Morgunblaðið - 19.09.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976
SÉRHÆÐ
ÚTHLÍÐ
5 herb. ca. 140 ferm. ibúð á 1.
hæð. 2 stórar stofur, 3 svefn-
herb. og fl. Allt tréverk í íbúð-
inni svo sem hurðir og skápar
nýlegt og 1. flokks. Allt nýtt í
eldhúsi og baðherbergi. Hiti sér.
Vönduð teppi. íbúð þessi fæst
aðeins í skiptum fyrir góða
3ja—4ra herb. íbúð með bílskúr
og sem mest sér.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. íbúð 110 ferm. á 3.
hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. 1
stofa, 3 svefnherbergi. Parket á
stofu og gangi, góð geymsla í
kjallara, góð sameign. Verð:
1 1.5 millj. Útb. 7.5 millj.
BUGÐULÆKUR
6 herb. 143 ferm. íbúð á annarri
hæð í þríbýlishúsi. 2 aðskildar
stofur, 4 svefnherbergi sem
skiptast: hjónaherb. og svefn-
herb. Tvö forstofuherb., með að-
gangi að sér snyrtingu. Baðher-
bergi inn af svefngsfngi. Stórt
eldhús með borðkrók. Teppi á
allri íbúðinni. Garður fyrir fram-
an húsið. 48 ferm. bilskúr. Útb.
1 1 millj.
DRÁPUHLÍÐ
2—3 herbergja kjallaraíbúð,
tæpl. 80 ferm., í góðu standi,
teppi á öllu. Verð: 6.5 millj.
TJARNARBÓL
4ra herb. ibúð 107 ferm. á 2.
hæð. 1 stór stofa og 3 svefn-
herb. Eldhús með borðkrók, lagt
fyrir þvottavél á baði. Sérlega
miklar og vandaðar innréttingar
og teppi. (búðin litur mjög vel
út. Útb: 8.0—8.5 millj.
SÉRHÆÐ
5 herb. falleg sérhæð ca. 136
ferm. á 1. hæð við Melabraut i
húsi sem er 2 hæðir og kjallari.
(búðin er 2 stofur, hol, 3 svefn-
herbergi, eldhús og þvottahús i
inn af þvi. Allur frágangur innan-
dyra 1. flokks. Allt sér. Bilskúrs-
réttur. Stór og falleg eignarlóð.
Eign i sérflokki. Verð: 1 3.0 millj.
Útb. 9.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
Góð 3ja herb. samþykkt kjallara-
ibúð. Verð 7 milljónir. Útborgun
tilboð.
LANGAHLÍÐ
3ja herb. ibúð ca. 90 ferm. á 4.
hæð (endaibúð). íbúðin er 2
saml. stofur og svefnherbergi,
eldhús með borðkrók. Baðher-
bergi. Teppi á gangi og stofu.
Herbergi m. aðg. að snyrtingu
fylgir i risi. íbúðin litur vel út.
Útb.: 5.0 míllj.
LANGHOLTSVEGUR
Raðhús, sem er 2 hæðir og jarð-
hæð með innbyggðum bilskúr. Á
1. hæð eru stofur á pöllum með
garðverönd, eldhús og sntrting.
Á efri hæð eru 4 svefnherbergi,
baðherbergi og svalir. Á jarðhæð
eru þvottahús og geymslur.
BARMAHLÍÐ
Hæð og ris i þribýlishúsi. Hæðin
sem er 126 ferm. skiptist i 2
stofur, 2 svefnherb., húsbónda-
herb., eldhús og baðherb. í risi
eru 4 herb. snyrting og eldhús-
krókur auk geymslurýmis. Allt
teppalagt. Útb. 10.0 millj. .
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. 108 ferm. íbúð á
4. hæð. Stór stofa og 3 svefn-
herb. Góðar innréttingar allar
sem nýjar. Suðursvalir. Mikið út-
sýni. Laus strax. Útb.: 7.0 millj.
MJÖG FALLEG
2JA HERB.
ibúð ca. 65 ferm. á 2. hæð i 3ja
hæða fjölbýlishúsi við Blikahóla.
Allar innréttingar og frágangur
1. flokks. Útb.: 5.0 millj.
