Morgunblaðið - 21.09.1976, Síða 1
40 SÍÐUR
118. tbl. 63. árg.
ÞRIÐJUDAGUR, 21. SEPTEMBER 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
— Olof Palme i aðalstöðvum jafnaðar-
manna, brosandi þrátt fyrir kosningaósig- LEIÐTOGAR BORGARAFLOKKANNA — Frá vinstri: Per Ahlmark, leiðtogi Þjóðarflokksins,
ur. Thorbjörn Fálldin, leiðtogi Miðflokksins, og Gösta Bohman, leiðtogi Hægfara einingarflokksins.
Er samkomulag um Ródesíu
# • / /1*0 ----------------------------- ------
i sjonmali:
% „VIÐRÆÐUR borgaraflokkanna þriggja f Svíþjóð um stjórnarmvndum munu
hefjast næstu daga, en þar sem málin, sem ræða þarf, eru mörg og flókin er ekki að
búast við að hægt verði að leggja fram ráðherralista nýrrar stjórnar fyrr en þing
kemur saman á ný 4. október,“ sagði Þorbjörn Fálldin, formaður sænska Miðflokks-
ins og væntanlegt forsætisráðherraefni fyrstu borgaraflokkastjórnarinnar í Svíþjóð
í 44 ár, eftir að ljóst var að Jafnaðarmannaflokkur Olofs Palmes forsætisráð-
herra og kommúnistar
höfðu misst meirihluta f
kosningunum á sunnudag.
Fálldin sagði að þessi úr-
slit myndu hleypa nýju lífi
í sænsk stjórnmál og lýsti
yfir: „Við munum leiða
Sviðþjóð hægt og sígandi f
átt til valdadreifingar,
brjóta niður það mikla
vald, sem þjappað hefur
verið saman. Það mun ekki
gerast á einni nóttu, en
stuðningsmenn okkar
munu ekki þurfa að bíða
lengi eftir að sjá árangur.“
Olof Palme fráfarandi forsætis-
ráðherra landsins, lagði í kvöld
lausnarbeiðni sína fyrir forseta
sænska þingsins, Henry AUard,
en var falið að gegna áfram em-
bætti til bráðabirgða þar til
myndun nýrrar ríkisstjórnar væri
lokið. Palme sagði í fyrrinótt, er
ljóst var hver úrslit yrðu: „Það er
sárgrætilegt til þess að vita að svo
skyldi fara eftir allt okkar mikla
starf, það eru erfiðir tímar fram-
undan, en við munum gera allt
sem á okkar valdi er til að komast
aftur til valda. Palme sagðist full-
viss um að íhaldsmenn um allan
heim gleddust yfir úrslitunum.
Lars Werner, leiðtogi kommún-
ista, sagði að hér væri um að ræða
hægritilhneigingu, sem ekki að-
eins færi um Sviþjóð heldur allan
heim.
Jákvæðar niðurstöður af við-
ræðum Kissingers og Smiths
„Munum leiða Svíþjóð
í átt til valddreifingar’ ’
- segir Torbjörn Fálldin - Flóknar og erfiðar
stjórnarmyndunarviðræður framundan -
Sárgrætilegt að svona fór segir Olof Palme
Stokkhólmi 20. september AP—NTB—Reuter.
Lusaka, Jóhannesarþorg og
Salisbury 20. september
AP—NTB—Reuter.
HENRY Kissinger, utanrikisráð-
herra Bandarfkjanna sagði Kenn-
eth Kaunda, forseta Zambfu, i
dag, að hann gerði ráð fyrir þvi að
minnihlutastjórn hvitra manna f
Ródesiu hefði fyrir vikulok opnað
ieiðina fyrir viðræðum um að af-
henda stjórnartaumana I hendur
blökkumönnum I landinu. Hátt-
settur afrfkanskur stjórnmála-
maður sagði við fréttamenn I
Lusaka, að Kissinger hefði einnig
að beiðni Ian Smiths, forsætisráð-
herra Ródesfu, rætt við Kaunda
um ýmis mikiivæg atriði f sam-
bandi við varanlega lausn
Ródesfumálsins.
Stjórnmálafréttaritarar segja,
að 8 klst. viðræður Kissingers og
Smiths um helgina í S-Afríku
virðist hafa borið góðan árangur
og að árangurinn hafi verið mun
meiri, en menn hafi i upphafi
þorað að vona. Kissinger sagði við
fréttamenn að loknum fundinum
að sér hefðu fundizt viðbrögð
Smiths jákvæð. Háttsettur banda-
rískur embættismaður i föruneyti
Kissingers sagði við fréttamenn i
dag, að Bandaríkjamenn teldu nú
ýmislegt benda til þess, að við-
Brtissel 20. september — AP
BRETAR og Irar hvöttu nfu
aðildarrfki Efnahagsbandaiags
Evrópu til þess að lýsa yfir 200
mflna einkaefnahagslögsögu við
strendur sfnar X. 'janúar, sama
dag og Bandarfkin og Noregur
koma á svipaðri iögsögu við sfnar
ræður um stjórnarskrárbreyting-
ar í Ródesíu gætu hafizt í nóvem-
ber.
Kaunda, forseti Zambíu, sagði
við fréttamenn er þeir reyndu að
fá hann til að tjá sig um hvort
strendur. Brezki utanrfkisráð-
herrann, Anthony Crosland, sagði
biaðamönnum, að stjórn sfn væri
reiðubúin til að færa einhliða út f
200 mílur þó svo að hún vildi
heldur geta gert það f sameiningu
við önnur rfki EBE.
Ráðherrar EBE hafa sagt að
hann gæti fallizt á niðurstöður
viðræöna Smiths og Kissingers,
að hér væri um líf og dauða að
tefla og það væri ekki rétt að einn
maður tæki afstöðu, er málið
Framhald á bls. 24
þeir muni lýsa yfir 200 milna
efnahagslögsögu ef niðurstaða
fæst ekki af Hafréttarráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna. Þriðja
fundi ráðstefnunnar lauk I sið-
ustu viku án samkomulags. EBE-
ríkin 9 hafa lofað að birta ákvörð-
un um útfærslu 1. október.
„Einmitt núna eru rússneskir,
búlgarskir, rúmenskir og jafnvel
KJARNORKllMALIN
Stjórnmálamenn og fjölmiðlar f
Svíþjóð voru í dag sammála um að
hin harða barátta Fálldins gegn
Framhald á bls. 24
kúbanskir togarar úti fyrir strönd
Cornwall að moka upp makríl,"
sagði Crosland.
Crosland og írski utanríkisráð-
herrann, Garret Fitzgerald, voru
sammála um að öllum utanríkis-
ráðherrum EBE væri ljóst mikil-
vægi þess að færa út efnahagslög-
söguna, en þeir væru ekki sam-
X’ramhald á bls. 24
Einhliða útfærsla í 200 mílur
um áramót ef nauðsyn krefur
— sagði Crosland í Briissel í gær