Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 r\ i DAG er sunnudagurinn 19. september, sem er 14. sunnudagur eftir trinitatis, Tiu líkþráir. 263. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavik kl. 02 28 og sið degisflóð kl. 15.00. Sólar- upprás i Reykjavik er kl. 06.45 og sólarlag kl. 19.25. Tunglið er i suðri í Reykjavík kl. 09.30. (islandsalmanakið) Hvað eigum vér þá að segja við þessu? Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss. (Róm 8,31.) I KROSSGATA LARÉTT: 1. glaða 5. eignast 7. fæddu 9. líkir 10. naul 12. samhlj. 13. svelg- ur 14. sk.st. 15. galdra- kvenda 17. fæða. LÖORÉTT: 2. reiður 3. álasa 4. veikina 6. krotað 8. ábreiða 9. tóm 11. hitta 14. maðk 16. saur. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. storka 5. rak 6. et 9. maular 11. MÐ 12. ara 13. SR 14. una 16. óa 17. námið. LÖÐRÉTT: 1. skemmtun 2. or 3. rallar 4. KK 7. tað 8. grafa 10. ar 13. sam 15. ná 16. óð. SJÖTIU og fimm ára verð- ur á morgun, mánudag, Jó- hann Eiríksson frv. útgerð- armaður á Hofsósi, Suður- braut 7 þar í bæ. SJÖTIU ára er í dag, sunnudag, Karitas Ásgeirs- dóttir Klettagötu 2 Hafnar- firði. Afmælisbarnið tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Gfgju- lundi 7 Garðabæ, eftir kl. 3.30 síðd. i dag. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Magnea Rein- ardsdóttir og Ottó G. Olafs- son. Heimili þeirra er að Suðurgötu 34 Keflavfk. (Ljósmyndastofa Suður- nesja) GEFIN hafa verið saman Ásta S. Kristinsdóttir og Torben Kirkebe. Heimiii þeirra er í Danmörku. (Stúdíó Guðmundar) FRET-rm FÓTSNYRTING FYRIR ALDRAÐA — Kirkju- nefnd kvenna f Dómkirkju- söfnuði byrjar aftur fót- snyrtingu fyrir aldrað fólk í sókninni að HaJlveigar- stöðum þriðjudaginn 21. september n.k. frá 9—12 (gengið inn frá Túngötu). Tekið er við pöntunum f sima 12897 á mánudögum frá9—14. SYSTRAFEL. Alfa hefur með höndum fataúthlutun n.k. þriðjudag að Ingólfs- stræti 19 kl. 2 síðd. FRÁ HÖFNINNI ást er • • • §JrS Æ Qt i^^§M ** XJZyf VT A ... að hjálpa honum við u ppþvottinn. u-o, MYNDAGATA 1 FYRRADAG fór Mána- foss frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og á föstudagskvöldið kom Hekla úr strandferð. I gær fór Lagarfoss á ströndina. Þýzka eftirlitsskipið Mer- katze fór út. Aðfararnótt laugardagsins fór flutn- ingaskipið Vesturland. í dag er Grundarfoss vænt- anlegur frá útlöndum og flutningaskipið Svanur einnig. Á mprgun mánu- dag er Irafoss væntanlegur frá útlöndum. ö cp Lausn sfðustu myndagátu: Barátta mfn varir enn. *±M<M0MC>* Svona svona. Þetta er engin sprengja elskan, bara flöskuskeyti frá bankanum um að ég sé kominn með smá yfirdrátt. DAGANA 17.—23. september er kvöld- og helgarþjón- usta apótekanna I borginni sem her segir: f Lyfjabúð- inni Iðunni en auk þess er (.arðs Ap6tek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nemasunnudag. — Slysavarðstofan í BORCARSrlTALANUM er opin allan sÓlarhringinn. Sfmí 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en ha?gt er aö ná sambandt við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidógum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambundi við lækni í sfma Læknafflags Reykja- vfkur 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. F.flir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- inRar um iyfjabúdir og iæknaþjonusfu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands í Ileilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. HEIMSOKNARTfMAR Borgarspftalinn.Mánu daga — föstndaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. I8.;í0—19.30 alla daga og kl. 13—17 á lauga'dag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 19—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspflali- Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgídög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeíld: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftalí Hringsins kl. 15—16 alla SJUKRAHÚS daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.U0—20. — Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. I9.3ÍI- 20. CrÍCRI BORGARBÓKASAFN OUrlV REYKJAVIKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A. sími 12308. Opið: mánudaga lil föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BUSTAÐASAFN. Bústaðakirkju. slmi 36270. Opio mánudaga til fösfudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN. Ilofsvailagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN. Sölheimum 27. slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOKIN HFIM. Sðlheimasafni, sfmi .16814 kl. 10—12. Bóka- og talbðkaþjðnu.sta við aldraða, fatlaða og sjðndapra. FARANDBOKASOFN. Afgreiðsla I Þingh. 