Morgunblaðið - 19.09.1976, Side 6

Morgunblaðið - 19.09.1976, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 í DAG er sunnudagurinn 19. september, sem er 14. sunnudagur eftir trinitatis, Tíu líkþráir 263. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 02.28 og síð- degisflóð kl. 15.00 Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 06 45 og sólarlag kl. 19.25. Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 09.30 (íslandsalmanakið) Hvað eigum vér þá að segja við þessu? Ef Guð er með oss. hver er þá á móti oss. (Róm 8,31.) | KROSSGATA LARÉTT: 1. glaða 5. eignast 7. fæddu 9. líkir 10. naut 12. samhlj. 13. svelg- ur 14. sk.st. 15. galdra- kvenda 17. fæða. LÖÐRÉTT: 2. reiður 3. álasa 4. veikina 6. krotað 8. ábreiða 9. tóm 11. hitta 14. maðk 16. saur. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. storka 5. rak 6. et 9. mauiar 11. M» 12. ara 13. SR 14. una 16. óa 17. námið. LÓÐRÉTT: I. skemmtun 2. or 3. rallar 4. KK 7. tað 8. grafa 10. ar 13. sam 15. ná 16. óð. ARNAD MEILLA SJÖTIU og fimm ára verð- ur á morgun, mánudag, Jó- hann Eiríksson frv. útgerð- armaður á Hofsósi, Suður- braut 7 þar i bæ. SJÖTIU ára er í dag, sunnudag, Karitas Ásgeirs- dóttir Klettagötu 2 Hafnar- firði. Afmælisbarnið tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Gigju- lundi 7 Garðabæ, eftir kl. 3.30 síðd. í dag. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Magnea Rein- ardsdóttir og Ottó G. Ólafs- son. Heimili þeirra er að Suðurgötu 34 Keflavík. (Ljósmyndastofa Suður- nesja) GEFIN hafa verið saman Ásta S. Kristinsdóttir og Torben Kirkebe. Heimili þeirra er í Danmörku. (Stúdió Guðmundar) FRfTTTIR | FÓTSNYRTING FYRIR ALDRAÐA — Kirkju- nefnd kvenna í Dómkirkju- söfnuði byrjar aftur fót- snyrtingu fyrir aldrað fólk í sókninni að Hallveigar- stöðum þriðjudaginn 21. september n.k. frá 9—12 (gengið inn frá Túngötu). Tekið er við pöntunum í síma 12897 á mánudögum frá 9—14. SYSTRAFÉL. Alfa hefur með höndum fataúthlutun n.k. þriðjudag að Ingólfs- stræti 19 kl. 2 siðd. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG fór Mána- foss frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og á föstudagskvöldið kom Hekla úr strandferð. I gær fór Lagarfoss á ströndina. Þýzka eftirlitsskipið Mer- katze fór út. Aðfararnótt laugardagsins fór flutn- ingaskipið Vesturland. I dag er Grundarfoss vænt- anlegur frá útlöndum og flutningaskipið Svanur einnig. Á morgun mánu- dag er trafoss væntanlegur frá útlöndum. MYNDAGATA <J LV+UR a □ ^ Lausn siðustu myndagátu: Barátta mfn varir enn. Svona svona. Þetta er engin sprengja elskan, bara flöskuskeyti frá bankanum um að ég sé kominn með smá yfirdrátt. DAGANA 17.—23. september er kvöld- og helgarþjón- usta apótekanna f borginni sem hér segir: I Lyfjabúó- inni Iðunni en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORtíARSPÍTALANl'iVI er opin allan sólarhrínginn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510. en þvf aðeins að ekki náist I heimilislækni. F'ftir kl. 17 er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands I Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C I I I U P A U I I C HElMSÓKNARTlMAR OJ U l\nMn Uu Borgarspítalinn.Mánu daga — föstndagakl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandíð: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftalí: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30- 20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐAI.SAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. Bt'STAÐASAFN. Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN. llofsvallagötu 16, slmi 27640. Opió mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHF.IMASAFN. Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga tíl föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sími 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla I Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Slmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR. Bækistöð I Bústaðasafni. ARB/EJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39. þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9. þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður. Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kí. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli. miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30. — IIOLT— Hl.lÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún. þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI:_ Dalbraet. Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5,30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURB/ER: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiIið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47. mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ ep opið alla virka daga kl. 13—19. — ARB/EJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og lOárd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september n.k. S/EDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar aiia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum WALAKAR tveir, þ Finnur Jónsson og Trygj Magnússon, fóru héðan f ir alllöngum tíma austu sveitir, í þeim erindum leggja inná fjöll, fara V< arskarð og allt norður Þingeyjarsýslu. Nú c liðnar rúmar þrjár vikur slðan þeir fóru úr byggð voru menn orðnir mjög órólegir og þótti ekki ugglai að eitthvað hefði orðið að þeim. Mat höfðu þeir með til þriggja vikna. Gangnamenn voru beðnir um svipast um eftir þeim í óbvggðum. I gær fréttist málaramir hefðu komið niður 1 Skaftártungu fy skemmstu til þess að fá sér nesti, en sfðan fóru þeir u f fjöll aftur. r' GENGISSKRANING Elning KI. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 185.90 186.30 1 Sterlingspund 322.40 323.40* 1 Kanadadoilar 190.50 191.00* 100 Danskar krónur 3115.00 3123.40* 100 Norskar krónur 3436.20 3445.50* 100 Sænskar krónur 4291.80 4303.40* 100 Finnsk mörk 4801.10 4814.00* 100 Franskir frankar 3802.20 3812.40* 100 Belg. framkar 485.20 486.50* 100 Svissn. frankar 7512.70 7532.90* 100 Gyllini 7120.70 7139.80* 100 V.-þýzk mörk 7498.60 7518.80* 100 Lfrur 22.11 22.17 100 Austurr. Sch. 1057.10 1060.00* 100 Escudos 599.40 601.00 lOOPesetar 274.00 274.80 100 Yen 64.77 64.94* * Breyting fri slðustu skriningu V.____________________________________________ J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.