IÐNAÐAR OG
VERZLUNARHÚSNÆÐI
Úrvalshúsnæði i austurbænum
er til sölu. Mjög hentugt t.d. fyrir
heildverzlun eða léttan iðnað. Á
götuhæð er ca. 150 ferm.
óskiptur salur með mikilli loft-
hæð og stórum gluggum. Kjall-
ari fyrir ca. 60 ferm. með góðri
aðkeyrslu. Laust fljótlega.
Vagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Yatínsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Olíufélagsins h/f)
Simar:
84433
82110______________
Skólavörðustíg 3a, 2.hæð.
Símar 22911 og 19255.
Úrval 2ja og 3ja herb.
íbúða víðsvegar um
borgina, sumar íbúðanna
geta verið lausar fljót-
lega.
Miðborgin
Vorum að fá í einkasölu
skemmtilega miðhæð í timbur-
húsi á góðum stað nálægt mið-
borginni. Bílskúr fylgir, ásamt
ca. hálfum kjallara. Gæti verið
aðstaða fyrir mann með léttan
iðnað. Svalir, eignarlóð. Laus
fljótlega.
— Höfum einnig í einkasölu um
100 ferm. rishæð í sama húsi.
Lítið undir súð. Geymsluris og
miklar svalir. Skipti á 2ja—3ja
herb. íbúð, helzt á svipuðum
slóðum, æskileg.
Ljósheimar
Skemmtileg og vönduð um 1 30
ferm. íbúð á efstu hæð í háhýsi.
(Penthouse) 3 svefnherb., mikil
og góð sameign. Stórar svalir,
víðsýnt útsýni, laus nú þegar.
Hverfisgata
Hæð og ris um 1 15 ferm. !
steinhúsi við Hverfisgötu. Allt
nýstandsett m.a. ný teppi. sér
hiti (Danfoss). Alls 5 herb. ibúð
Austurborgin
Vorum að fá í einkasölu um 1 20
ferm. kjallaraibúð við Miklu-
braut. Sér inngangur, sér hiti, 3
svefnherb., þar af eitt sér á
gangi. Laus fljótlega.
Kleppsvegur
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Sér
þvottahús á hæðinni.
Dúfnahólar
Nýtizku íbúð í háhýsi, 4 svefn-
herb.. stór og góður bilskúr fylg-
ir.
Einbýlishús
Einbýlishús, fullgerð og í
smiðum í borginni og ná-
grenni. Einnig einbýlis-
hús á Selfossi, Hvera-
gerði og Flateyri.
Kynnið yður nánar verð og skil-
mála.
Áratuga reynsla okkar i
fasteignaviðskiptum
tryggir öryggi yðar.
Jón Arason lögmaður,
Málflutnings-
og fasteignastofa,
símar 2291 1 og 1 9255.
Athugið, opið frá kl.
10—4 í dag.
SÍMIMER 24300
Til kaups
óskast
3ja—4ra herb. sérhæð með bíl-
skúr í borginni. Há útborgun.
HÖFUM KAUPENDUR
að nýlegum 2ja og 3ja herb.
íbúðum í borginni.
HÖFUM TILSÖLU
EINBÝLISHÚS
í Kópavogskaupstað, ný, nýleg
og nokkurra ára og 4ra, 5 og 6
herb. sérhæðir.
í GARÐABÆ
nýlegt einbýlishús og raðhús og
einbýlishús í smíðum.
í HAFNARFIRÐI
vönduð 7—8 herb. séríbúð á
tveim hæðum. Alls 225 fm. í
tvíbýlishúsi við Mánastíg. Bíl-
skúr fylgir. Möguleiki að taka
upp í 5 herb. íbúðarhæð á svip-
uðum slóðum.
VIÐ MIÐVANG
ný 3ja herb. endaibúð á 6. hæð
með suðursvölum. Laus strax, ef
óskað er. Söluverð 6,5 milljónir.
Útborgun má koma í áföngum.
HÚSEIGNIR
og 2ja—5 herb. íbúðir í borg-
inni om.fl.
\vja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 21
I.ulm ('•inXu aiidsson. hrl .
MaumÍN Ixirai'iiisson framkx sij
utan skrifstofutíma 18546.