29A. Bðka- kassar lánaðir skípum, heilsuhæium og stofnunum. Slmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl, 19. BOKABlLAR. Bækistöð I Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39. þriðjud. kl. 1.30—3.00. Veril. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 7.00—9.00, Verzl. Rofabæ 7—9. þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BRF.IÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Höla- garður. Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00. fimrntud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. KJöf og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvlkud. kl. 1.30—3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — IIAALEITISHVGRFI: Alftamýrarskðli. miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitfsbraut mánuri. kl. 1.30—2.30. Miðbær, lláaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. fiisturi. kl. fimmtud. 7.00—9.00. 3.00—4.00. 1.30.—2.30. — HOLT—Hl.lÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. 3.00—4.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskðli Kenn- arahiskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurhrún. þriðjud. kl. 4.30—6.00. __ LAUGARNESHVERFI: Dalbrat't. Kleppsvegur. þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur. föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. Skerjafjörður — Einarsnes. fimmtud. kl. Verzlanir við HJarðarhaga 47. mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BOKASAFNIÐ et opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAKSAFN. Safnið er lokað. nema eflir sérstökum óskuni os ber þá að hringja I 84412 milli kl. 9og lOárd. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—i slðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið siinnurt . þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnurtaga. þrlðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. Þ.IODMIN.IASAFNIÐ er opið alln daga vikunnar kl. 1.30—4 siðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 111—19. DlLAIMAVAK I borRarstofnanasvar- ar alla nrka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 273II. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarínnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. ¦ yiii 50 árum MAI.ARAR tvelr, þeir Finnur Jðnsson og Tryggvi Magnússon, fðru heðan fyr- ir alllöngum tlma austur f sveltir, f þeim erindum að leggja inná fjöll. fara Von- arskarð og allt norður I Þingeyjarsýslu. Nú eru liðnar rúmar þrjár vikur slðan þeir fðru (ir byggð og voru menn orðnir mjög ðróleglr og þétti ekki ugglaust, að eitthvað hefði orðið að þeim. Mat hiifðu þeir með sér til þriggja vikna. Gangnameun voru beðnir um að svlpast um eftlr þelm f ðbyggðum. 1 gær frettist að mðlararnir hefðu komið niður I Skaftártungu fyrir skemmstu til þess að fá sér nesti, en sfðan fðru þelr upp f fjcíll aftur. r..... ^ GENGISSKRANING Elning KI. 12.00 Kaii| Sala ¦:,:1 Banrtarlkjadollar 18S.90 186.30 1 Sterlingspunrt 322.40 323.40» 1 Kanadartollar 190.50 191.00* 100 Danskarkrðnur 3115.00 3123.40* 100 Norskar krðnur 3436.20 3445.$»* 100 Sænskar krðnur 4291.80 4303.40* 100 Flnnsk mörk 4801.10 4814.00* 100 Franskir frankar 3802.20 3812.40* 100 Belg. framkar 185.211 486.50* 100 Svissn. frankar 7512.70 7532.90* 100 Gylliiii 7120.70 7139.80* 100 V.þýzk miírk 7498.60 7518.80* 100 hlrut 22.11 22.17 100 Auslurr. Sch. 1057.10 1060.00* 100 Ks.-inlos 599.40 601.00 lOOPesetar 274.00 274.80 100 Yeo ¦ 64.77 64.94* * Kreyting frí slðusiu skránlngu v .... . ¦¦.. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.