við Efstasund
2ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér
ínngangur. sér hitaveita.
Við Þverbrekku
2ja herb. sem ný ibúð á 7. hæð.
Laus nú þegar.
Við Gautland
3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Við Háaleitisbraut
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Laus nú
þegar.
Við Safamýri
4ra herb íbúð á 4. hæð með
bilskúr.
Við Goðheima
1 60 ferm. sérhæð með bílskúr.
íbúðin skiptist i 4 svefnherb.,
þar af tvö svefnherb. með sér
snyrtingu, tvær samliggjandi
stofur, baðherb. rúmgott eldhús
með borðkrók. Þvottaherb. innaf
eldhúsi.
Við Móaflöt
145 ferm. glæsilegt endaraðhús
með 50 ferm. tvöföldum bílskúr.
í húsinu eru m.a. 4 svefnherb.,
tvær samliggjandi stofur, stórt
eldhús með borðkrók, baðherb.,
gestasnyrting o.fl. Frágengin lóð
og mikið útsýni. Sérlega falleg
eign.
Fasteignaviðskipti
Hilmar Valdimarsson,
Agnar Ólafsson,
Jón Bjarnason hrl.
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu
2ja herb. íbúðir við
Jörvabakka 3. hæð 55 ferm. ný fullgerð, laus strax.
Háveg, Kópavogur 50 ferm. tvíbýli, allt sér, bílskúr.
Með útsýni við Blöndubakka 4ra herb. nýleg og góð íbúð
neðri hæð, um 100 ferm. harðviður teppi, vestursvalir.
Kjallaraherb. fylgir Útsýni yfir borgina og nágrenni.
Skipti möguleg á 3ja —4ra herb. íbúð í Hólahverfi á 1.
hæð eða jarðhæð.
Fallegt lítið steinhús
á einni hæð i Blesugróf með 3ja herb. mjög góðri
endurnýjaðri íbúð Stór lóð, trjágarður Útb. að-
eins4—4.5 millj.
Rishæð við Bólstaðarhlíð
4ra herb. mjög góð rishæð rúmlega 90 ferm samþykkt
eldhús og bað endurnýjað. Góðir kvistir, svalir útsýni.
Laus næstu mánaðamót.
Við Hóla í Breiðholti óskast
3ja herb íbúð á 1. hæð eða harðhæð. Ennfremur 3ja
herb. ibúð á efri hæðum.
Ný söluskrá heimsend.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR^Ti50_^21370
L.Þ.V. SOLUM JÓHAIMN ÞÓROARSON HDL.
Kaupendaþjónustan
Jón Hjálmarsson sölum.
Benedikt Björnsson Lgf.
Til sölu
Vandað einbýlishús
Vestarlega við Kópavogsbraut. Mik-
ið útsýni. Stór og mjög fögur lóð.
Vandað einbýlishús
Við Erluhraun í Hafnarfirði. 4 svefn-
herb. Bílskúr.
Húseign í Grindavík
Nýlegt mjög vandað einbýlishús.
Sér neðrihæð
við Barmahlið
Glæsilegar þriskiptar stofur, 2
svefnherb. Fögur lóð.
Eignaskipti
Parhús ásamt góðum bílskúr á úr-
vals stað í gamla austurbænum.
Fæst í skiptum fyrir góða 3ja—4ra
herb. sér ibúð með bilskúr.
Sérhæð við Grenimel
4 svefnherb. Vönduð hæð.
Jarðhæð við Lyngbrekku
4 herb. og eldhús, sér þvottahús.
Sér inngangur og sér hiti. Nýlegar
vandaðar innréttingar.
4ra herb. íbúð
Á 3. hæð við Eyjabakka.
3ja herb. íbúð
Á 2. hæð við Hverfisgötu.
Skemmtileg 2ja herbergja jarð-
hæðaribúð í blokk
HAFNARFJ. 54 FM
Góð 2ja herbergja ibúð i nýrri
blokk i Norðurbænum i Hafnar-
firði. Mikið útsýni, stórar svalir.
Verð 6 millj., útb. 4.5 millj.
RÁNARGATA 60 FM
Hæð í þríbýlishúsi, nýjar innrétt-
ingar. Verð 6 millj., útb. 4.5
millj.
KRÍUHÓLAR 68 FM
2ja herbergja íbúð á 6. hæð.
Góðar innréttingar. gott útsýni.
Verð 6 millj.
TJARNARGATA 100 FM
3—4 herbergja hæð. Bílskúr,
góðar geymslur. Verð 10.5
millj., útb. 7.5 millj.
VESTURBERG 110FM
5 herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja
hæða blokk. Vestur svalir, rúm-
gott eldhús með borðkrók, góðar
innréttingar. Verð 9 míllj., útb. 6
millj.
BARÓNSSTÍGUR
HÆÐ OG RIS
4ra herbergja 100 fm. hæð í
þríbýlishúsi, góðar innréttingar,
tvöfalt gler. Risið, sem er óinn-
réttað mætti gera íbúð úr. Verð
8.3 millj., útb. 6 millj.
DRÁPUHLÍÐ 100 FM
4ra herbergja íbúð á 3. hæð.
Teppi, gott og stórt eldhús, út-
sýni gott. Verð 1 1 millj., útb. 7
millj.
DUNHAGI 120 FM
4ra herbergja íbúð á 3. hæð.
Teppi, gott og stórt eldhús, út-
sýni gott. Verð 1 1 millj., útb. 7
millj.
DRÁPUHLÍÐ 100 FM
4ra herbergja risíbúð, þvottaher-
bergi á hæðinni, góð teppi, tvö-
falt gler. Verð 7 millj., útb. 5
millj.
MELABRAUT 120FM
Mjög skemmtileg jarðhæð i þrí-
býlishúsi. Vandaðar innréttingar.
Ibúð i sérflokki. Verð 12 millj.,
útb. 8 millj.
ÁLFASKEIÐ 115 FM
4ra herbergja ibúð á efstu hæð í
3ja hæða blokk. Góðar ínnrétt-
ingar, rúmgott eldhús, tvennar
svalir, góð teppi, bilskúrsréttur.
Verð 9.5 millj.. útb. 6.7 millj.
SÉRHÆÐ 110FM
4ra herbergja jarðhæð i þríbýlis-
húsi við Digranesveg. Sér hiti,
sér inngangur. Vandaðar innrétt-
ingar, góð teppi, rúmgott eld-
hús. Verð 9.5 millj., útb. 6 millj.
KLEPPSVEGUR 117 FM
4—5 herbergja ibúð á 6. hæð.
Stórar svalir, mjög vandaðar inn-
réttingar, góð teppi. Verð 11
millj., útb. 7.5 millj.
NÝBÝLAVEGUR 148 FM
6—7 herbergja neðri hæð i tvi-
býlishúsi. Stór bilskúr, góð lóð,
vandaðar innréttingar. Verð 15
millj., útb. 10 millj.
EINBÝLISHÚS
Einbýlishús é 2 hæðum, með
innbyggðum bílskúr, laus strax.
Teikningar á skrifstofunni.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
LÆKJARGATA6B S:15610
SIGURÐUR GEORGSSON HDL
STEFÁN RÁLSSON HDL.
.BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR.
2ja—3ja herb.
Nýstandsett ibúð í gamla bænum.
3ja herb. íbúð
Við Arnarhraun i Hafnarfirði.
2ja herb. íbúð
Á 2. hæð við Hraunbæ.
2ja herb. íbúð
Á 4. hæð við Eskihlið.
Kvöld og helgarsimi 30541
Þingholtsstræti 15.
Simi 10-2-20.—1