2ja—3ja herb. íbúÓir
Hringbraut, Skipasund, Ránar-
götu, Hagamel, Háaleitisbraut,
Nýbýlaveg, Breiðholti, Hafnar-
firði, Norðurbæ
4ra—6 herb. íbúðir
Dunhaga, Háaleitisbraut, Hæðar-
garði, Rauðalæk, Álfheima,
Hraunbæ, Breiðholti, Kópavogi,
Hafnarfirði
Vesturbæ
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð
109 ferm. 2 stofur, 2 herb.
fataherbergi 2 geymslur sér hiti
og rafmagn. Verð 9 millj.
Einbýlishús og raðhús
Ný—Gömul—Fokheld
Reykjaík, Kópavogi, Mosfells-
sveit
íbúðasalan
BORG
Laugavegi 84 — Sími
14430
Heimasími 14537
Við Grenigrund
vönduð 5 herb. íbúð efri hæð um 135 fm. í
tvíbýlishúsi til sölu. Sérinngangur. Sérhitaveita.
Bílskúrsréttindi fyIgja. Gæti losnað fljótlega.
Útborgun má koma í áföngum.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Iá»hí Ciuðbrandsson, hrl .
MaKiuis I>órarinsson franikv stj
ulan skrifslofulíma 18546.
27750 *.
fasteignahúsið
BANKASTRÆTI 1 1 II
Sýnishorn af söluskrá Fast-
eignahússins.
Nýtískulegar 2ja herb. íbúðir.
í Efra Breiðholti m—útsýni.
Útb. 2.9—4.5 millj.
Góðar 3ja herb. íbúðir
Við Flókagötu m—sér hita
og sér inngangi á jarðhæð.
Úrvals ibúð á 3. hæð við
Vesturberg. Laus strax.
Við Kóngsbakka
m. sérþvottahi^si innaf eld-
húsi um 95 tm. Laus fljót-
lega.
HÆÐ
í gamla vesturbæ
90 fm. ibúðarhæð. Sér hiti.
Falleg 4ra—5 herb. ibúð i
Laugarneshverfi m. tvennar
svalir. Laus fljótlega. Utb.
aðeins 6.1 millj.
Nýtt endaraðhús við
Torfufell
Fokhelt einbýlishús í
Mosfellssveit
Nýtt timburhús með bíl-
skúr.
í Mosfellssveit
Höfum til sölu parhús á tveimur
hæðum samtals 240 fm. að
stærð við Álmholt í Mosfells-
sveit. Húsið selst t.u. tréverk og
máln. Á 1. hæð eru 4 herb.,
dagstofa, borðstofa, eldhús, bað-
herb. í kjallara er tvöfaldur bíl-
skúr, geymslur, föndurherb. og
3 herb. að auki. Góð greiðslu-
kjör. Teikn og allar uppl. á skrif-
stofunni.
Raðhús í
Fossvogi
Höfum til sölu nýlegt 144 fm.
raðhús á einni hæð í Fossvogi.
Útb. 11—12 millj. Laust
strax.
Járnklætt timburhús
\ Vesturborginni
Á 1. hæð eru 2 sgml stofur,
herb. og eldhús. í risi eru 3
herb. og W.C. í kjallara eru
þvottaherb. geymslur o.fl. Laus
strax. Útb. 4.5—5.0 millj.
Litið hús við Urðarstíg
Höfum til sölu lítið járnklætt
timburhús við Urðarstíg, samtals
um 100 fm. að stærð. Uppi eru
stofa, herb., eldhús og W.C.
Niðri eru 2 samliggjandi herb.,
baðherb., og þvottaherb.
Geymsluris. Falleg ræktuð lóð.
Útb. 5—5.5 millj.
Hæð og ris
í Norðurmýri
Höfum til sölu hæð og ris í
Norðurmýri. Samtals um 160
fm. Á 2. hæð eru 2 svefnherb.,
2 stofur, eldhús, baðherb. o.fl. I
risi eru 3 góð herb. Utb. 8
millj. Skipti koma til greina á
góðri 3ja herb. íbúð nærri mið-
borginni.
í Vesturbæ
u. tréverk og málningu
Höfum til sölu 5 herb. 1 1 5 fm.
íbúð á 4. hæð í Fjórbýlishúsi í
Vesturbænum. íbúðin afhendist
u. Tréverk og málningu í apríl-
maí 1977. Beðið eftir Veðdeild-
arláni. Teikn. og allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
Við Álftamýri
4 — 5 herb. góð íbúð á 4. hæð.
Bílskúr. Laus strax. Utb.
7.5—8.0 millj.
Sérhæð
við Rauðalæk
4ra—5 herb. sérhæð. Stærð um
150 fm. Bílskúrsréttur Útb.
9---10 millj. Fæst í skiptum
fyrir lítið einbýlishús í Rvk. eða á
Rvk-svæðinu.
í Vesturborginni
4ra herb góð ibúð_ á 3. hæð
(efstu). Útsýni. Útb. 7.5
millj.
Við Ljósheima
4ra herb. íbúð á 7. hæð. Laus
fljótlega Útb. 5.8-------6.0
millj.
ViÓ Lynghaga
4ra herb. góð íbúð á 3. hæð
Útb. 7.5 millj.
Sérhæð
við Hlaðbrekku
4ra herb. 110 fm. vönduð íbúð
á neðri hæð i tvíbýlishúsi. Sér
hiti og sér inngang. Skipti koma
til greina á stærri eign, sem má
vera á byggingastigi.
Lúxusíbúð
við Kóngsbakka
4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Harðviðarinnréttingar. Mikið
skáparými. Útb. 6.5 millj.
Við Hjallaveg
3ja herb. góð kjallaraibúð. Sér
inng og sér hiti. Útb. 4.8
millj.
í Fossvogi
2ja herb nýleg vönduð ibúð á
jarðhæð Laus nú þegar Utb.
4.8—5.0 millj.
lEiGnftmiÐLUínin
VONARSTRÆTI 12
simí 27711
Solustjóri: Sverrir Krístinsson
Sigurður Ólason hrl.
Símar: 1 67 67
TilSölu: 1 67 68
Endaraðhús
við Víkurbakka
ca. 200 fm. með stórum stofum,
4 svefnherb. Innréttingar allar
mjög vandaðar. Bílskúr. Lóð frá-
gengin.
Parhús við
Melás Garðabæ
á 1. hæð eru stofur, eldhús, búr.
þvottahús og W.C. Á efri hæð 3
svefnh., bað. Svalir. Bílskúr.
Bergstaðastræti
Timburhús með 3 íbúðum. Eign-
arlóð.
Rauðilækur
5 herb. hæð með 3 svefnh. í
góðu standi ca. 1 35 fm. Bílskúr.
Svalir.
Holtagerði
5 herb. sérhæð í mjög góðu
standi. Þvottahús í íbúðinni. Bíl-
skúrsréttur.
Kleppsvegur
4 herb. ibúð á 5. hæð í lyftu-
húsi. Rúmgóð og vönduð íbúð i
ágætu standi. Svalir.
Brávallagata
4 herb. ibúð mikið endurbætt á
2. hæð ca. 117 fm.
Eskihlíð
3 herb. íbúð á 4. hæð. Þvotta-
hús og geymsla í risi.
Lundarbrekka
3 herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er
ekki fullbúin.
Grundarstígur
4 herb. ibúð á 4. hæð. Sér hiti.
Svalir. 5.5 millj. Útb. 3.5 millj.
ElnarSigurðsson.hri.
Ingólfsstræti4,
FASTEIGNAVER H k
Kiapparstíg 16,
simar 11411 og 12811
Æsufell
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Frysti-
klefi í kjallara, allt fullfrágengið.
Laus fljótlega.
Gaukshólar
2ja herb. íbúð á 1. hæð. Hag-
stætt verð og greiðslukjör.
Vitastígur
4ra herb. ibúð á neðri hæð i
steinhúsi, laus fljótlega.
Miðvangur Hafn.
góð nýleg 3ja herb. endaíbúð á
6. hæð, fullfrágengið með vönd-
uðum teppum, þvottaherb. i
íbúðinni. Laus strax.
Hverfisgata Hafn.
4ra herb. ibúð í timburhúsi, bíl-
skúr. Verð 5,5 millj. útb. 3 milij.
sem má dreifast á eitt ár.
Miðvangur
2ja herb. ibúð á 7. hæð.
Seljendur fasteigna okk-
ur vantar íbúðir af öllum
stærðum sér hæðir, rað-
hús og einbýlishús á
söluskrá.
Sjá
einnig
fasteignir
á
bls.
10,
11